Morgunblaðið - 10.11.1985, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1986
í DAG er sunnudagur 10.
nóvember, 314. dagur árs-
ins 1985. 23. sd. eftir Tríni-
tatis. Árdegisflóö í Reykjavík
kl. 9.40 og sólarlag kl. 17.40.
Sólin er í hádegisstaö í Rvík
kl. 13.12 og tungliö er í suöri
kl. 11.19. (Almanak Háskól-
ans.)
Guö er os» hœli og etyrk-
ur, örugg hjálp í nauöum.
(Sálm. 46,2.)
KROSSGÁTA
16
LÁRÉTT: — 1 skófla, 5 einkenni, 6
bey, 7 borðs, 8 hyggst, 11 grik, 12
sarg, 14 slæmt, 16 iónkiwL
LÓÐRÉTT: — 1 andmdir, 2 tóg, 3
skel, 4 meó tolu, 7 bókstafnr, 9 ginna,
10 snjólaust, 13 mergó, 15 samhljóóar.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 skelfa, 5 gi, 6 fangar,
9 asa, 10 Ll, 11 ss, 12 ran, 13 jaki,
15ÓIÍ, 17 keflin.
LÓÐRÉTT: — 1 sefasjúk, 2 egna, 3
lig, 4 aurinn, 7 assa, 8 ala, 12 tíII,
14 kóf, 16II.
ÁRNAD HEILLA
^ f \ ára afmaeli. Á morgun,
I \/ mánudaginn 11. nóv-
ember, er sjötugur Haukur
Jósefsson, Barmahlíð 48,
(yngstur barna Jósefs Björns-
sonar fv. kennara Bændaskól-
ans á Hólum og konu hans,
Hildar Björnsdóttur). Haukur
starfar hjá verslunardeild
SfS. Hann verður að heiman.
FRÉTTIR
PRESTAR Reykjavíkurprófasts-
dæmis halda fund annað kvöld,
mánudagskvöld, í Bústaða-
kirkju kl. 20.15. Fjallað verður
um skírnina.
SAMHJÁLP kvenna heldur
fund næstkomandi þriðjudags-
kvöld í húsi Krabbameinsfé-
lagsins, Skógarhlíð 8, kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Þórar-
inn Sveinsson, yfírlæknir
krabbameinslækningadeildar
Landspítala. Mun hann fjalla
um þátt fjölskyldunnar í með-
ferð og endurhæfingu.
EÞÍÓPÍUFARI mun segja frá
ferð sinni þangað á fundi í fé-
lagi kaþólskra leikmanna sem
haldinn verður annað kvöld.
Það er Björg Pálsdóttir hjúkr-
unarfræðingur og Ijósmóðir sem
segir frá starfi sinu, dvöl og
ástandi þar. Fundurinn verður
í safnaðarheimilinu Hávalla-
götu 16 og hefst kl. 20.30.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
heldur fund annað kvöld,
mánudagskvöld, kl. 20.30 í
safnaöarheimili kirkjunnar.
Ferðasaga verður sögð og
sýndar myndir úr sumarferða-
lagi félagsins. Þá verður sölu-
sýning á jóladúkum.
KVENNADEILD Barðstrend
ingafélagsins heldur fund á
Hallveigarstöðum, Túngötu 14,
nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Dómhildur Sigfúsdóttir annast
ostakynningu o.fl.
BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ
Rvík ætlar að spila félagsvist
í dag, sunnudag, í húsnæði
Nýja dansskóláns, Ármúla
17Á, og verður byrjað að spila
kl. 14.
FÉLÖGIN Breiðfirðingafél. og
Átthagafél. Strandamanna
ætla að halda sameiginlegt
spila- og skemmtikvöld 15. nóv.
næstkomandi i Domus Medica
kl. 20.30.
KVENFÉL. Grensássóknar
heldur fund í safnaðarheimili
kirkjunnar annað kvöld,
mánudagskvöld, kl. 20.30.
Konur úr Kvenfél. Breiðholts
koma í heimsókn til félagsins.
Veislukaffi verður borið fram.
KVENFÉL. Hreyfils heldur
basar í Hreyfilshúsinu 17. nóv-
ember nk. Þeir sem vilja gefa
basarvarning komi honum
þangað næstkomandi fimmtu-
dagskvöld 14. nóvember.
MALFREYJUDEILDIN Kvistur
heldur almennan fund annað
kvöld, 11. nóv. á Hótel Esju og
hefst hann kl. 20.30.
FRÁ HÖFNINNI
í DAG er Bakkafoss væntanleg-
ur til Reykjavíkurhafnar að
utan. Á morgun, mánudag, eru
væntanleg að utan Sandá og
Grundarfoss. Þá er togarinn
Snorri Sturluson væntanlegur
af veiðum til löndunar. Kefla-
vík fer á mánudag. I gær fór
þýska eftirlitsskipið Walter
Hervig.
BÚR og Isbjörninn
senn í eina sæng
111i111111liiHlililj^riFáseWMPlTXjanBUK^ay '• ifii//i iiin nn í; iiiiiimim/iii.iiih ^
Svona, lofaðu mér nú að setja smekkinn á þig áður en þú ferð uppí til þinnar heittelskuðu, góði!!
KvöW-, nætur- og h«lgidagap|ðnu*ta apótekanna I
Reykjavik dagana 8. nóv. tll 14. nóv. að báöum dögum
meötöldum er i Ingótfa Apóteki. Auk þess er Leugernee-
apótek oplð tll kl. 22 vaktvtkuna nema sunnudag.
Lasknastofur eru lokaöar á laugardðgum og holgtdðg-
um, on tuagt ar að ná aambandi við laakni á Qðngu-
doild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögumfrákl. 14—16síml29000.
Borgarspitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir
fðlk sem ekkl hefur heimlllslæknl eöa nær ekkl tll hans
(síml 81200). En slysa- og ajúkravakf Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnginn (siml
81200). Eftlr ki. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og
trá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög-
um er laknavakt í sima 21230. Nánart uppiýsingar um
Mjabúöir og laBknaþjönustu eru gefnar í simsvara 18888.
Onaamisaögeröir fyrir fulloröna gegn maanusótt fara fram
i Hettsuvemdarstöð Raykjavikur á þrtöjudögum kl.
16.30— 17.30 Fólk hafl meö sér ónæmisskírteinl.
Neyðarvakt Tannlæknafðl. fslands i Hellsuverndarstöó-
inni vlö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Óruemiatæring: Upplýsingar vetttar varöandl ónæmls-
tærlngu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband
viö læknl. Fyrlrspyrfendur þurfa ekkl aö gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13—14 þrlöjudaga og fimmtudaga Þess
á milli er simsvari tengdur vtö númerlö Upplýslnga- og
ráögjafasimi Samteka 78 mánudags- og flmmtudags-
kvöld kl. 21—23. Siml 91-28539 — simsvarl á öörum
tímum.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjarnarnea: Heilsugæelustööin opin rúmhelga daga
kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Slmi 27011.
Garöabaar: Heilsugæslustöð Garöaflöt, siml 45066.
Læknavakt 51100. Apótekió oplö rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11—14.
Hafnarfjöröur Apótekln opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes simi 51100.
Keflavfk: Apófeklö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—
12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl
umvakthafandllasknieftirkl. 17.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á
laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300eftirkl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. — Apó-
teklö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga13—14.
Kvannaathvarf. Opió allan sólarhrlnglnn. simi 21205.
Húsaskjól og aóstoó við konur sem beittar hafa verlö
ofbeldl i heimahúsum eða oröló fyrir nauógun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 14—16, simi 23720.
MS-Miagið, Skðgarhlíð 8. Opiö prlöjud. kl. 15—17. Siml
621414. Læknlsráögjðf fyrsta þrlðjudag hvers mánaöar
K vennaréðg jðfin Kvennahúsinu Opin þrlöjud. kl. 20—22,
siml 21500.
SÁA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Siðu-
múla 3—5, aiml 82399 kl. 9—17. SáJuhjálp i viölðgum
81515 (8imsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-AHON, aöstandenda alkohóllsta. Traöar-
kotssundl 6. Opln kl. 10—12allalaugardaga,simi 19282.
AA-samtðkht. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö stríöa,
þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega.
SéHræðtotððin: Sálfræöileg ráögjðf s. 687075.
Stuttbytgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda,
12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15—
13.45 tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957
kHz, 30,13 m: Kl. 18.55-19.35/45 tN Noröurianda, 19.35/
45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. A
12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta
Kanada og Bandarfkjanna ísl. tími, sem er saml og
GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímsr
Landepflalinn: alla daga kl. 15 tH 16 og kl. 19 tll kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurfcvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartíml
fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringains: Kl.
13— 19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landapflalant
Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Landa-
kotaapflali: Alla daga kl. 15 tll kl. 18 og kl. 19 tll kl.
19.30. — Borgarapftatinn i Foeavogi: Mánudaga III föstu-
daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. á laugar-
dðgum og sunnudðgum kl. 15—16. Hsfnarbúöir: Aila daga
kl. 14III kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Helmsókn-
artiml frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14— 19.30. — Heitouvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæðingarheimíli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
16.30. - Ktoppaapflali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flðfcedeild: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 17. — Kópavogthæflð: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á
heigldögum. — ViflteetaðaapftaH: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jðsefsspftali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhHö
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagl Sjúkrahús Keflavfkuriækntohðraðe
og heflsugæslustðóvar: Vaktþjónusta alian sólarhrlnglnn
Síml 4000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartimí vtrka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um hefgar og á hátiðum: Kl. 15.00
— 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið:
Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl.
14.00 — 19.00. Slysavaröastofusiml frá kl. 22.00 — 8.00,
siml 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerf I vatne og hitaveitu,
simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgldögum Ral-
magnsveitan bllanavakt 686230.
SÖFN
Landsbðkasafn falanda: Safnahúslnu vlö Hverflsgðtu:
Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna helmlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háaköfa Islands. Oplö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun-
artíma útlbúa f aöalsafni, sfmi 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vtkunnar kl. 13.30—
16.00.
Ltetasafn fslanda: Oplö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
AmtabðkaaatnW Akureyri og Hðraðaskjalaaatn Akur-
eyrar og Eyjafjarðor, Amtsbókasafnshúslnu: Oplö mánu-
daga—föstudagakl. 13—19.
Náttúrugripamatn Akuroyrar Oplð sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðateafn — Utlánsdeild.
Pinghoftsstræti 29a, sími 27155 optö mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—aprfl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00—11.00. Aóateafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti
27. sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,— april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aðalsafn
— sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sðlheimasafn — Sólhelmum 27, sfml 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
mióvlkudögum kl. 10—11. Bðkin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. heimsendlngarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldr-
aöa. Símatiml mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HotevaHaeatn Hofsvallagðlu 16, siml 27640. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaðasafn — Bústaöaklrkju. siml 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11.
Búataðeaafn — Bókabilar, sfml 36270. Vlökomustaólr
víösvegar um borglna.
Norræna hústó. Bókasafnló. 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýningarsallr: 14—19/22.
Arbæjarsafn: Lokaó. Uppl. á skrltstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Asgrfmesafn Bergstaöastræti 74: Optö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga.
Höggmyndasatn Asmundar Svelnssonar vlð Slgtún er
opið þríðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ltetasafn Elnars Jónsaonar Opló laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Hðggmyndagarðurlnn oplnn
alladagakl. 10—17.
Húa Jðns Sigurðuonar i Kaupmannahðfn er opið mlö-
vlkudaga til töstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvatestaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bðkaaafn Kðpovoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrlr bðrn
á mlövlkud. kl. 10—11.Sfmlnner41577.
Náttúrufræðtetote Kópavogs: Opið á mióvfkudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk siml 10000.
Akureyri siml 90-21040. Siglufjðröur96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundhölHn: Opln mánudaga tll fðstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30— 17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugamar I Laugardal og Sundlaug Vaslurbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. BraWholtl: Mánudaga — föstudaga
(vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudagakl. 8.00—15.30.
Varmárlaug I Moateltesvott: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhötl Keflavikur er opln mánudaga — fimmutdaga.
7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga9—12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlöviku-
daga kl. 20—21. Simlnn er 41299.
Sundlaug Hatnarfjarðar er opln mánudaga — löstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9— 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga — fðstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—18.
Sunnudögum 8— 11. Simi 23260.
Sundlaug Seltjernernese: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.