Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 * 1 iuöRnu- ípá BRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Taktu það rólega f dag og njóttu þetffl aA vera til. Þú þarfnast hrfldar og endurncringar. Láttu ekkert trufla þig. Helst af öllu cttir þú aö fara f sreiL NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Heima er besL Nú er timi til kominn aö þú gerir eitthvað meö þinni ástkcru fjölskyldu. Komiö ykkur saman um aA gera eitt- hvaA skemmtilegL Dagurinn mun lengi vera f minnum hafAur. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Heimsóttu vini og vandamenn í dag. Sannaðu til, þar mun veröa margt skrafaA. Ef til vill munt þú fá eitthvert góAgcti hjá ctt ingjum þínum. Rejrndu aA vera ígóAuskapi. 'm KRABBINN <91 ~ " " 21.JÚNÍ-22. JtLl Þér líAur best heima en f dag getur þú ekki veriA þar. Þú skuldar góAum vini þinum heim- sókn og getur ekki svikist undan merkjum. Skemmtu þér vel. ^SjlUÓNIÐ JÁ23. JÚLl-22. ÁGÚST Ef þú ert eitthvaA dasaAur í dag getur þú engum um kennt nema sjálfum þér. Þú hefAir ekki átt aA fara seint aA sofa i gcrkvöldi. Hvfldu þig í dag meA fjölskyld- MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Þér verAur aA öllum líkindum boAið eitthvaA í dag. Taktu nú boAinu og þú munt ekki sjá eftir þvt GerAu þér glaAan dag. Qh\ VOGIN PTiSd 23.SEPT.-22.OKT. Láttu engan trufla hugfuinir þínar í dag. !>ú veróur stundum aó fá að vera einn. Hugmynda* flug þitt er ríkulegt og hug- myndir þínar koma áreióanlega mörgum aó gagni. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Sinntu áhugamálum þínum í dag. Þó veróur aó gefa þér tíma til aó gera eitthvaó skemmtilegL Þú mátt ekki vinna of mikió þaó kemur bara nióur á afköstum þínura síóar. BOGMAÐURINN ÁUi 22. NÓV.-21. DES. GóAa veislu gjöra skal. BJóddu illri cttinni til þín í dag. ÞaA -r kominn tími til aA þú haldir MA fyrir fjölskylduna. FáAu einhvern til aA hjálpa þér viA undirbúning. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú verður því mióur að vinna í dag. Þú hefur dregist aftur úr og verður að ná því upp. Byrjaðu daginn snemma og þá getur þú ef til vill tekið þér frí eftir há degi. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Vertu heima í dag og sinntu hússtörfum. ÞaA vcri ekki úr vegi að mála stofuna ef þú hefur tíma til þess. Láttu alla fjöl- skylduna taka þátt í þessum framkvcmdum. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ (■efóu þér tíma til aó ræóa viö fjölskylduna. Þú veróur aó gera þér grein fyrir hvernig henni líóur. Þessi dagur er kjörinn til vangaveltna um I1T1Ó og tilver- una. X-9 DÝRAGLENS DRÁTTHAGI BLÝANTURINN LJUoVvA MEV, CHUCK, MARCIE ANP I ARE 60IN6 OVER TO THE AUPITORIUM 50 I CAN 6ET MV AulARP... P0 YOU THINK 5N00PV UI0ULP 60 AL0N6 50 U)E WON'T 6ET MU66EP ? HELL BE GLAP TO 60.. ir Hk, Kalli, við Magga erum að fara í samkomusalinn svo að ég fii verðlunin mín ... Heldurðu að Snati geti komið með svo að það verði ekki ráðizt á okkur? Hann fer með ánægju ,,, Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þegar andstæðingarnir eru farnir að rífast um liti á fimmta sagnstigi, er yfirleitt ekki ráðlegt að fórna. Suður gefur N/S á hættu. Norður ♦ KD8763 VÁG942 ♦ 5 4 G Austur ... * G94 II JJ107 4 ÁK10532 Suður 4 Á VD83 ♦ ÁKDG10986 46 Vcutur NorÓur Austur Suóur — — — 1 tígull Pass 1 spaÓi 21suf 5 tlglar Pus 5 hjörtu Psss 6 tíglar Psss Pass Psss Vestur gældi aðeins við þá hugsun að fórna í 7 lauf, en honum fannst sagnir andstæð- inganna ósannfærandi og ákvað að spila vörnina. Og fékk skömm í hattinn. „Maður sem spilar jafn heimskulega út ætti alltaf að fórna,“ var sendingin sem hann fékk frá félaga sínum eftir spilið. Vestur spilaði í sakleysi sínu út litlu laufi, og austur átti slaginn á kóng. Það var eini slagur varnarinnar því austur gat ekki sótt hjartað. 1 reynd spilaði hann tígli, suður drap á ás, tók tvisvar tígul í viðbót, spaðaás og spilaði blindum inn á hjartaás. Hjartatapararnir fóru svo niður í spaðahjónin. Það er ekki sanngjarnt að ætlast til þess að vestur spilaði út hjarta gegn slemmunni. Enda var það ekki það sem makker hans skammaði hann fyrir. Hann var óánægður með að hann skyldi ekki spila út laufdrottningunni. Hugsunin að baki því útspili er að geta haldið innkomunni til að spila spaða eða hjarta í öðrum slag ef þess er þörf. Austur hefði sett lauftvistinn í til að benda á hjartað — lægri litinn af þeim sem til greina koma — og slemmunni hefði verið hnekkt snarlega. Vestur 41052 465 ♦ 732 4D9874 Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Sumperk í Tékkóslóvakíu í september kom þessi staða upp í skák þeirra Karstens Rasmussen, Danmörku, sem hafði hvítt og átti leik, og Bators, Póllandi. 18. Bxh7! — Bh4 (Örvænting, eftir 18. — Hxh7,19. Hxh7+ — Kxh7,20. Hgl er svartur óverj- andi mát.) 19. Bd3 — Rb4, 20. Dh2 — Rxd3+, 21. Hxd3 — Hh7, 22. Hh3 og svartur gafst upp, því hann ræður ekki við þreföldunina í h-linunni. Karsten Rasmussen, sem er nýorðinn tvítugur, náði þriðja og síðasta áfanga sínum aö alþjóðlegum meistaratitli á þessu móti. Hann er nú þriðji stigahæsti Daninn, á eftir Larsen og Curt Hansen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.