Morgunblaðið - 10.11.1985, Page 30

Morgunblaðið - 10.11.1985, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 Alhvítt í Hólm- 4num og nágrenni Stjrkktohólmi, 4. nó»ember. TÍÐARFARIÐ í haust hefir verið milt og gott, sannkallað haustveður með haustrigningum og hita. Það hefir hvarfiað að manni hvernig umborfs vmrí bér í dag ef allt það úrfelli sem á okkur hefur dunið f haust hefði verið snjór. Það væru ábjggilega komnir skaflar og allar mokstursvélar komnar f gang. Enda kom snjórínn hér í fyrsta sinn á haustinu sl. laugar- dag og varð þá strax handagangur í —J^skjunni hjá börnunum sem best kunna að meta snjóinn, skfði og sleðar tekin fram og byrjað að hnoða snjóinn. Frísklegum og rjóðum börnum fylltust brekkurnar. Frost voru ekki mikil en þó brá mönnum við að missa svona allt f einu hlýjuna. í gær var hvassviðri og aðeins tveir bátar fóru til skelveiða fram á mið. Og sagt var að það hefði verið erfitt að athafna sig. Mb. Grettir hafði farið á laugar- daginn til að afla skelfisks til ágóða fyrir starfsemi Lionsklúbbsins hér og er það árvisst að bátar og skips- hafnir veiði til ágóða fyrir líknar- og góðgerðarfélög og er það mikil tekjubót fyrir félögin. Gefa þá út- gerðir og skipshafnir vinnu sína og fyrirhöfn. Og vinnslustöðvar sjá um sinn hlut. í gær átti að hafa guðs- þjónustu f nýju kirkjubyggingunni okkar á Borginni og var búið að undirbúa allt fyrir athöfnina. Jafn- framt átti að sýna þeim sem vildu bygginguna og lýsa framtfðaráætl- unum. En þvf miður fór svo að vegna storms og snjófjúks var þetta ekki hægt en guðsþjónustan haldinn f gömlu kirkjunni. Vegir eru allir færir hér f ná- grenni og rútan hélt sfðan áætlun í gær eins og ekkert hefði f skorist. Við erum orðin vön góðu hausti og vonum að svo verði áfram þrátt fyrir að élið um helgina væri að minna okkur á að við ættum von á vetrinum. Árni r ÁVÖXTUNSf^ Villist ekki í frumskógi gylÚboða. Ávöxtun s.f. vísar veginn. Óverðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf veðskuldabréf Vantar í umboðssölu: Óverðtryggð og verðtryggð veðskuldabréf. AVOXTUNSf^ LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 621660 Fjármálaráðgjöf - Verðbréfamarkaður Avöxtunarþjónusta Peningamarkaöurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 213 — 8. nóvember 1985 Kr. Kr. Toll- EúlKL 09.15 Kaap Sala «eagi Dollari 41,700 41320 41,730 Stpund 58318 59,188 59315 Kín.dollxri 30,731 30319 30343 Döaskkr. 43941 4,4067 43507 Norskkr. 53003 53155 53640 Scsskkr. 53986 53139 53573 FLmark 7,4100 7,4314 73494 Fr.fruki 53190 53340 5,1765 Belg. fruki 0,7858 0,7880 0,7790 Sr.fruki 193683 19,4241 193544 HolLgyilini 14,0950 14,1355 13,9879 y-þ.mark 153918 15,9375 15,7820 ÍLlíra 0,02355 0,02362 0,02338 Aasturr. sck. 23612 23677 23463 Dnrf nnrnrl n rOiu escuao 03582 03589 03568 Sppeseti 03585 03592 03576 I»P-jea 030206 030264 0,19538 Irsktpuad 49,164 49306 48324 SDBfSérsL 44,7118 443414 44,4305 dráltarr.) v y INNLÁNSVEXTIR: j Sparisjóósbakur.................. 22,00% 41--ft.ulVnin .... ðpantloowwKningaf i með 3j* mánaóa uppsögn Alþýðubankinn.............. 25J»% Bunaðarbankinn..............25J»% Iðnaðarbankinn........... 23,00% Landsbankinn................23J»% Samvinnubankinn.............25j»% Sparisjóöir................ 25J»% Útvegsbankinn............. 23,00% Verzhinarbankinn.......... 25,00% (MÓSmáMÓauppeðgn Alþýöubankinn............ 30,00% Búnaöarbankinn........... 28,00% lónaóarbankinn............ 2800% Samvinnubankinn.......... 30,00% Sparisjóóir............... 28,00% Útvegsbankinn............ 28,00% Verzlunarbankinn..........31,00% Jieð 12 mánaða uppaðgn Alþýðubankinn............. 32,00% Landsbankinn..............31,00% Útvegsbankinn______________ 32J»% liuilÁMabírÍAÍni innianujunmni Alþýðubankinn..................2800% Sparisjóöir....................214»% lfa»Miunnhi» —M-ninwf TltWiyJQOIi nwnilWM — ;a-|l uU iL_»-:--Í-iami.. mioao vmj lansKjaravtsiToiu mað 3ja mánaða uppaðgn Alþýðubankinn................. 1,50% Bunaóarbankinn________________ 14»% lónaóarbankinn................ 14»% Landsbankinn.................. 14»% Samvinnubankinn................ 14»% Sparisjóöir.................... 14»% Útvegsbankinn_________________ 14»% Verzlunarbankinn............... 24»% mað 8 mánaða uppeðgn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% lönaöarbankinn________________ 330% Landsbankinn................... 34»% Samvinnubanklnn................ 34»% Sparisjóöir.................... 34»% Útvegsbankinn................. 34»% Verzlunarbankinn............... 330% ÁvtsaM- og hlauparaikningar Alþýðubankinn — ávtsanareikningar.........174»% -r- hlaupareikningar......... 104»% Búnaóarbankinn................ 84»% lónaóarbankinn................ 84»% Landsbankinn................. 104»% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóðir................... 104»% Útvegsbankinn................. 84»% Verzlunarbankinn.............. 104»% Stjðmwaikningar I, N, III Alþýðubankinn................. 9,00% «^_tl_ iw ti- -i/.-ii- oSmBn ■ (iNTMian -1> ■! * pwiai mað 3ja tH 5 mánaða bmdingu Iðnaðarbankinn............. Landsbankinn................ Sparisjóðir................ Samvinnubankinn............. Útvegsbankinn.............. Verzlunarbankinn........... o manaoa Dinaiogu ®oa »or>gur Iðnaðarbankinn............. Landsbankinn............... Sparisjóöir................ Útvegsbankinn.............. innlaftdir gjaldayrisratkningar Bandarikjadollar Alþýóubankinn.............. Búnaðarbankinn............. lönaóarbankinn............. Landsbankinn............... Samvinnubankinn............ Sparisjóðir.................. 234»% 234»% 254»% 234»% 234»% 254»% 284»% 234»% 284»% 294»% S4»% 7,50% 7,00% 7,50% 730% 84»% Útvegsbankinn................. 730% Verzlunarbankinn.............. 730% Stortingspund Alþýöubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn ............. 114»% Iðnaðarbankinn.............. 114»% Landsbankinn..................1130% Samvinnubankinn..............11,50% Útvegsbankinn................114»% Verztunarbankinn........... 11,50% yotiur-pysK mont Alþýóubankinn.............. «30% Búnaöarbankinn............... A25% lönaöarbankinn............... 44»% Landsbankinn_________________ 430% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóöir.................. 430% Utvegsbankinn................ 430% Verzhinarbankínn............. 54»% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 930% Bunaöarbankinn............... 84»% lönaöarbankinn............... 84»% Landsbankinn................. 94»% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóöir.................. 94»% Útvegsbankinn............... 94»% Verzlunarbankinn............ 1030% ÚTLÁNSVEXTIR: Aimannir vixlar, forvextin Landsbankinn............... 304»% Útvegsbankinn............... 304»% Búnaöarbankinn.............. 3030% Iðnaóarbankínn.............. 3030% Veizhmarbankinn............. 304»% Samvinnubankinn............. 3030% Aiþýöubankinn............... 2930% Sparisjóðir................. 304»% Viðakípttvíxlar Alþýöubankinn_______________ 3230% Landsbankinn................ 3230% Búnaöarbankinn.................35% Sparisjóöir................. 3230% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn.................3130% Útvegsbankinn................3130% Búnaöarbankinn...............3130% lönaöarbankirm.............. 3130% Verzlunarbankinn.............3130% Samvinnubankinn..............3130% Alþýóubankinn................3130% Sparisjóöir..................3130% Enduraeijanleg lán fyrir innlendan markað............ 2730% lán f SOfi vegM útfl.framL......... 930% Bandaríkjadollar............. 930% Sterlingspund.................12,75% Vestur-þýsk mðrk.............. 635% CknlrffthfÁI oKUKiaorvT, airTwnn. Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn_____________... 324»% Búnaöarbankinn................ 324»% Iðnaöarbankinn................ 324»% Verzhinarbankinn.............. 324)% Samvinnubankinn............... 324»% Alþýðubanklnn................. 324»% Sparisjóóir.................. 324»% Viðskiptaskuidabréf: Landsbankinn.................. 3330% Búnaóarbankinn................ 3330% Sparisjóöimir................. 3330% W__H_____X |i_ mt8-A veroiryggo lan mioao vio lánakjaravfajtðlu i altt aö 2Vh ár....................... 4% lenguren2V4ár.......................... 5% Vanakilavextir........................ 45% ÁnaxMmnnft -L..IJ-L-1I uveroiryogo •KuiaaDrei útgefintyrir 11.08. '84 ............ 324»% Lífeyrissjódslán: Lífeyrisajóöur starfamanna rfkia- þrjá mánuði, miðað við fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuðir frá þvi umsókn berst sjóönum. Lffeyriaajóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja áira aðild aö lífeyrissjóðnum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tfmabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæöar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán f sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravfsitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 525.000 til ine: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litiifjör- leg, þá getur sjóðurinn stytt lánstím- ann. Greiðandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa 37 ára. Lánekjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrlr október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaövió 100íjanúar 1983. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru Óbundiðfé Landsbanki, Kj Utvegsbanki Sparisjóöirjromprelkn: . Iðnaðarbankinn: 2) .... Bundiðfé: Búnaöarb., 18mán.reikn: og nú 18—20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óvarðtr. varðtr. UðliaðfttÁla MOTUOtKHS- Verðtrygg. fmrahirvaxta kjðr kjör tímabil vaxtaáári .... 7-34,0 1,0 3mán. 1 .... 22-34,6 1,0 1mán. 1 .... ?—34,0 1,0 3mán. 1 .... 22-31,0 3,5 3mán. 4 .... 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 .... 27-33,0 4 32,0 3,0 1mán. 2 28,0 3,5 1mán. 2 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiörótting (úttektargjaid) er 1,7%hjáLandsbankaogBúnaöarbanka. 2) Tvær úttektlr heimilaöar á hverju sex mánaða tímabílí án, þes aö vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.