Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 36
36 VINSÆLDALISTAR VIKUNNAR MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 Rás2 1. ( 1) ThisistheNight..........Mezzoforte 2. ( 5) Nikita...................EltonJohn 3. ( 2) Maria Magdalena.............Sandra 4. ( 4) WhíteWedding.............Billyldol 5. ( 3) ElectionDay................Arcadia 6. (10) CheryCheryLady.......ModernTalking 7. ( 6) TheGambler.................Madonna 8. (12) EatenAlive...............DianaRoss 9. ( 9) Rock'nRollChildren.............Dio 10. (18) AliveandKicking........SimpleMinds 11. (13) Can’tWalkAway....HerbertGuömundsson 12. ( 7) Cherish...........Kool and the Gang 13. ( 8) IflWas....................MidgeUre 14. (27) Samurai...............MichaelCretu 15. (11) TakeonMe......................A-Ha 16. (20) She'ssoBeautiful......CiiffRichard 17. (15) LeanonMee...................RedBox 18. (30) Tibráífókus...........Possibillies 19. (—) PowerofLove...........JenniferRush 20. (17) Part Time Lover.......StevieWonder Enn tróna piltarnir ( Mezzoforte ó toppi vin- sældalista rásar 2. Hann heitir Noel McCalla sem syngur meó þeim og er fyrir mióju á þessarí mynd. Bretland 1. (1) PowerofLove............Jennifer Rush 2. ( 2) TakeonMe......................A-Ha 3. ( 4) Nikita...................EltonJohn 4. (12) AGoodHeart..........FeargalSharkey 5. ( 3) Trapped...........Colonel Abrahams 6. ( 9) Something about You..........UB40 7. (19) Don’t break my Heart.........UB40 8. ( 5) Gambler....................Madonna 9. ( 6) St. Elmo’s Fire...........JohnParr 10. ( 7) ElectionDay................Arcadia Bandaríkin 1. ( 2) Miami ViceTheme........JanHammer 2. ( 1) PartTimeLover.......StevieWonder 3. ( 4) Head over Heals....TearsforFears 4. ( 6) You belong to the City.GlennFrey 5. ( 7) WebuildthisCity.........Starship 6. ( 3) SavingallmyLoveforYou ...................Whitney Houston 7. (15) SeperateLifes... Phil Collins/Marily Martin 8. ( 5) TakeonMe....................A-Ha 9 (10) BenearMe......................ABC 10. (18) LayyourHandsonme.ThompsonTwins Morjíunblaðið/RAX Þessi mynd var tekin af Herbert Guómundssyni um daginn í veit- ingastaónum Hollywood. Gest- um var boðið til samkvæmis í til- efni af útkomu plötu kappans, Dawn of the human Revolut- ion. Stemmning var hin besta og Herbert tókst vel upp við flutning á lögum sínum. Hér er altént sungið af mikilli tilfinningu. UMSJÓN JÓN ÓLAFSSON Hljómptata með Rúnarl Þór Péturssynl er væntanleg í hljómplötubúöir allra næstu daga. Rúnar semur öll lögin og útsetur og hefur sér til fulltingis prýðismenn eins og Bubba Morthens, Sigurö Sigurösson og Eirík Hauksson, aö ógleymdum Grétari Örvarssyni og bassaleikaranum bráö- snjalla, Kjartani Baldurssyni. Platan var tekin upp í Stúdtói Mjöt og stjórnaöi Björn Vil- hjáimsson upptökum. Útgef- andier Bitaveriö. Svo viröist sem nær allir sem kunni á hljóö- færi ætli aö gera hljóm- plötu fyrir jól þessi sem nú nálgast óöum. Kannski ekki alveg allir en eitt er víst aö íslenskir hljóm- plötutitlar veröa fleiri en nokkru sinni fyrr og lætur nærri aö 30—35 íslenskar plötur bítist um pyngju kaupenda. Fljótlega hyggst Poppar- inn birta lista yfir þá plötur sem hann veit aö koma út. Hvernig er svo best aö grafa þaö allt saman upp? /Etli þaö sé ekki fljótlegast aö þeir láti bara vita sem ekki eru í plötuhug- leiðingum! Þaö liggur viö aö þaö sé fljótlegra. SH-draumur spilar hér „live“ í Twaang Clubbeí Preston á Englandi. Myndin var tekin í ágúst á þessu ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.