Morgunblaðið - 10.11.1985, Síða 44

Morgunblaðið - 10.11.1985, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvari (operator) lönaöarbanki íslands hf. vill ráða tölvara (operator) til starfa í tölvudeild bankans. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdents- próf og/eða einhverja reynslu í notkun IBM System/36 tölvu. Hér er um að ræða lifandi starf fyrir áhugasaman einstakling. Umsókn er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum umsækjanda, þarf aö hafa borist starfsmannahaldi Iðnaðarbankans, Lækjar- götu 12, 5. hæö fyrir 15. nóvember næst- komandi. lönaðarbanki íslands. Afgreiðslustörf Óskum að ráða dugmikið og áreiðanlegt starfsfólk til framtíðarstarfa í verslun okkar skeifunni 15 í eftirfarandi stööur: • Á kassa — heilsdags og hálfsdagsstööur eftir hádegi. • Önnur afgreiðslustörf — heiisdags og hálfsdagsstöður eftir hádegi. • Heilsdagsstarf fyrir ungling. Við leitum að fólki sem getur unnið langan vinnudag, hefur góða og örugga framkomu og getur hafiö störf hið allra fyrsta. Allar nánari uppl. um störfin gefur starfsmanna- stjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16-18. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15 — Starfsmannahald. NQATUN Nógar vörur í Nóatúni Kjötafgreiðslumaður Óskum eftir að ráða mann vanan kjöt- afgreiöslu. Viðkomandi þarf einnig aö hafa reynsluíkjötskurði. Upplýsingar í síma 671200. Verslunin Nóatún, Rofabæ39. Rafvirkjar — framtíðarvinna Traust rafverktakafyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða rafvirkja til viðgerðavinnu og nýlagna. Góð laun í boði fyrir vana og trausta menn. Umsækjendur sendi tilboð sín til augld. Mbl. merkt: „R — 3262“. Með umsóknum fylgi upplýsingar um fyrri störf. Viö leitum aö: Hæfum kennara til starfa hjá stóru þjónustufyrirtæki í Reykja- vík hálfan eöa allan daginn. Starfið felst í því að skipuleggja og stjórna fræðslustarfsemi innan fyrirtækisins. Umsóknir sendist augl. Mbl. merktar: „Fræðsla 100% — 3314“fyrir 13. nóv. nk. Öllum umsóknum verður svaraö og með þær farið sem trúnaöarmál. Kerfisfræðingur/ Forritari Öflug lánastofnun óskar eftir að ráöa kerfis- fræðing/forritara til starfa sem allra fyrst. Þekking á forritunarmálinu RPG II ásamt reynslu á IBM S/36 og IBM PC æskileg. Umsókn er greinir frá aldri, menntun og fyrri störfum leggist inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 15. nóvember merkt „SB36“. Skrifstofustarf Óskum að ráöa starfskraft til almennra skrif- stofustarfa. Starfið er m.a. fólgiö í: — Vélritun. — Símavörslu. — Gjaldkerastörfum. Viðkomandi þarf aö geta hafiö störf í desem- ber nk. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 15. nóvember merktar: „Æ — 3447“. Sjúkrahús Hvammstanga Staða hjúkrunarforstjóra er laus til umsókn- arnúþegar. Staðanlosnar l.janúar 1986. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri ísímum 95-1329 og 95-1486. Starfsfólk óskasttil: 1. Skifstofustarfa. 2. Símavörslu. 3. Þjónustustarfa við aðildarfyrirtæki. Um heilsdags- og hálfsdagsstörf er að ræða. Umsóknareyðublöð í afgreiðslu vorri að Ármúla 28. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kreditkortsf., Ármúla28, Reykjavík. Heilbrigðisfulltrúi Staða heilbrigðisfulltrúa viö Heilbrigöiseftirlit Reykjavíkursvæðis er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. des. nk. Laun sam- kvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Um menntun, réttindi og skyldur fer samkvæmt reglugerð nr. 150/1983 ásamt síöari breytingum. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi í heilbrigðiseftirliti eða skyldum greinum svo sem líffræöi, matvælafræði, hjúkrunarfræði eða hafa sambærilega menntun. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist formanni svæðis- nefndar Reykjavíkursvæöis (borgarlæknin- um í Reykjavík) fyrir 1. desember nk., en hann ásamt framkvæmdastjóra heilbrigðis- eftirlits veitir nánari upplýsingar. Borgarlæknirinn í Reykjavík. Skrifstofustjóri Einn viðskiptavina okkar, sem er sveitarfélag á Suðurnesjum, óskar aö ráöa skrifstofu- stjpra. Starfið felst m.a. í yfirumsjón meö innheimtu, fjármálum og skrifstofuhaldi. Æskilegt er aö viðkomandi hafi reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir sendist til Endurskoðunar hf., fyrir 18. nóvembernk. endurshoöun hf löggiltir endurskoöendur, Suðurlandsbraut 18. Sími 68-65-33. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæði óskast Læknishjón óska að taka til leigu til ca. 2ja ára, sérhæð, raðhús eða einbýli á Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. nóv. merkt: „Húsnæði — 8091“. Leiguhúsnæði óskast Lítil heildverslun óskar eftir 150-200 fm hús- næði fyrir starfsemi sína. Þar af um það bil helmingur fyrir lager. Æskileg staðsetning Austurbær. Tilboð, nafn eöa upplýsingar sendist augld. Mbl. merkt: „X — 3028“ fyrir n.k. fimmtudag. Ibúð Eins til tveggja herbergja íbúð óskast frá 1. des. nk. í 5 mánuði eða lengur fyrir starfs- mann. Nánari uppl. í síma 16576 á skrifstofu- tíma. Iðnaðar — verslunar- húsnæði lönaðarhúsnæði 80-150 fm óskast á leigu í Reykjavík undir léttan iðnaö og verslun. Upplýsingar í síma 75038 og 37666. Húsnæði óskast til leigu í austurborginni ca. 35-100 fm undir hreinlega þjónustu. Húsnæðið þarf að vera laust sem fyrst. Upplýsingar í síma 39683. Leiguhúsnæði óskast 120-200 fm húsnæöi óskast fyrir myndbanda- leigu, helst miðsvæðis í borginni. Traust og góð fyrirtæki standa að leigunni. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir miövikudaginn 13. nóv. merkt: „Leiguhúsnæði — 8606“. Akureyri — á besta stað Ti leigu 170 m2 verslunar- eöa skrifstofuhús- næði í miðbænum. KAUP-SALA FELL hf. Kaupvangsstræti 4 - Akureyrl - sími 25455

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.