Morgunblaðið - 08.12.1985, Síða 59

Morgunblaðið - 08.12.1985, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1985 í FYRSTA SÆTI Hvernig seljast íslensku plöturn- ar þessa dagana? Misjafnlega vel. Gömlu brýnin viröast þó enn einu sinni ætla aö ráöa feröinni. Popp- arinn geröi þaö aö gamni sínu aö hafa samband viö stærstu dreif- ingaraðilana og grennslast fyrir um hvernig þettá gengi allt saman. Fálkinn, Steinar og Skífan slógu þessu einfaldlega upp meö aðstoö tölvu, en Grammiö og Mjöt voru ekki farin að dreifa á miövikudag þegar þetta var ritaö. Þaö er ekkert sem segir að staöan veröi svona eftir viku, því alltaf bætast fleiri plötur við og hlutföllin geta oröiö allt önnur. Auk þess vantar hér upplýsingar frá einstaklingum sem dreifa sjálfir. Sumir eiga eftir aö gera Skon- rokksmynd og sitthvaö í þeim dúr til aö auglýsa sig upp. En svona var staðan miövikudaginn 4.12. 1985: 1. Laddi 1500 eintök 2. Strumparnir 1400 eintök 3. Gunnar Þóröaraon HOOeintök 4. .Herbert Guömundss. 850eintök 5. Ríó Trtó 600 eintök 6. Rikshaw 500eintök 7. Kristin Ólafsdóttir 450eintök 8.-9. Óliprik 400 eintök 8.-9. Cosa Nostra 400 eintök 10. Bjartmar Guölaugsson 350eintök 11. Magnús Þór Sigmundss. 350 eintök 12. Rokkbrœöur 300eintök 13. Lýöur iEgiseon/ Guöj.Weíhe 250eintök Bubbi í Zafarí Bubbi Morthens heldur hljómleika í Safari 12. des- ember nk. og er ekki ástæða til aö fjölyrða neitt meira um það. Ragtime Bob í Fógetanum RÚMLEGA sextugur maöur, aö nafni Bob Darch, er kominn aftur til landsins og mun skemmta gestum veitingahússins Fógetans á komandi vikum. Hann fæddist í Detroit, læröi á píanó hjá hinum fræga Gene Turp- in, fór í herinn, en þegar verunni þar lauk hóf „Ragtime Bob“, eins og hann er kallaöur, litríkan feril sinn. Hann hefur leikiö um heim allan, komið fram á skemmtunum í sjón- varpi og útvarpi, veriö eftirsóttur í skemmtiþætti og á jazzhljómleik- um. Ekki vita allir hvaö ragtime er. Það nægir aö nefna lagahöfunda eins og Scott Joplin, Scott Lamp og Eubie Blake svo fólk kveiki á perunni. Lögin í kvikmyndinni The Sting voru til dæmis allt ragtime- lög. Ragtime Bob veröur næstum því hvert kvöld á feröinni á Fógetanum og er ekki aö efa aö hann nái upp skemmtilegri stemmningu eins og síöast þegar hann heimsótti ís- lendinga. Ragtime Bob, glaðhlakkaleg- ur að vanda. Gömul og góð mynd af söngvara Rolling Stones, Mick Jagger. og hann kom meö fullt af nýjum hugmyndum," segir Keith Richards í spjalli viö blm. þann sem heim- sótti piltana í hljóöveriö. Nú er stóra spurningin: Mun hljómsveitin fara í hljómleikaferða- lag? „Aö sjálfsögöu,” segir Keith Richards, sem alltaf hefur haft hvaö mestan áhuga á hljómleika- feröalögum af hljómsveitarmeö- limum. Baeði Charlie Watts og Bill Wyman ku víst ekkert ýkja hrifnir af hugmyndinni, en eins og Rjc- hards segir: „Þetta er nú fyrsta platan okkar fyrir CBS. Viö veröum aö fara í hljómleikaferðalag!" Clarence-Ctemons/ Jackson Browne—You’re a Fríend of Mine Það glittir i Four Tops, Su- premes, Temptations og fleiri í þessu lagi. Tónlistin er sem sagt í anda Motown-tónlistarinnar og er þaö bara vel. Clemons er einstakur saxófónleikari sem setur tón og tilfinningu ofar en fingraleikfimina. Söngvari er hann og góöur og þaö er virkilega gaman aö heyra þessa kunnu kappa syngja saman, svo ólíkir sem þeir eru. Lagiö er nokk- uö gott en nær varla aö uppfylla þær vonir sem maður bindur viö þaö eftir upphafsnóturnar. Paul McCartney orðinn eitthvað lúinn? Afgangurinn Justin Hayward — The Best isyettocome Nú er Hayward farinn aö syngja eins og Iglesias. En þetta bara gengur ekki upp. Laglínan og hljó- magangurinn hafa heyrst milljón sinnum hér og þar og þaö er mikill löstur i eyrum Popparans. Þetta væri fínt sem titillag í þátt sem héti kannski „Ættir og óðul“ og væri skrifaður af Theresu Charl- es, ef hún er þá til? ÍSLENSK PLÖTUSALA Laddi þarf ekki að kvarta yfir plötusölunni þessa dagana, því plata hans, Einn voöa vitlaus, hefur selst í 1500 eintökum. -ADDI Reyni ekkert að fela mína fortíð er hreinskilinn og reyni ekkert að fela mína fortíð og kannski þess vegna eru menn tilbúnir til að aðstoða mig.“ Ég þekki þrjá sem ætla ekki að gefa út plötu um jólin. Ertu ekkert hræddur við að hrein- lega drukkna í þessu jólaplötu- flóði? „Alls ekki. Platan er að- gengileg. Hljómurinn er góður og ég held ég þekkist það vel að ég nái altjent fyrir kostnaði. Maður er búinn að læra af reynslunni eftir Rimlarokkið, SATT-lögin og kassettuna frægu sem gleymist vonandi sem fyrst." Framtíðin? „Næsta mál á dagskrá er að koma sér í tónlistarskóla. Blás- arakennaradeildina í Tónlist- arskóla Reykjavíkur. Ég var að læra á trompet í gamla daga og það væri ekkert vit- laust að klára það.“ Súbesta SMÁSKÍFUR VIKUNNAR Clannad — Almost Seems Lag af plötunni Macalla sem án efa er ein sú besta sem komið hefur út á þessu ári. Maöur skynjar náttúru í tónlist Clannad sem og „mystík". Útsetningarnar eru unnar af mikilli smekkvísi svo unun er aö hlýöa á. Söngurinn er afbragö og lagið sérstakt og vinnur á meö hverri hlustun. Aðrarágætar Topper Headon — Leave IttoLuck Fyrrum trymbill Clash hefur sank- aö aö sér þeldökkum hijómlistar- mönnum sem kunna aö flytja „soul" og flytur nú kraftmikla tón- list af þeirri tegund. Mickey Gallag- her, hljómborösleikarinn hressi- legi, er á sinum staö eins og á gömlu, góöu Clash-plötunum. Þetta er svo sem ekkert frumlegt, en nákvæmlega eins og „soul" á aö vera. Survivor — Buming Heart Grænar bólur, grænar bólur. Á nú aö endurtaka Eye of the Tiger? Þetta er eiginlega alveg eins. Þaö er slæmt! Paul McCartney— Spies Like Us Þeir segja aö allt sé gott sem endi vel, en hér kemur undantekn- ingin sem sannar þá reglu. Lagiö endar vel en þaö sem á undan kemur er ekki neitt neitt. Gamli maöurinn hefur örugglega veriö örmagna af þreytu eftir þær 3 mínútur sem hann hefur veriö aö semja og útsetja lagið. Hann er 32 ára gamall og kom fyrst fram opinberlega rétt eftir fermingu. Hann lék í hin- um og þessum hljómsveitum ' ísafirði með mönnum eins og Rúnari Vilbergssyni sem gerði garðinn frægan með Þursa- flokknum og Erni Jónssyni sem var eitt sinn á bassa í Grafík. Fór í Héraðsskólann á Núpi og lék meðal annars í skólahljóm- sveit með Agli Ólafssyni, síðar Spilverks,- Stuð- og Þursa- flokksmanni. Þá lá leiðin í höf- uðstaðinn og var spilað með ýmsum hljómsveitum. Árið 1974 fór umræddur maður á fyllerí sem stóð meira eða minna í 10 ár. Hér er átt við Rúnar Þór Pétursson sem nú hefur verið „þurr“ í rúmt ár og horfir björt- um augum til framtíðarinnar. Um þessar mundir er hann að senda frá sér sólóplötu sem heitir Auga í veggnum. Poppar- inn hitti Rúnar að máli á Mokka í vikunni. „Það er ofsaleg vinna að standa í svona hljómplötuút- gáfu,“ segir Rúnar í óspurðum fréttum. „Ætli maður fái sér ekki framkvæmdastjóra næst og borgi honum bara tuttugu þúsund kall fyrir að sjá um allar þessar útréttingar? Þá getur maður snúið sér óskiptur að tónlistinni." Hverjir eru helstu aðstoðar- menn þínir á plötunni? „Ég fékk þrjá ágæta menn til að hjálpa mér við sönginn. Þeir eru Bubbi Morthens, Ei- ríkur Hauksson og Sigurður Sigurðsson (Eik, Tívolí, Kjöt- súpan). Einnig mætti nefna Kjartan Baldursson, bassa- Rúnar Þór Pétursson leikara, Grétar Örvarsson, hljómborðsleikara og Bjössa sem tók upp plötuna í Mjöt.“ „Ég ræð öllu,“ segir Rúnar og glottir. Auk þess tromma ég, spila allan gítar og hljómborð við og við.“ Stendur þú einn að þessari útgáfu? „Ekki alveg. Davíð Karl Andrésson heitir maður sem gefur þetta út ásamt mér og Mjöt dreifir." Hvað með Bílaver? * „Já, það stóð til að félagarnir þar gæfu þetta út en sökum anna fór það ekki sem skyldi.“ Þú ert sjálfsagt enginn há- tekjumaður frekar en aðrir popparar: Áttu greiðan aðgang að hjörtum bankastjóranna? Kannski. Alla vega hefur mér verið mjög vel tekið alls staðar og sérstaklega hef ég fengið góða fyrirgreiðslu í Út- vegsbankanum í Keflavík. Ég

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.