Morgunblaðið - 27.10.1985, Side 46

Morgunblaðið - 27.10.1985, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Deildarstjóri hagdeild Öflugt þjónustufyrirtæki í Reykjavík vill ráöa deildarstjóra í hagdeild þess. Ráöningartími sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Starfið felst m.a. í gerö fjárhags- og greiðsluáætlana, vinna að tölfræðilegum upplýsingum og hagræðingarmálum ásamt öðrum hagdeildarverkefnum. Viö leitum að aöila sem vinnur skipulega og sjálfstætt, er lipur í samskiptum við aðra og hefurfrumkvæði. Háskólamenntun er æskíleg t.d. viöskipta- eða verkfræöimenntun, einnig er æskilegt að viökomandi sé vel heima í tölvu-málum Góð vinnuaðstaða, nútímaleg vinnubrögö. Möguleikar á námskeiðum hérlendis og erlendis. Eigin umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 3. nóv. nk. Ct TDNTIÓNSSON RÁÐCjÖF &RÁÐNINCARNÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Raftæknifræðingur framtíðarstarf Leiðandi fyrirtæki á sviði tölvumála vill ráða raftæknifræöing til starfa á tæknisviöi þess. Starfiö felst m.a. í uppsetningu, viöhaldi breytingum og eftirliti tölvubúnaðar. Viö leitum aö aöila meö örugga framkomu, sem er þægilegur í umgengni og hefur til að bera lipurð og snyrtimennsku. Enskukunnátta nauðsynleg vegna starfsins. Starf sþjálfun fer fram aö hluta til erlendis. Æskilegur aldur 24-28 ára. Góö laun í boöi, þægileg vinnuaöstaöa. Starfið er laust 1. des eða 1. jan. nk. Þar eð hér er um að ræða gott framtíöarstarf, hvetj- um viö alla þá er vilja takast á við nýtt og krefjandi starf, aö hafa samband og ræöa málin í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 3. nóv. nk. CtUÐNT Tónsson RÁÐCJÓF & RÁÐN I NCARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Hárgreiðslusveinn óskast til starfa hálfan eða allan daginn. Mikil vinna og góð laun fyrir duglegan aðila. Nafn og símanúmer afhendist augld. Mbl. merkt:„H — 8981“ fyrir31.okt. nk. Atvinna óskast 36 ára karlmaður með góða tungumála- kunnáttu (ensku, frönsku, þýsku, hollensku) og reynslu í skrifstofustörfum óskar eftir vellaun- uðustarfi. Upplýsingar í síma 78681. Viðskiptafræðingur framtíðarstarf Fyrirtæki, á sviöi fjármála og viöskipta, vill ráða unga viðskiptafræöinga til starfa sem fyrst. Leitað er að aðila meö góöa þekkingu á tölvum, reynslu í sölu og markaösmálum, trausta og örugga framkomu sem vinnur sjálfstætt og skipulega og hefur frumkvæöi. Tungumálakunnátta skilyrði, enska og eitt noröurlandamál, vegna erlendra samskipta. Góö laun í boöi. Gott framtíöarstarf. Eiginhandarumsóknir, er tilgreini aldur ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 3. nóv. nk. CtIJÐNTTÓNSSON RÁDCJÓF & RAÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Tæknimenntaður framkvæmdastjóri Öflug landssamtök með skrifstofu í Reykja- vík vilja ráöa framkvæmdastjóra til starfa. Hægt er að bíða 3-4 mánuði eftir réttum aðila. Æskilegt er aö viökomandi sé verkfræöi- eöa tæknimenntaöur á rafmagns- eöa rekstrarsviði. Verksviö er m.a. yfirumsjón meö rekstri skrifstofu ásamt ábyrgö á fjárreiðum. Fylgj- ast meö tækninýjungum. Skipuleggja fræöslu- og útgáfustarf. Samræming sam- eiginlegra verkefna. Er í daglegu forsvari ffyrír samtökin gagnvart fjölmiðlum og opin- berum aðilum. Sér um erlent samstarf. Viö leitum aö aöíla meö stjórnunarreynslu, sem vinnur sjálfstætt og skipulega, hefur frumkvæði og á gott með að vinna með öðr- um. Þarf að geta tjáö sig í ræðu og riti. Tungu- málakunnátta nauðsynleg, eitt norðurlanda- mál og enska. Góð laun í boöi. Þægileg og góð vinnuað- staöa. Fariö verður meö allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. Eiginhandarumsóknir er tilgreini menntun og starfsreynslu og annað er máli skiptir sendist skrifstofu okkarfyrir 15.nóv. nk. CtIJÐMTÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NGARÞJÚN USTA TÚNGÖTU 5. 10I REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Símavarsla Stofnun, miösvæðis í borginni, vill ráöa konu til aö svara í símann, og sinna léttum skrifstofustörfum. Má vera reynslulítil. Eiginhandar umsóknir sendist okkur sem fyrst. CtUðnt Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Prjónakonur Vanar prjónakonur óskast til að prjóna hnepptar lopapeysur. Upplýsingar aöeins gefnar í síma 37989 mánudaginn 28. sept- embermillikl. 9og 12. Halló hárgreiðslufófk! Ef þú ert hárgreiðslumeistari eða hár- greiðslusveinn í leit að starfi eða óskar eftir tilbreytingu má vera aö hér sé eitthvað fyrir þig. Þú mátt vera áhugasamur meö glaðlega framkomu, hafa tamið þér snyrtileg vinnu- brögð og hæfni á umræddu sviöi. Viö bjóöum þér upp á góða vinnuaðstöðu í smekklegu húsnæði í hjarta borgarinnar ásamt góðum launum fyrir hæfan starfs- mann. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afteysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustíg 1a - 707 Reykjavík - Sími 621355 Kokkur eða maður vanur í kjötvinnslu óskast til starfa í verslun í Reykjavík. Upplýs- ingar hjá Ráðningaþjónustu K.í. í Húsi Versl- unarinnar, 6. hæð. Orkustofnun erlendis hf. Framkvæmdastjóri Orkustofnun erlendis hf., hlutafélag sem stofnað er með lögum nr. 53/1985 til aö mark- aðsfæra erlendis þá þekkingu, sem Orku- stofnun ræður yfir á sviði rannsókna, vinnslu og notkunar jarðhita, vatnsorkurannsókna og áætlanagerðar í orkumálum, auglýsir starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar. Umsóknarfresturertil l.des. 1985. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólapróf í verkfræði, eða sambærilega menntun og reynslu í erlendum samskiptum er varöa markaðsfærslu erlendis á þeim sviðum sem að ofan eru tilgreind. Hlutastarf kemur til greinafyrstumsinn. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu stílaðar á stjórn Orkustofnun- ar erlendis hf. en sendar starfsmannastjóra Orkustofnunar, Grensásvegi 9,108 Reykjavík. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Forritari — kerfisfræðingur nýkominn frá námi í Englandi óskar eftir starfi. M.Sc. Business Systems Analysis and Design (nov.). Affiliate member British Computer Society(BCS). Tilboð er greini starfsþjálfun, starfssviö og launakjör sendist augl.deild Mbl. fyrir föstud. 1. nóv. merkt: „Expert Systems — 3251“. Laus staða Staða háskólamenntaðs fulltrúa í viðskipta- ráðuneytið er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember nk. Viðskip taráðuneytiö, 23. október 1985. Fóstra óskast Búðahreppur, Fáskrúösfirði, óskareftirfóstru að leikskóla sveitarfélagsins. Góð laun og húsnæði á staðnum. Uppl. veitir sveitarstjóri ísíma 97-5220. Sölumaður - kona Heildverslunin Impex hf. óskar eftir starfs- krafti 2-3 daga í viku í sölumennsku á Stór-- Reykjavíkursvæðinu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Búseta í Reykjavík ekki til fyrir- stöðu. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist til Impex hf. í pósthólf 36,230 Keflavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.