Morgunblaðið - 08.12.1985, Page 64
64
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ríkismat sjávarafuróa
Unnið er að endurskipulagningu Ríkismats
sjávarafuröa í samræmi við ný lög um stofn-
unina, en með þeim er verkefnum hennar
breytt að mörgu leyti frá því sem áður var.
Ætlunin er að gera Ríkismatið að stofnun
meö nútímalegum starfsaðferðum sem svar-
ar kröfum tímans.
Okkur vantar því framtakssamt og drífandi
fólk, sem á auðvelt með að stárfa með öðrum
viö lausn verkefna og stjórnun stofnunarinnar.
Okkur vantar fólk í eftirtalin ábyrgðar- og
stjórnunarstörf:
Rekstrarstjóri
Starfssvið: Um er að ræða nýja stöðu sem
nýr maður mun móta. Rekstrarstjórinn mun
m.a. sjá um skipulagningu verkefna og
verkstjórn varðandi starfsemi stofnunarinnar
um allt land.
Kröfur: Starfið felur í sér náin samskipti við
aöra starfsmenn stofnunarinnar svo og fyrir-
tæki og samtök í sjávarútvegi.
Menntun: Krafist er háskólamenntunar og
reynslu af stjórnun.
Forstöðumaður afurdadeildar
Starfssvið: Afuröadeild annast faglega
stjórnun afurðaeftirlits og þjálfun þeirra
starfsmanna stofnunarinnar sem um það
sjá. Deildin hefur með höndum mat á afurð-
um, eftirlit með vinnslustöðvum og eftirlits-
deildum útflytjenda. Forstöðumaðurinn mun
sjá um mótun afuröamatsins.
Kröfur: Starfið felur í sér nána samvinnu við
fyrirtæki í sjávarútvegi og sölusamtökin. Einnig
þarf forstööumaöurinn aö fylgjast með þróun
markaöa fyrir íslenskar sjávarafurðir, stööu
þeirra og einstakra söluaöila á mörkuðunum.
Menntun: Starfið krefst háskólamenntunar í
matvælafræðum eöa annarrar sambærilegr-
ar menntunar og starfsreynslu.
Forstöðumaður ferskfiskdeildar
Starfssvið: Ferskfiskdeildin annast faglega
stjórnun ferskfiskmatsins og hefur á hendi
þjálfun þeirra starfsmanna sem sjá um það.
Stefnt er aö því aö taka uþp nýtt mats-
kerfi, svokallaö punktamat, sem miðar að
því aö gera matið áreiöanlegra og sambæri-
legt um allt land. Forstöðumaöurinn mun
hafa yfirumsjón meö þessum breytingum.
Kröfur: Starfiö felur í sér náin samskipti bæöi
viö aöila sjávarútvegsins og við ferskfiskmats-
mennina og aöra starfsmenn stofnunarinnar.
Menntun: Starfið krefst háskólaprófs í mat-
vælafræðum eða annarrar sambærilegrar
menntunar eða starfsreynslu.
Forstöðumaður gagnavinnslu-
og upplýsingasviðs
Verið er aö tölvuvæða starfsemi stofnunarinn-
ar, en gagnavinnsla er mikilvægur þáttur
m.a. við ferskfiskmat og afurðamat. Nauösyn-
legt er aö greina upplýsingaþörf sjávarútvegs-
ins, svo Ríkismat sjávarafuröa geti veitt þær
uppl. sem sjávarútvegurinn þarf á aö halda.
Starfssvið: Forstöðumaöurinn á aö sjá um
undirbúning tölvuvinnslunnar, úrvinnslu
gagna og útgáfustarfsemi í því sambandi.
Einnig er honum ætlað að aðstoða við
áætlanagerö vegna reksturs stofnunarinnar.
Menntun: Æskilegt er að viðkomandi hafi
viðskiptamenntun auk þekkingar og reynslu
af tölvuvinnslu.
Hreinlætissérfræðingur
Starfssvið: Hann á aö sjá um faglega hlið
hreinlætis- og búnaöareftirlits, annast þjálf-
un starfsmanna, fylgjast meö nýjungum og
kynna þær.
Menntun: Viðkomandi þarf aö hafa háskóla-
menntun í matvælafræðum eða hliöstæöa
menntun.
Þeir sem ráðast í þessi störf munu vinna náiö saman og meö forstööu-
manni stofnunarinnar, viö daglega stjórn og mótun starfshátta.
Hlutverk Ríkismats sjávarafuróa er aó stuöla aó bættum hráefnis- og
vörugæöum íslenskra sjávarafuröa.
Stofnunin mun vinna náiö meö fyrirtækjum í sjávarútvegi, útflytjendum
og samtökum í sjávarútvegi.
Ríkismat sjávarafuróa mun fylgjast meö stööu íslenskra sjávarafuröa á
mörkuöum erfendis meö þaö aö markmlöi aö tryggja sem bestan oröstír
þeirra.
Nánari upplýsingar eru veittar í símum 13866, 16858 eöa 27533.
Umsóknir skulu berast Ríkismati sjávarafuröa, Nóatúni 17, 105 Reykja-
vík, fyrir 10. des. nk.
Framkyæmdasjóður
íslands
óskar að ráða lögfræðing til starfa. Umsóknir
sendist Framkvæmdasjóði íslands, Rauðar-
árstíg 25, Reykjavík.
Starfsmaður á aug-
lýsingastofu
Auglýsingastofa: í Reykjavík óskar eftir
starfsmanni frá 15. janúar 1986.
Starfið: er fólgið í undirbúningi bókhalds fyrir
tölvuvinnslu, útsendingu og innheimtu reikn-
inga, útréttingar, vélritun og önnur almenn
skrifstofustörf.
Hæfniskröfur eru að viökomandi geti starfaö
sjálfstætt, hafi nokkra bókhaldsþekkingu,
kunni vélritun og hafi mjög gott vald á ís-
lenskri tungu. Kunnátta í ensku og einu
Norðurlandamáli æskileg. Skilyrði er að
starfsmaðurinn hafi bifreið til umráða.
Umsóknarfrestur er til 11. desember 1985.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skólavörðustig ta - I0I Reykjavik - Simi 621355
Viðskiptafræðingar
Góð tækifæri
Öflug stofnun, á góöum staö í borginni, vill
ráða viðskiptafræðinga, í eftirtalin störf.
Til starfa í Endurskoðunardeild við endur-
skoöun og eftirlit meö bókhaldi. Til starfa
í Hagdeild aö gerð fjárhags- og greiðslu-
áætlana.
Um er að ræöa skemmtileg og krefjandi
störf. Góð vinnuaöstaða.
Tilvaliö fyrir unga viðskiptafræöinga sem vilja
afla sér góðrar reynslu á þessu sviði.
Umsóknir er tilgreini aldur og starfsreynslu,
sendist skrifstofu okkar, fyrir 22. des. nk.
QlÐNT ÍÓNSSON
RÁDCJÓF & RÁÐNI NCARhJÓNUSTA
TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Opinber stofnun
óskar eftir að ráöa nú þegar starfskraft til
almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunn-
átta nauösynleg.
Laun greiöast samkvæmt kjarasamningi
starfsmanna ríkisins.
Umsókn ásamt meömælum, ef til eru, svo
og upþlýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf skal skilaö á augl.deild Mbl. fyrir
fimmtudaginn 12. þ.m., í lokuðu umslagi
merktu: „Almenn skrifstofustörf — 123“.
RÍKISSPÍTALAR
lausar stödur
Hjúkrunarfræðingur óskast á dagdeild
Geðdeildar Barnaspítala Hringsins við Dal-
braut.
Þroskaþjálfi og sjúkraliðar óskast á legu-
deild Geðdeildar Barnaspítala Hringsins viö
Dalbraut.
Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir
hjúkrunarframkvæmdastjóri Geðdeildar
Barnaspítala Hringsins í síma 84611.
Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö Landspít-
alann. Áskilin er framhaldsmenntun í hjúkr-
un hjarta- og brunasjúklinga.
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast
viö taugalækninga- og lyflækningadeildir
Landspítalans.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarforstjóri Landspítalans í síma 29000.
Fóstrur og starfsmenn óskast á dagheimili
Landspítalans, Sólbakka.
Upplýsingar veitir forstööumaður dagheimil-
isins í síma 29000-590.
Fóstrur og starfsmenn óskast á dagheimili
Kópavogshælis, Stubbasel.
Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil-
isins í síma 44024.
Sjúkraþjálfari óskast við endurhæfingardeild
Landspítalans. Starfið er m.a. fólgið í upp-
byggingu nýrrar starfsemi við endurhæfingu
hjartasjúklinga.
Umsækjandi þarf að vera reiðubúinn aö
afla sér sérþekkingar í hjartaendurhæfingu.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endur-
hæfingadeildar í síma 29000.
Sjúkraliöi óskast sem fyrst til fastra nætur-
vakta (hlutastarf) á Geödeild Landspítalans
32-C.
Sjúkraliðar og starfsmenn óskast viö Geö-
deild Landspítalans 32-C og 33-C frá næstu
áramótum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Geð-
deildar Landspítalans í síma 38160.
Starfsfólk óskast til frambúöar í eldhús
Landspítalans.
Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður Land-
spítalans í síma 29000.
Starfsmaður óskast til ræstinga í hálft starf
á vökudeild Barnaspítala Hringsins.
Upplýsingar veitir ræstingarstjóri í síma
29000.
Reykjavík, 6. desember 1985.
sérsfceypm =/
Verkfræðingur —
Tæknifræðingur
Sérsteypan sf. óskar eftir að ráða hug-
myndaríkan tæknimenntaðan starfsmann til
að vinna að hönnun, vöruþróun og sérverk-
efnum.
Sérsteypan sf., sem er í leigu Islenzka járn-
blendifélagsins hf. og Sementsverksmiðju
ríkisins er staðsett á Akranesi.
Umsóknir sendist fyrir 22. desember 1985
til:
Sérsteypan sf.,
c/o íslenzka járnblendifélagiö hf.,
Tryggvagötu 19,
101 Reykjavík.
25 ára stúlka
stúdent frá V.í. óskar eftir skrifstofustarfi,
helst við tölvur. Er vön skrifstofustörfum,
einnig tölvum.
Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt-
„F — 3477“.