Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 47 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fimirfætur Oansæfing veröur í Hreyfils- húsinu sunnudaginn 10. nóvem- her kl. 21.00. Mætið tímanlega. Nýir 'elagar ávallf velkomnir. Upplýsingar í síma 74170. húsnæöi óskast Viötal fer fram i Reykjavik. Sendiö umsókn ásaml mynd til Harold D. Young, P.O.Box 2408, New York, N.Y. 10185, U.S.A. Húseigendur — leigjendur Útvegum húsnæöi og leigjendur. T ryggt i stóru tryggingafélagi. Húsaleigufélag Reykjavikur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. hæö. Simi 621188. Húsnæði óskast 3 systur sem stunda nám viö Háskóla islands óska nú þegar eftir 4ra herbergja ibúð í vestur- bæ. Reglusemi, öruggum greiöslum og góöri umgengni heitiö. Góö meðmæli ef óskaö er. Simi 28404. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. I.O.O.F. 3» 16711118= G.H..8V4I. □ Glmli 598511117-1 Atkv. Au-pair — New York Bandariskur lögfræöingur óskar eftir ráðskonu. Veröur aö tala ensku. Uppihald auk launa greitt. I.O.O.F.10=167118'/4=SP. □ 59851111=1 Frf. e ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Dagsferð tunnudaginn 10. nðv. kl. 13.00, Baggalútaferð í Hval- firði. Létt ganga fyrir unga sem aldna um Hvalfjaröareyri og nágr. Verð 400 kr„ fritt fyrir börn m. fullorönum. Brottför frá BSi, bensinsölu. Myndakvöld Útivistar þriðjudaginn 12. nóv. kl. 20.30. Myndefni: Aöalmyndefni veröur úr Hornstrandaferöum sumars- ins t.d. úr Hornvíkurferö og gönguferö frá Hesteyri um Aöalvík í Hornvík. Nénar auglýst í simsvara: 14606. Allir velkomnir { Fóstbræðra- heimilið, Langholtsvegi 109 á þriðjudagskvöldið. Kaffiveiting- ar kvennanefndar í hléi. Fjölmenniö. Sjáumstl Aðventuferðin i Þórtmörk er 29. nóvember. Utivist, feröafélag. Hvítasunnukirkjan Völvufelli. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Almenn samkoma kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. Vegurinn — nýtt líf Almenn samkoma veröur í kvöld í Grensáskirkju. Gestur okkar Robert Ewing frá Texas. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Feröafélag Islands efnir til myndakvölds i Risinu, Hverfis- götu 105, þriöjudaginn 12. nóv- emberkl. 20.30. Efni: Siguröui Bjarnason sýnir myndir teknar i feröum sl. sumar. Eftir hlé veröur sýnt af mynd- bandi frá vinnuferö á Kjöl í ágúst, m.a. þegar göngubrúin var sett á Fúlukvísl. Veitingar í hléi. Aögangur kr. 50.00. Allir velkomnir félagar og aörir. Komiö og sjáiö hvaö er aö gerast hjá Feröafélaginu. Ferðafélag islands. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOCI Samkomur á sunnudögum kl 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Biblíulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Kristniboósfólag karla Reykjavík Fundur veröur j kristniboös- húsinu Betaníu, Laufásvegi 13 mánudagskvöldiö 11. nóvember kl. 20.30. Skúli Svavarsson kristniboði hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. SAMBANO ISLENSKRA KRISTNiHOOSFELAGA Kristniboðsdagurinn Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstig 2b. Sýnd veröur ný kvikmynd frá Kenya. Kór KFUM og KFUK syngur. Ræðu- maöur Skúli Svavarsson. Tekiö á móti gjötum til kristniboðsins. Allirvelkomnir. i dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli fyrir börn kl. 17.30. Hermanna- samkoma, deildastjórahjónin stjórna og tala. Kl. 20.30 Lof- gjörðarsamkoma. Majórarnir Oóra Jónasdóttir og Ernst Ols- son stjórna og tala. Söngur og vitnisburöir. Mánudag kl. 16.00: Heimilasam- band fyrir konur. Veriö velkomin óHer. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöldkl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.00. Hulda Jensdóttir flytur hugleið- ingu. Ræöumaöur Einar J. Gísla- son. Fórn til systrafélagsins. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferó sunnudag 10. nóv. kl. 13.00. Gönguferð á VffilaWI (655m). Ekiö aö afleggjaranum í Jósepsdal, gengiö þaöan. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Verö kr. 350.00. ATH.: Muniö aö vera hlýlega klædd, meö húfu, vettlinga, stormúlpu og þægilega skó. Feröafélag Islands. Trúog líf Samveran veröur i dag kl. 14.00 í Borgartúni 18 (húsi Sparisj. vél- stjóra). Þú erl velkominn. Trúoglíf. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Verslunar og/eöa skrifst.húsn. til leigu í Breiðholti — Jaröhæö 400-500 fm alls, hentugt fyrir verslanir. — Efri hæö ca. 300 fm alls, fyrir skrifstofur eöa aðra þjónustustarfsemi. — rishæðca. 300 fm. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hraunberg — 8604“ fyrir 16. þessa mánaöar. Til leigu flugskýli og geymsluhúsnæði Til leigu bás í flugskýli á Reykjavíkurflug- velli. Gólfflötur 100 fm og dyr 4x11 m. Til- boðum er greini leigutíma og leigufjárhæð sé skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 20. nóvem- ber og merkt: „Fluggaröar — 8350“. Til leigu í Hamarshúsinu viö Tryggvagötu er til leigu ca. 80 fm húsnæöi. Hentar vel fyrir ýmiskon- ar verslunar- eöa skrifstofustarfsemi. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 53130 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Verslunarhúsnæði Til leigu glæsilegt nýtt verslunarhúsnæöi 125 fm viö Skólavörðustíg. Hentar einnig sem veitingahús og fyrir myndbandaleigur o.m.fl. Séreign — Sími29077. Til leigu í Hafnarfirði Til leigu undir léttan iönaö eöa skrifstofur, 460 fm á 2. hæö, viö Reykjavíkurveg. Möguleiki á aö skipta í smærri einingar. Upplýsingar í síma 51442 eöa 53034. Hvöt Aðalfundur kl. 20.00 Aöalfundur Hvatar, félags sjálfsfæöiskvenna i Reykjavik, veröur haldinn í Valhöll mánudag- inn 11. nóvember 1985 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önrtur mál. Fundarstjóri: Halldóra J. Rafnar. Fétogakonur fjölmennið. Kynningarfundur kvenframbjóð- enda til prófkjörs kl. 21.00 Aö loknum aöalfundarstörfum fer fram kynning á þelm konum sem gefiö hafa kosf á sér til prófkjörs Sjálfstæöisflokksins fyrir næstu borgarstjómarkosningar í Reykjavík. Anna K. Jónadóttir, Brynhildur K. Andereen, Guðný Aðalsteins- dóttir, Guðrún Zöega, Heiga Jóhannedóttír, Hulda Vattýadóttir, Jóhanna Sveinsdóttir, Jóna Gróa Sigurðardóttir, Katrín Fjeidsted, Katrín Gunnarsdóttir, Krtottn Sigtryggsdóttir, Málhiidur Angatýs- dóttk, Sótvaig Péturadóttir, Þórunn Geatsdóttir. AM sjálfstssóisfólk velkomið. Stjómin. 1 Ólafsfirðingar ’ Sameiginlegur aðalfundur sjálfstasöisfélaganna í Ólafsflröi veröur haldinn i hótelinu fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnurmál. Stjómir félaganna. Kappræðutækni Heimdallur mun á næstunni halda námskeiö í kappræöutækni. Leiö- beinendur veröa ýmslr mætlr menn úr Sjálfslæöisflokknum. Ahuga- samir eru vinsamlega beönir um aö hafa samband viö skrifstofu félags- insísíma 82900. Kappræðutækni Heimdallur mun á næstunni halda námskeiö í kapprasöutækni. Leiö- belnendur veröa ýmslr mætir menn úr Sjálfstæöisflokknum. Áhuga- samlr eru vlnsamlega beönlr um aö hafa samband viö skrifstofu félags- insísíma 82900. Hafnfirðingar Stefnir. félag ungra sjálfstæöismanna held- ur almennan félagsfund um menntamál mánudaglnn 11. nóvember kl. 08.30 í Sjálf- stæóishúslnu Strandgötu. Gestur fundarins veröur Sverrir Hermanns- son menntamálaráöherra. Fjölmennum. Stjómtn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.