Morgunblaðið - 08.12.1985, Page 65

Morgunblaðið - 08.12.1985, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 65 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heimilisaöstoð óskast á íslenskt heimili í Englandi íslensk hjón með tvo drengi óska eftir stúlku til heimilisaðstoðar í Englandi. Viðkomandi þyrfti að hafa bílpróf, reynslu af börnum og tala nokkra ensku. Má ekki vera yngri en 18 ára og æskilegt að hún reyki ekki. Ráðningartími er frá 28. janúar-1. maí. Tilboð meö góðum upplýsingum sendist augld. Mbl. fyrir 11. desember merkt: „Eng- land 1986“. Þurfum að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa sem fyrst: Afgreiðslustörf í byggingarvöruverslun. Um er að ræöa hálfsdagsstörf. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af afgreiðslu- störfum. Sendistörf Um er að ræða hálfsdags- og heilsdagsstörf fyrir unglinga. SAMBAND ÍSL. S AM VINNU FÉLAG A STARFSMANNAHALO UNDARGÖTU9A JMabær ÞJÓNaSTOMIÐSTÖÐ aldraðra og öryrkja Ármúla 34 - Reykjavík Sími 32550 Múlabær auglýsir eftir áhugasömum starfs- manni í u.þ.b. 50% stööu sem fyrst. Um er aö ræöa almenn þjónustustörf á heimilinu, en þó einkum aðstoö við böðun fyrri hluta dags. Upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 687122 kl. 9.00-10.00 f.h. Bílamálun Óskum að ráöa bílamálara og nema í bílamálun. Armur hf„ Skeifunni 5, sími 83888. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Starfsmadur óskast í Tómstundaheimili Ársels frá og með 5. janúar nk. Um er að ræöa hálft starf frá kl. 09.00-13.00. Tómstundaheimilið er starfrækt alla virka daga frá kl. 09.00-17.00, og er ætlað börnum á aldrinum 7-12 ára. Kennara-, uppeldisfræöi- eða önnur hliö- stæö menntun er æskileg. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðu- maður Árni Guðmundsson í síma 78944 milli kl. 09.00-17.00 virka daga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyöublööum fyrir kl. 16.00, mánudaginn 16. desember 1985. Uppvask Óskum eftir starfskrafti í uppvask. Upplýs- ingar á skrifstofunni, Tryggvagötu 10. Vcitingiihnsiö Viö Sjáuansíðuna Iðnaðarmenn — aðstoðarmenn Okkur vantar iðnaðarmenn eða laghenta menn við álglugga- og hurðasmíði. Framtíð- arvinna. Mikil vinna framundan. Góð vinnu- aðstaða og hreinleg vinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá tæknifræðingi í síma 50022. Rafha, Hafnarfiröi. Grunnskóli Ólafsvíkur. óskar að ráða íþróttakennara. Umsóknarfrestur er til 15. des. Nánari upp- lýsingar veita Gunnar Hjartarson skólastjóri í síma 93-6150 og Ólafur Arnfjörö skóla- nefndarformaöur í síma 93-6366. <GX> Sjúkraþjálfara Vantar á Gigtlækningastöðina Ármúla 5. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara í símum 30760 og 35310. Bókhald Hlutastarf Fjárfestingasjóöur í miðbænum vill ráða konu til bókhaldsstarfa sem fyrst. Viðkomandi veröur aö hafa góða bókhalds- þekkingu. Vinnutími 3-4 klst. á dag, eftir nánara samkomulagi. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 15. desember nk. QlÐNÍ ÍÓNSSON RAÐQÓF &RAÐNI NCARMÓNUSTA TÚNGOTU 5. I01 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Þroskaþjálfar og starfsmaður í eldhús Svæöisstjórn óskar aö ráöa þroskaþjálfa til starfa við skammtímavist fyrir fatlaöa í Kópa- vogi. Einnig vantar starfsmann til að sjá um öll almenn heimilisstörf með áherslu á undirbúning kvöldmatar. Upplýsingar í síma 651056 á þriðjudögum kl. 16.30-19.30. SVÆDISSTJORN MALEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐl Leikskóli Suðureyrar Fóstrur! ! ! Fóstru vantar til að veita Leikskóla Suður- eyrar forstööu frá og meö næstu áramótum. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í símum (94)6122 og (94)6137. Sveitarstjórinn á Suöureyri. Framkvæmdastjóri Starfskraftur, karl eða kona, óskast strax til starfa fyrir ört vaxandi fyrirtæki á sviöi fjár- málaviðskipta. Við leitum að manni með haldgóða menntun t.d. viðskiptafræði- eöa lögfræðimenntun. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Með allar umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál. Umsóknir merktar: „F — 0105“ leggist inn á augl.deild Mbl. Lyfjafræðingur Heildverslun er að leita eftir lyfjafræðingi til þess að vinna að kynningu lyfja og skyldrar vöru. Starfið er fjölbreytilegt og krefst ferða- laga innanlands og erlendis. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í starfi á sviöi lyfja eða skyldrar vöru. Góð kjör eru í boöi fyrir réttan aðila. Umsóknir um starfið veröur algjört trúnaöar- mál aöila. Öllum umsóknum veröur svaraö. Frestur til þess aö skila inn umsóknum er til 11. des. nk. á augld. Mbl. merkt: „K — 3475“. Hjúkrunarheimilið Sólvangur Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráöa nú þegar í stööur hjúkr- unarfræðinga, sjúkraliða, starfsfólk við aðhlynningu og starfsfólk við ræstingastörf. Útvegum pláss á barnaheimili eöa hjá dagmömmu. Nánari upplýsingar gefur hjúkr- unarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Fjármálastjóri Eitt stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins vill ráða fjármálastjóra til starfa sem fyrst. Viö leitum aö viðskiptafræðingi eöa löggilt- um endurskoðanda með góða starfsreynslu á þesu sviði ásamt góðri tölvuþekkingu. Um er aö ræöa afar fjölbreytt og spennandi starf. Mjög góð og þægileg vinnuaðstaöa. Launakjör samningsatriöi. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Allar fyrir- spurnir algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 22. des. nk. Gudni ÍÓNSSON RÁDCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.