Morgunblaðið - 10.11.1985, Page 43

Morgunblaðið - 10.11.1985, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast Ég óska eftir atvinnu, er rafvirki um fimmtugt meö alhliða reynslu og þekkingu, vanur verkstjórn. Hef reynslu í sölumennsku og mannlegum samskiptum. Margt kemur til greina. Nánari uppl. sendist augl.deild Mbl. merktar: „Reynsla — 8351 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í versluninni mánudagfrákl. 18.00-19.00. Lilja — tískuverslun, Laugavegi 19. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða sjúkraliða í föst störf og til afleysinga. Húsnæði til staðar. Uppl. veitir hjúkrunarfor- stjóri, Selma Guðjónsdóttir í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Borgar- bókavörður • Reykjavíkurborg auglýsir lausa stööu borgarbókavarðar í Reykjavík til umsóknar. Staðan veitist f rá og með 1. janúar 1986. Samkvæmt ákvæöum laga skal forstöðu- maður að jafnaði vera bókasafnsfræðingur. Umsóknum ásamt upplýsirigum um menntun og fyrri störf skal skila til borgarstjórans í Reykjavík eigi síðar en 1. desember nk. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar ísíma 18800. Borgarstjórinn í Reykjavík. RÍKISSKIP Tölvuritari Ríkisskip óskar aö ráða starfsmann við gagnaskráningu. Hér er um fjölbreytta skráningu átölvuskerm að ræða. Vélritunarkunnátta æskileg og viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Tölvu- ritari — 3078“ fyrir 14. nóvember nk. Sjúkraþjálfara Sjúkraþjálfara vantar á Gigtlækningastöðina, Ármúla5,frá l.febr. 1986 Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara f.h. í síma 30760 og 35310. (Gl) Ritari — einkaritari Eitt af stærstu fyrirtækjum landsins óskar aö ráða einkaritara í þjónustu sína nú þegar. Til greina kemur hálfsdags starf. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 15. nóvember merktar: „Ritari — 2546“. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Fjármálastjóri (842) til starfa hjá fyrirtæki sem er ineð umfangs- mikinn hótel- og veitingarekstur á Suöurlandi. Starfssvið: Fjármálastjórn s.s. áætlanagerö, bókhald, innheimta, greiðsluáætlanir, launa- mál, samningagerð o.fi. Við leitum að manni með þekkingu á og reynslu af fjármálastjórn. Þarf að geta unniö sjálfstætt, hafa stjórnunarhæfileika og vera góður í samskiptum. Starfið er laust eftir nánara samkomulagi. Húsnæðifyrirhendi. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 16. nóvember merktar: „Fjármálastjóri 842“. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA Framkvæmdastjóri Stórt fyrirtæki í verktakaiðnaöi óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til 6 manaða. Verkefni framkvæmdastjóra er aö leita, leiöa og hrinda í framkvæmd aðgerðum er leitt geti til bættrarrekstrarstöðu fyrirtækisins. Viðkomandi fær óskoraö vald til ákvöröunar- töku en starfar með sérstakri stjórn meðan á verkefninu stendur. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu úr atvinnulífinu, hæfni til að starfa sjálfstætt, og eiga auövelt meö aö virkja og starfa með öðrum. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og launakröfur sendist Páli Kr. Pálssyni, c/o Félag íslenskra iðnrekenda, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, fyrir 15. nóvember nk. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Skrifstofustarf Ráðgarður leitar að duglegum starfskrafti til fjölbreyttra skrifstofustarfa fyrir einn af við- skiptavinum sínum. Fyrirtækiö er innflutn- ings- og heildverslun í Reykjavík. Við leitum að áreiðanlegum starfskrafti, sem getur axlað ábyrgð. Starfsreynsla æskileg. Verslunarskóla- eða hliöstæð menntun nauö- synleg. í boði er góð vinnuaöstaða og góö laun fyrir réttan aöila. Ef þetta er eitthvað fyrir þig hafðu þá samband eða sendu umsókn til Hilmars Viktorssonar eða Þórdísar Bjarnadóttur, Ráö- garði hf., Nóatúni 17, sími 686688. Fariö veröur með allar umsóknir sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö. RÁÐCÆÐUR STjÓRNUNAROG REKSTRARRÁDG)ÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. Fjóröungssjúkra- húsiðá Akureyri óskarað ráða: 1. Hjúkrunardeildarstjóra að handlækninga- deild. Starfið er laust 1. janúar 1986. Umsóknarfresturtil l.des. 1985. 2. Hjúkrunardeildarstjóra að B-deild (Elli-og kvensjúkdómadeild). Starfið er laust frá 1. janúar 1986. Umsóknarfrestur til 15. nóv. 1985. 3. Hjúkrunarfræðinga nú þegar eða siðar eftir samkomulagi aö handlækningadeild, lyf- lækningadeild, B-deild, Seli I (ellideild) og geðdeild. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra, sem veitir upplýsingar. Sími 91-22100. Auglýsingateiknarar Ört vaxandi auglýsingastofa óskar eftir að ráða 2 vana auglýsingateiknara vegna mik- illa og stórra verkefna. Góð vinnuaðstaða og góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. merktar: „Auglýsingateiknarar — 3080“. 9 Fjármála- og hag- sýslustjóri Hér meö er auglýst laust til umsóknar starf fjármála og hagsýslustjóra hjá Kópavogs- kaupstaö. Uppl. veitir undirritaður. Umsóknareyðublöö liggjaframmi á bæjar- skrifstofunum Fannborg 2,4. hæð, og er umsóknarfresturtil 26. nóv. nk. Bæjarstjórinn í Kópavogi. JL-húsið auglýsir eftir 1. Starfskraftiírafdeild. 2. Starfskrafti íritfangadeild. Upplýsingar hjá deildarstjóra. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Kælitækjaþjónusta Viö leitum að manni til aö annast þjónustu á kælitækjum og kælikerfum. Starfið felst í því að sjá um rekstur, viðhald og uppsetning kælitækjaþjónustu fyrirtæk- isins. Staðgóö þekking á þessu sviöi er nauösynleg og æskileg eru rafvirkjaréttindi. Unnið er mjög sjálfstætt, góö laun eru í boði fyrir hæfan mann, getum útvegað íbúð og greiddur verður flutningur á búslóð. Uppl. gefa Óskar Eggertsson framkvæmda- stjóri eða Björn Hermannsson í síma 94-3092. Póllinn hf„ ísafiröi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.