Morgunblaðið - 05.11.1985, Síða 50

Morgunblaðið - 05.11.1985, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 fólk í fréttum Tangó á Borginni Svisslendingurinn, David Honer, hefur verið að kenna Tangó í Kramhúsinu að undan- förnu. Honer sem er rithöfundur og leikari kom til landsins til að skrifa og varð sér úti um sumar- bústað nálægt Eyrarbakka, þar sem hann sat í ró og næði, og vann á milli þess sem hann kom og kenndi íslendingum hvernig á að dansa Tangó. I lok námskeiðsins var öðrum nemum í Kramhúsinu svo og vin- um og kunningjum boðið til sam- kvæmis á Hótel Borg, þar sem ungir sem aldnir stigu Tangó við mikinn fögnuð. Rúsínan í pylsuendanum var svo er Edda Heiðrún Backman kom og steig sporið með kennaranum sjálfum, David Honer. Morgunblaðið/Bjarni Hjónin Ásta Erlingsdóttir og Ingimar Lárusson. Kunnið þið einhver ráð? Emanuel þjáist af arfgengum sjúkdómi sem kallast .epidermalysia bullosa", húðsjúkdómi, sem m a veldur þvi aó hann þolir alls engan fatnad, hver minnsti leppur veldur honum kvolum og kláða. svo hann verftur helst aft vera nakinn. Þetta var uppgótvaft skjótlega eftir aft Emanuel fæddist, er starfsfólk i fcöingardeild spítalans komst aft raun um aft sifelldur grátur og vanliftan stafafti vegna reifa barnsins og jafnvel snertingar fólks Læknar standa ráðþrota frammi fyrir vandanum og engin ráft hafa dugaft til þessa. Poreldrarnir hafa nú tekift þaft til bragfts aft auglýsa eftir hjálp fyrir barnift sitt, ef einhver kynni aft þekkja til ráfta. Ef þift. lesendur góftir, kunnift skil á einhverri lausn er Né hafa foreldrarair tekió þaé Ul bragás aó unnt aft koma boftum bréflega til Morgunblaftsins augtytt rftli hjálp (yrir drrnplnn. I Mttum". ÁSTA ERLINGSDÓTTIR: Ætlar að senda drengn- um áburð og inntöku sem hún býr til úr íslenskum jurtum Sagt var f rá því hérna á síðun- um í síðustu viku að drengur- inn Emanuel þjáðist af húðsjúk- dómi sem m.a. veldur því að hann þolir alls engan fatnað, hver minnsti leppur veldur honum kvöl- um og kláða, svo hann verður helst að vera nakinn. Læknar standa ráðþrota frammi fyrir vandanum og foreldrarnir hafa nú tekið til bragðs að auglýsa eftir hjálp. Ása Erlingsdóttir hefur áhuga á að fá að senda piltinum, sem er norskur, áburð og inntöku sem hún lagar úr íslenskum jurtum. „Ég vil gjarnan fá að senda drengnum áburð og inntöku úr íslenskum jurtum og sjá þannig hvort ég get ekki hjálpað honum. Piltinum verður ekki meint af þessu svo mikið er víst, þetta er alveg skaðlaust. Ég hef ekki fengið tilfelli sem lýsa sér nákvæmlega eins, en rosk- ið fólk hefur oft komið með svipuð einkenni þó ugglaust sé nú annað sem amar að þessum litla snáða. Engu að síður langar mig að prófa hvort ég get ekki linað þjáningar hans.“ — Hefurðu fengist við lækning- ar af þessu tagi lengi? Grasalækningarnar hafa gengið í arf. Faðir minn var Erlingur Filipusson grasalæknir og föður- fólkið mitt hefur kunnað þetta frá örófi alda og þekkingin miðlast mann fram af manni. Það eru líklega 17 eða 18 ár síðan ég byrjaði að fást við þetta svona fyrir alvöru og 15 ár síðan við hjónin fórum að vinna saman að þessu í frí- stundum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.