Morgunblaðið - 27.10.1985, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985
49
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
mothercare
á islandi
Mothercare er bresk verslunarkeöja, sem
býður uppá vandaða vöru fyrir börn og verð-
andimæður.
í lok nóvember opnum við Mothercare versl-
un á Laugavegi 13 og því leitum viö aö hressu
og dugmiklu starfsfólki til þess aö starfa í
versluninni.
Ef þú ert á aldrinum 25-45 ára og ert full/ur
af áhuga og starfsorku þá sendu inn umsókn
með upplýsingum um aldur þinn, menntun og
fyrri störf til augl.deildar Mbl. merkt:
„Mothercare — 3104“ fyrir 1. nóvember 1985.
Einkaumboð á íslandi,
Kristján Siggeirsson hf.
Þroskaþjálfar
athugið!
Þroskahjálp á Suðurnesjum vill ráöa nú þegar
forstöðumann við Ragnarssel, dag- og
skammtímavistun félagsins að Suðurvöllum
7, Keflavík.
Krafist er þroskaþjálfamenntunar.
Umsóknir berist formanni félagsins, Eliert
Eiríkssyni, Norðurgarði 6, Keflavík, fyrir kl.
13.00 þriðjudaginn 29. október nk. og veitir
hann allar nánari uppl. í síma 92-7108 og
92-7150.
Stjórnin.
Staða slökkviliðs-
stjóra slökkviliðs
ísafjarðar
er auglýst laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 11. nóvember nk.
Frekari upplýsingar veitir undirritaður í síma
94-3722 eða á bæjarskrifstofunum að Aust-
urvegi 2. Umsóknir sendist undirrituðum.'
Bæjarstjórinn á ísafirði.
Arkitektar
Óskum eftir að ráöa arkitekt til samstarfs um
nýjungar og þróun á núverandi framleiðslu-
vörum hjá fyrirtæki í byggingariðnaði. Þetta
samstarf er tilvalið fyrir ungan arkitekt sem
er með ferskar hugmyndir um hönnun og útlit
húsa. Boðið er upp á góöa aöstöðu á Reykja-
víkursvæðinu. Vinnu hálfan eöa allan daginn.
Farið verður meö allar umsóknir sem trúnað-
armál. Þeir sem áhuga hafa sendi umsóknir
sínar á augl.deild Mbl. merktar: „Arkitekt —
8402“. fyrir mánudaginn 4. október nk.
Kerfisfræðingar/
Forritarar
Kerfi hf. óskar eftir að ráða forritara og/eöa
kerfisfræðinga með a.m.k. tveggja ára reynslu
á IBM 4300, System/34 og/eða System/36.
Boðið er upp á gott vinnuumhverfi og áhuga-
verð verkefni.
Umsóknum er tilgreini menntun og starfs-
reynslu skal skila inn á augl.deild blaðsins fyrir
5. nóv. nk. merkt: „KERFI — 8599“.
Öllum umsóknum verður svarað og farið verð-
ur með þær sem trúnaðarmál.
Kerfi hf. er vaxandi þjónustufyrirtækí á hugbúnaóarsviöi. Verkefni fyrirtækis-
ins eru bæöi stööluö upplýsingakerfi og sérsmíöar. Þekktast er upplýsinga-
kerfiö ALVÍS. Verkefnin eru unnín á IBM System/36, IBM 4300, Wang VS
og Hewlett Packard.
Vióskiptavinir Kerfís hf. eru bæöi einkafyrirtæki og opinberar stofnanir.
Rennismiður
óskast til starfa á tölvustýröan rennibekk.
Þeir sem kunna að hafa áhuga hafi samband
viö,
Landvélar,
Smiðjuvegi 66, Kópavogi,
sími 76600.
Röntgentæknir
Óskum eftir röntgentækni nú þegar í 6-8
vikur. Nánari upplýsingar veitir fram-
kvæmdastjóri, sími 98-1955.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Heildverslun í
vefnaðarvöru
óskar eftir sölukonu. Vélritunarkunnátta æski-
leg. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar
ásamt meðmælum ef til eru óskast send
augl.deild Mbl. merkt:„Heildverslun — 8344“.
Útstillingahönnuður
(Dekoratör)
Tek að mér útstillingar. Hef próf úr Dupont
Dekoratörskolen í Kaupmannahöfn. nú nálg-
ast mesti annatíminn svo vinsamlegast hafiö
sambandtímanlegafyrirjólin.
íris Þrastardóttir, sími92-4213.
Bílstjóri
óskast til útkeyrslu á matvöru.
Þarf að geta hafiö störf strax.
Upplýsingar í síma 611590.
3. ^£>rynjólff$on & ^mmo. jf.
Lager
Áburðarverksmiðja ríkisins vill ráða mann
til starfa á véla- og varahlutalager.
Viðkomandi þarf að hafa faglega þekkingu
og geta unnið við tölvu.
Upplýsingar um starfið veittar í síma 32000.
Umsóknir þurfa aö berast fyrir 8. nóvember
nk. merktar:
Áburðarverksmiðja ríkisins,
— Lagerstarf —
Pósthólf904, 121 Reykjavík.
Hlutastarf
Okkur vantar fólk til ræstinga hálfan daginn
í sjúkrastöðinni Vogi.
Vinnutími frá kl. 8-12, akstur til og frá vinnu.
Upplýsingar gefur rekstrarstjóri í síma
685915.
íslandslax hf.
ritari
íslandslax hf. er nýtt fiskeldisfyrirtæki í eigu
innlendra og norskra aðila. Aðsetur þess
og skrifstofa er aö Stað vestan Grindavíkur.
Óskum eftir að ráöa sem allra fyrst ritara
í fullt starf við vélritun, ritvinnslu, bókhald
á tölvu, símavörslu ásamt aðstoð viö gjald-
kera.
Áhersla lögð á góða kunnáttu í ensku og
einu norðurlandamáli. Reynsla í tölvu- og
ritvinnslu æskileg.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt-
un og fyrri störf skulu sendar til íslandslax
hf, Pósthólf 55,240 Grindavík.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1985.
Nánari upplýsingar veittar í síma 91-687260
milli kl.08.00 og 12.00.
islandslax hf.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráöa starfskraft
á skrifstofu, þarf að hafa reynslu við:
• Gerðinnflutningsskjala.
• Gjaldkera-oginnheimtustörf.
• Launaútreikninga.
• Almenn skrifstofustörf og meðferð skjala.
Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf og
fleiru sendist augld. Mbl. merktar „P — 3435“.
Kópavogsbúar
— heimilishjálp
Hafið þið tíma og áhuga á að taka að ykkur
störf í heimilishjálp sem felast í aðstoö við
aldraða og sjúka í heimahúsum. Vinnutími er
eftir samkomulagi 4-40 tímar í viku. Vinsam-
legast hafið samband viö forstööumann í síma
41570.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Pennavinir
Dönsk kona, 58 ára, óskar eftir
islenzkum pennavinum. Hefur
mikinn áhuga á tungumálum og
kveðst geta skrifað á ensku, þýzku,
spænsku, örlítilli ítölsku, auk
dönsku:
Anna C. Thoning,
Grábrodre Plads 1, Lejlighed 12,
DK-5000 Odense C,
Danmark.
Frá Bretlandi skrifar 22 ára karl-
maður, sem vill skrifast á við
konur á aldrinum 20-24 ára. Hefur
áhuga á tónlist, tízkunni, dansi og
íþróttum:
Danny James Lavender,
45 Broomhill Road,
Orpington,
Kent BR6 0EN,
England.
Frá Italíu skrifar 54 ára karlmað-
ur, sem er teiknari. Hann safnar
frímerkjum, póstkortum, o.fl. Tal-
ar ensku, frönsku og þýzku auk
ítölsku:
Silvano Sangiorgi,
Via Carlo de Cristoforis 15,
20124 Milano,
Italia
Frá Bandarikjunum skrifar 25 ára
stúlka, sem hefur áhuga á teiknun,
bókalestri, bréfaskriftum, útiveru
og íþróttum:
Rebecca Carter,
988 Four Mile Road, Apt. 2D,
Grand Rapids,
Michigan 49504,
USA
Nítján ára piltur í Ghana með
íþróttaáhuga:
Kobina Gyesi,
P.O.Box 118,
Saltpond,
Ghana.
Nítján ára japönsk stúlka, með
margvísleg áhugamál, vill skrifast
á við íslenzkar jafnöldrur sínar:
Kazumi Yamaguchi,
1-9 Kirikawa-cho,
Higashiosaka-city,
Osaka,
579 Japan.
Átján ára japönsk stúlka með
áhuga á kvikmyndum:
Kimie Kobayashi,
26 Muramae Jimei Ishiki-cho,
Hazu-gun Aichi,
444-04 Japan.
Sextán ára finnskur piltur, skáti,
með margvísleg áhugamál, m.a.
f rímerkj asöfnun:
MikaSáilá,
Mariankatu 38 A4,
33200 Tampere 20,
Finland.