Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 23 Hryðjuverka- menn sprengja í Belgíu — einn madur lét lífið (hidenaarde, Beigíu, 6. desember. AP. SPRENGING laskaði olíuleiðlsu Atlantshafsbandalagsins í grennd við borgina Oudenaarde í Belgíu á föstudag en engin slys urðu á mönn- um, að sögn lögreglu. Um hálftíma fyrr sprakk sprengja í skrifstofu CEOA í Versailles sem sér um rekstur olíuleiðslunar, og urðu þar minniháttar skemmdir. Tvær sprengjur sprungu við dómhúsið í Liege á föstudag og lét einn maður lífið en tveir slösuðust. Að sögn lögreglu virðist maðurinn sem lést hafa verið að koma sprengjunni fyrir. Lögreglan segir að maður í síma, sem ekki vildi segja til nafns, hafi lýst ábyrgð á sprengingunni við olíuleiðsluna á hendur Baráttu- sveitum kommúnista (CCC). Eng- inn hefur lýst ábyrgð á hendur sér af sprengingunni á skrifstofu CEOA en lögreglan telur líklegt að tengsl séu á milli sprenging- anna. Hinn 11. desember 1984 lösk- uðu sex sprengjur olíuleiðslu NATO í Belgíu og lýsti CCC þá ábyrgðinni á hendur sér. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Nýtt bindi af íslenskum fornritum komið út 3telen$ fornrít Sérstakt tilboösverö til áramóta kr. l.OOO,- hvert bindi Tilvalin jólagjöf ®Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Þeir sem heimsækja Amst- erdam eru nokkuö sammála um að hún sé einhver skemmtilegasta og jjúfasta stórborg sem þeir hafa nokkru sinni komið til. Amst- erdam er borg allra árstíða: Þar er alltaf líf og fjör, hvort sem þú kemur vetur, sumar, vor eða haust. Amsterdam er heimsfræg fyrir skemmtanalíf og ekki að ástæðulausu. Þar eru þús- undir bara, kráa, kaffihúsa, diskóteka, næturklúbba og matstaða að velja úr. Margir vinsælustu staðirnir eru í kringum torgin tvö: Rem- brandtsplein og Leidseplein, en pessi torg iða af mannlífi langt frameftir nóttu. Brúnu krárnar eru sér- hollenskt fyrirbæri, en gegna svipuðu hlutverki og bresku pöbbarnir. Þar koma Hol- lendingar saman til að leysa lífsins gátur og vandamál og taka hlýlega erlendum gest- um sem vijja leggja orð í belg. Innréttingarnar eru yfir- leitt gamaldags og ekki alltaf sérlega fínar. en það er fínn andi innan dyra. Siglingar um síkin eru vinsælar, ekki síst á kvöldin pegar brýrnar eru upplýstar og rauðvín og ostar eru born- ir fram við kertaljós. Það eru mörg stórskemmtileg diskó- tek í borginni og jazzunn- endur hafa úr nógu að vejja. í Amsterdam eru yfir fimm- tíu kvikmyndahús og þau bjóða upp á mjög gott úrval mynda. Allar myndir eru á frummálinu, með „neðan- málstextum" á hollensku. Þarna eru líka Qölmörg leikhús og nokkur peirra sýna reglulega leikrit á ensku. Og svo eru óperur og ballett og skemmtigarðar og versl- anlr og skoðunarferðir og matstaðir og ... Það er nokk- uð óhætt að lofa því að það verður enginn svikinn af því að heimsækja Amsterdam. Athugið að Arnarflug getur útvegað fyrsta flokks hótel og bílaleigubíla á miklu hag- stæðara verði en einstakling- ar geta fengið. Nánari upplýsingar fást hjá ferðaskrifstofunum og á söluskrifstofu Arnarflugs. Flug og gisting frá kr. 12.990,- ^fARNARFLUG Lágmula 7, s/m< 84477 I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.