Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 Málverkauppboð Klausturhóla Á málverkauppboði Klausturhóla á Hótel Sögu á morgun, mánudag, verða meðal annars gömul verk eft- ir Þorvald Skúlason og Jón Engil- berts. Uppboðið hefst klukkan 20.30, en verkin á uppboðinu verða til sýnis í dag og á morgun á milli klukkan 14.00 og 18.00 á Hótel Sögu. Á uppboðinu verða meðal annars verk eftir eftirtalda höf- unda: Ásgrím Jónsson, Jón Stef- ánsson, Kjarval, Kristínu Jóns- dóttur, Þorvald Skúlason, Gunn- laug Blöndal, Jón Engilberts, Snorra Arinbjarnar, Eyjólf Ey- fells, Svein Björnsson og Hring Jóhannesson. Morgunblaðið/EBB Guðmundur Axelsson í Klausturhólum með tvö verkanna, sem verða á uppboðinu. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Besti vinur.. litlu stúlkunnar er auðvitað mjúk og hlý Camilla Milla dúkka. Við hana getur hún bjástrað á daginn, sofnað með á kvöldln og huggað sig við, þegar eitthvað bjátar á. Camilla Milla dúkkurnar eru sterkar, vandaðar og þola að á þeim sé tekið. Camilla Mllla er frá SEBINO Það tryggir gæðin. Góð aðkeyrsla, næg bílastæði. Póstsendum um land allt. TómsTunoflHúsis hf laugaumM-fleglwil: S--21S01 28 dagar 8. jan. — 5. febr. Beint leiguflug Verö aöeins kr. 33.0001- Nú er hægt að stytta skammdegið á viðráöanlegu verði og njóta sólar og sumaryls í hinni fögru sólskinsparadís Kanaríeyja, Tenerife, þar sem rósirnar vaxa við gangbrautir á miðjum vetri og sjórinn, sólskinið og skemmtanaloftið er eins og fólk vill hafa það. Hermann Ragnar Stefánsson skipuleggur skemmtilega dvöl fyrir ungt fólk yfir sextugt og er fólki til aðstoðar ásamt öörum fararstjórum. Þátttaka er heimil öllum íslendingum 60 ára og eldri. Þátttöku þarf að tilkynna sem fyrst þar sem takmarkaö pláss er til ráðstöfunar. (En venjulegt verð fyrir 4ra vikna ferð er um kr. 10.000,- dýrari en þetta tilboö). Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Aðrar ferðir okkar; Jólaferö: Landið helga — Egyptaland og London, 18. des. 19 dagar. Kanaríeyjar: Jólaferð 18. des. 22 dagar, 8. jan. 28 dagar, 5. febr. og 26. febr. 22 dagar. Páskaferð 19. mars 15 dagar. Saga Sig- urðar frá Brún end- urútgefín BÓKAÚTGÁFAN Kjölur hefur sent frá sér aóra útgáfu bókarinnar Einn á ferð og oftast ríðandi, eftir Sigurð Jónsson frá Brún. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir: „Sigurður Jónsson frá Brún var landskunnur ferðamað- ur. Hann átti löngum marga hesta, unni þeim og umgekkst sem vini sína, hvort sem þeir voru hrekkj- óttir eða hrekklausir, gæfir eða styggir, geðgóðir eða geðillir. Víða hefur hann ratað, farið lítt troðnar götur, — og oftast ríðandi. Hand- leggur, Snúður og Snælda hafa verið kærustu förunautar hans, þótt stundum hafi kastast 1 kekki með þeim, eins og gjörla segir frá í þessari bók. Hér er á ferðinni kjörin bók fyrir ferðamenn, hestamenn og alla þá, sem náin kynni vilja hafa af landi og þjóð.“ í bókinni eru teikningar eftir Halldór Pétursson. Kápu- teikningu gerði Brynhildur Ósk Gísladóttir. Bókin er 244 bls. Sigurður Jónsson frá Brún EINNÁ FERÐ OG OFTAST RÍDANDI Attræður: Guðmundur L. Fríðfínnsson rithöfundur ÁTTRÆÐUR verður á morgun, mánudag 9. desember, Guðmundur L. Friðfinnsson bóndi og rithöfund- ur á Egilsá í Skagafirði. Guðmundur hefur búið á Egilsá í meira en hálfa öld og rak um skeið sumardvalar- heimili fyrir þéttbýlisbörn ásamt eiginkonu sinni, Önnu Sigurbjörgu Gunnarsdóttur, en stundar nú skóg- rækt á jörð þeirra. Guðmundur hefur skrifað fjölda bóka um margvísleg efni. Um þessar mundir eru að koma út eftir hann bækurnar Örlög og ævintýri, síðara bindi og leikritið Sumarjól með tónlist eftir Árna Isleifsson. Guðmundur verður að heiman á afmælisdaginn. Vinur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.