Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985
37
Hljómleikarnir í MH:
sýndi yfirburöi
Laust fyrir klukkan hélf níu
síðastliöið sunnudagskvöld
labbaði Popparinn ásamt Stefáni
inn um dyr á húsi Menntaskólans
viö Hamrahlíð. Samkvæmt því
sem stóð á miöa okkar félaganna
átti fjölbragðarokkhátíöin „Vel-
komin um borð“ að hefjast hálf
níu.
Þaö voru Sjón og félagar sem
riðu á vaðið meö Ijóöalestri. Til
aö auka á áhrifin böröu þeir báru-
járnsplötu, epiluðu á rafmagns-
gítar og (erðahljómborð. Er þeir
höfðu lokið sér af Vffirð þögn i eina
mínútu og virtlst enginn vita hvort
atriðið væri búið eður ei. Þegar
Sjón loksins blés á kertin, sem
lýstu upp athafnasvæðí skáld-
anna, áttaði fólk sig og klappaði
fyrir uppákomu þessari sem fór
fram fyrir framan dyrnar að há-
tíðasalnum.
Klukkan 20.50 var hleypt inn í
salinn góða og þegar gestir höfðu
komið sár fyrir var Stefán gerður
út til að telja áhorfendur. „211 með
manninum sem hljóðblandar,"
sagöi Stefán og ætli það hafi ekki
bara verið nærri lagi. Altjent voru
bara örfá sæti laus.
Fyrst inn á sviðið var hljóm-
sveitin Skeleton Crew meö Fred
Frith sem aöalmann. „Hi“ var þaö
fyrsta sem Frith sagði í hljóöner
ann.
Meölimir Skeleton Crew. efU
Fred Frith, Zeena Parkins og Tom
Cora og sýndu þau og sönnuðu
þetta kvöld hversu faerír hljóð-
færaleikarar þau eru. Óil léku þau
yfirleitt á fleira en eitt hljóðfæri Í
einu. Stundum lék Frith til dæmís
á gítar, bassatrommu og raf-
magnstrommur,
hann setti kassettur í kas
tæki þegar við átti. Aöalhljóöfæri
stúlkunnar Zeenu var orgel, raf-
mögnuð harpa og harmonikka auk
slagverks og Cora sá um bassa-
leik, sellóleik og alls kyns slagverk
auk kassettuísetningar.
Og hvernig hljómaöi þetta svo?
MorgunblaÖiÖ/RAX
Fred Frith og Zeena Parkins fóru
á kostum í Hamrahlíðinni. Þaö
gerði félagi þeirra í Skeleton
Crew einnig en hann er því miöur
ekki á myndinni.
Popparinn haföi nákvæmlega
ckert heyrt með Skeleton Crew
frr og vissi því ekkert á hverju
lann mátti eiga von.
Tónlistin var mjög fjölbreytt.
>að er óhætt að segja það. Nú-
ftímatónlist, djass, pönk, ensk
þjóölagatónlist og hávaöamyndun
af alls kyns tagi kom úr hátölurun-
um. Austræn áhrif voru líka nærri.
Á suma virkaðí tónlist Skeleton
Crew kannski eins og helbert rugl
og vitleysa en þegar betur var að
gáð var þetta allt saman meira eða
minna „kompónerað". Vissulega
impróviseruðu meðlimir hljóm-
sveitarinnar töluvert en þess á
milli var hvert slag og hver nóta
fyrirfram ákveðin.
Eitt aöaleinkenni Skeleton
Crew eru nýstárlegar aöferðir við
POPPARI VIKUNNAR
ELÍN KRISTINSDÓTTIR
Poppari vikunnar heitir Elín Kristins-
dóttir og er yfirmaöur hljóöritasafns
Ríkisútvarpsins. Hvorki meira né minna.
Hún var lengi vel í eldlínunni með hand-
knattleikskonum Vals og var þá ýmist
sögö Kristjónsdóttir, Kristmundsdóttir
eöa Kristjánsdóttir í blaóagreinum. Hún
er Kristinsdóttir eins og þegar hefur
komiö fram. Elín er greinilega smekkvís
á tónlist og margt girnilegt er á listunum
tveimur.
Uppáhaldslög Bubbi Morthens 6. Imagine
1. Sultansof swing John Lennon
DireStralts 7. Hvorduer
2. Wordsoflove Anne Linnet
Buddy Holly 8. Would I lietoyou
3. Stalrwaytoheaven Eurythmics
Led Zeppelin 9. ProudMary
4. A whiter shadeot pale Creedence Clearwater Revival
Procol Harum 10. Red wine and whiskey
5. Talaðviðgluggann Katrina and the Waves
Uppáhaldsplötur Anne Linnet 6. Gætieinsverið
1. MaklngMovies Þursaflokkurinn
Dire Straits 7. TheBeatles
2. TimePieces The Beatles
Erlc Clapton 8. ZiggyStardust
3. Truth David Bowie
Jeff Beck 9. Broken English
4. SlowRollers Marianne Faithful
Rolling Stones 10. TheWall
5. Hvldmagi Pink Floyd
hljóðfæraleik. Til dæmis notaði
bassaleikarinn oft og e'natt
trommukjuða til að lemja á bassa-
strengina. Þegar hann lék á sellóiö
átti hann það til að bleyta putta
sína og nudda viðinn í hljóðfærinu
og framleiða skemmtilegt ískur.
Stúlkan sargaði strengi hörpunn-
ar á stundum með forláta keðju
og svo framvegis og svo fra
vegis.
Það var eftirtektarvert hvi
mikið vald þau höfðu á
færum sínum. Frith er ekki
góöur gítarleikarí og frjór h<
hörku fiðluleikari líka og
Charles Ingalls passa sigl Stúlkai
sýndi fádæma tilþrif á hljómborö-
iö og harmonikkuna og taktfasta
Tom Cora og sellóleikur er dulítiö
sem gleymist ekki svo glatt. Ske-
leton Crew er ein samæföasta og
jafnframt sérkennilegasta hljóm-
sveit sem Popparinn hefur barið
augum og eyrum og kom honum
mjög á óvart. Húrrall
Næst gekk inn á sviðið Leo
Smith ásamt New Daita Abkri sem
var skipuð Þorsteini Magnússyni
á gítar, Skúla Sverrissyní á bassa,
Adbou á slagverk ögSigtryggi
Baldurssyni á trommur. Smith var
með trompetinn sinn, kalimba og
einhver slagverkshljóðfæri og
raddböndin á réttum stað.
Ekki getur Popparinn nú alveg
sætt sig við hljóðblöndunina í
þessu tilfelli. Einhver vandræði
voru með bassann hjá Skúla. Hann
var alltof framarlega og oft þegar
þessi Ijúfi sveinn fór á E-strenginn
þá drundi hreinlega í öllu.
Leo Smith kann á trompet. Á
því leikur enginn vafi en trompet-
leikur hans þessa dagana á lítið
skylt við djass. Hann tók oft hinar
frumstæðustu fingraæfingar sem
voru greinilega eitthvað út í loftið
eöa þá að hann blés langar nótur
aftur og aftur. Stundum rambaði
hann á eitthvert barnalegt þriggja
nótna stef og þá endurtók hann
það aftur og aftur og hætti ekki
fyrr en samspilarar hans voru
búnir að grípa sama stef.
Tónlistin sem Leo Smith
hljómsveit fluttu var fönkuö m<
afrískum áhrífum. Þaö geröi
congaleikur Abdous. Ætli þaö hafi
ekki verið 6—7 lög sem þeir félag-
ar fluttu og öll voru þau mjög
svipuð. Bassaleikarinn og gítar-
leikarinn með einfalt stef sem
breyttist lítt allan tímann og Leo
Smith spann sem óöur væri.
Eftir aðjhafa hlustaö á svona 3
lög var maður orðtnn leiöur á tón-
listinni. Silk var einhæfnin. Hins
vegar var gaman að heyra kapp-
ann syngja því hann er með
skemmtilega rödd og beitti henni
af mikilli tilfinningu.
Leo Smith
virtist ekkert
hafaof miklar
áhyggjur af því að trompet
hans var falskur viö og við.
Hljómsveitin stóð sig með prýði
þó greinilegt væri að samæfing
væri lltil sem engin. Þar fannst
mér aðdáunarvert hversu öruggur
og taktfastur Sigtryggur trymbill
er.
Aö lokum um Leo Smith:
Trompetinn var ekki alveg nógu
vel stilltur í samanburði við bass-
ann og gítarinn eða öfugt.
Sjálfsagt eru margir þolin-
móðari en Popparinn þegar svona
tónlist er annars vegar enda ekki
verið að leggja Salómonsdóm á
eitt eða neitt. Það sem hér er ritað
er aðeins smekkur eins manns.
Hins vegar fækkaöi töluvert í saln-
um á meöan Leo Smith var að.
Kynnir kvöldsins var enginn
þaö var greinilegt að fólk
ekki hvort það átti aö farf
bíða þegar áöurnefndur t<
menn höföu lokið leik sínunT
aö hljómsveitin Vonbrigöi
ia fram í fyrsta sinn á árinu
komu margir til aö
ri sveit. Loks birtust
á sviði og
jóðfærum og
ting leng-
ismar
imt Björk
blés í flautu
á köflum
ekki. Varla hefur
að yfirgnæfa Ijóðalest-
urinn á köflum með sinni annars
ágætu röddu. Hún geröi þaö samt.
Bjarni Friðriksson, hinn greindi
hljóöblandari, bankaöi í hljóð-
nema á sviðinu á meðan og geröi
klárt fyrir næstu hljómsveit: Von-
brigöi.
Popparinn var dulítiö spenntur»
aö heyra í þessari hljómsveit sem
svo oft var nefnd bjartasta vonin
í íslensku rokki.
Söngvarinn hefur heldur betur
breytt umsvip, búinn að lita á sér
hárið og var í litríkum fötum.
Pönkgervinu hafði greinilega ver-
iðar eða selt einhverri
ngaleigu.
Ijómsveitarínnar hefur
ivert sem eðlilegt er, en
tra? Popparinn er tví-
lar hann á að svara
strákanna er mjög
hljóðfæraleikari nema
rommarinn sem er ágæt-
n er þokkalegur söngvari
en tónlistin sem þeir félagar fluttu
er ekki ósvipuð því sem Egó var
að gera á fyrstu plötunni sinni.
Sú plata kom út áriö 1982.
Lög Vonbrigða eru mun meló-
dískari en áöur, gítarleikurinn
meira fljótandi en frumleikinn er
víðs fjarri og betur má ef duga
skal.
Þegar klukkan var orðin 12.40
sofnaöi Popparinn og vaknaöi
ekki fyrr en einhverjar ræstinga-
konur ráku kústskaft í iljar hans
og vísuöu umsvifalaust á dyr.
Maöur leiksins: Fred Frith.
SMÁSKÍFUR
VIKUNNAR
Sú besta
The Armoury Show —
Castles in Spain
Skozk hljómsveit sem á tölu-
veröu fylgi að fagna I heimalandi
sínu en hefur enn ekki slegið í
gegn. Popparinn álítur þetta lag
eiga að geta gert gæfumunínn,
því það er sérdeilis gott. Þaö er
byggt í kringum sáraeinfalda gít-
arlínu sem gleymist ekki svo
auðveldlega. Utsetningin er frá-
bær og maöur verður gagntekinn
strax við fyrstu hlustun. A köflum
glittir í Stranglers og ekki er það
verra.
Annaö ágætt
lan Dury — Profoundly in
love with Pandora
Þrælskemmtilegt lag og einfalt.
Söngur Dury er kapítuli út af fyrir
sig og textinn er skondinn. Saxó-
fónsóló tekur kunningi strákanna
í Mezzo, hann heitir Dave Barlow.
Siouxsie and the
Banshees — Cities
in dust
Þó ótrúlegt megi virðast þá
minnir þetta hinn illræmda Popp-
ara á U2 á köflum. Yfirbragðið er
mystískt, viðlagið einfalt og
hljómasamsetning mjög eðlileg.
Meðlimir sveitarinnar slá oft og
einatt á nótur sem engum öðrum
dytti í hug og er það mikill kostur.
Söngurinn er hreint út sagt af-
bragö.
Afgangurinn
Lou Reed — September
Song
llla farið með góðan „stand-
ard“. Lagið er óþekkjanlegt og
Reed heföi alveg getað sleppt því
að setja nafn Kurt Weill viö lagiö.
Þetta er þrumuskot langt yfir
markiðl