Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 65 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heimilisaöstoð óskast á íslenskt heimili í Englandi íslensk hjón með tvo drengi óska eftir stúlku til heimilisaðstoðar í Englandi. Viðkomandi þyrfti að hafa bílpróf, reynslu af börnum og tala nokkra ensku. Má ekki vera yngri en 18 ára og æskilegt að hún reyki ekki. Ráðningartími er frá 28. janúar-1. maí. Tilboð meö góðum upplýsingum sendist augld. Mbl. fyrir 11. desember merkt: „Eng- land 1986“. Þurfum að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa sem fyrst: Afgreiðslustörf í byggingarvöruverslun. Um er að ræöa hálfsdagsstörf. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af afgreiðslu- störfum. Sendistörf Um er að ræða hálfsdags- og heilsdagsstörf fyrir unglinga. SAMBAND ÍSL. S AM VINNU FÉLAG A STARFSMANNAHALO UNDARGÖTU9A JMabær ÞJÓNaSTOMIÐSTÖÐ aldraðra og öryrkja Ármúla 34 - Reykjavík Sími 32550 Múlabær auglýsir eftir áhugasömum starfs- manni í u.þ.b. 50% stööu sem fyrst. Um er aö ræöa almenn þjónustustörf á heimilinu, en þó einkum aðstoö við böðun fyrri hluta dags. Upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 687122 kl. 9.00-10.00 f.h. Bílamálun Óskum að ráöa bílamálara og nema í bílamálun. Armur hf„ Skeifunni 5, sími 83888. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Starfsmadur óskast í Tómstundaheimili Ársels frá og með 5. janúar nk. Um er að ræöa hálft starf frá kl. 09.00-13.00. Tómstundaheimilið er starfrækt alla virka daga frá kl. 09.00-17.00, og er ætlað börnum á aldrinum 7-12 ára. Kennara-, uppeldisfræöi- eða önnur hliö- stæö menntun er æskileg. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðu- maður Árni Guðmundsson í síma 78944 milli kl. 09.00-17.00 virka daga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyöublööum fyrir kl. 16.00, mánudaginn 16. desember 1985. Uppvask Óskum eftir starfskrafti í uppvask. Upplýs- ingar á skrifstofunni, Tryggvagötu 10. Vcitingiihnsiö Viö Sjáuansíðuna Iðnaðarmenn — aðstoðarmenn Okkur vantar iðnaðarmenn eða laghenta menn við álglugga- og hurðasmíði. Framtíð- arvinna. Mikil vinna framundan. Góð vinnu- aðstaða og hreinleg vinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá tæknifræðingi í síma 50022. Rafha, Hafnarfiröi. Grunnskóli Ólafsvíkur. óskar að ráða íþróttakennara. Umsóknarfrestur er til 15. des. Nánari upp- lýsingar veita Gunnar Hjartarson skólastjóri í síma 93-6150 og Ólafur Arnfjörö skóla- nefndarformaöur í síma 93-6366. <GX> Sjúkraþjálfara Vantar á Gigtlækningastöðina Ármúla 5. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara í símum 30760 og 35310. Bókhald Hlutastarf Fjárfestingasjóöur í miðbænum vill ráða konu til bókhaldsstarfa sem fyrst. Viðkomandi veröur aö hafa góða bókhalds- þekkingu. Vinnutími 3-4 klst. á dag, eftir nánara samkomulagi. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 15. desember nk. QlÐNÍ ÍÓNSSON RAÐQÓF &RAÐNI NCARMÓNUSTA TÚNGOTU 5. I01 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Þroskaþjálfar og starfsmaður í eldhús Svæöisstjórn óskar aö ráöa þroskaþjálfa til starfa við skammtímavist fyrir fatlaöa í Kópa- vogi. Einnig vantar starfsmann til að sjá um öll almenn heimilisstörf með áherslu á undirbúning kvöldmatar. Upplýsingar í síma 651056 á þriðjudögum kl. 16.30-19.30. SVÆDISSTJORN MALEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐl Leikskóli Suðureyrar Fóstrur! ! ! Fóstru vantar til að veita Leikskóla Suður- eyrar forstööu frá og meö næstu áramótum. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í símum (94)6122 og (94)6137. Sveitarstjórinn á Suöureyri. Framkvæmdastjóri Starfskraftur, karl eða kona, óskast strax til starfa fyrir ört vaxandi fyrirtæki á sviöi fjár- málaviðskipta. Við leitum að manni með haldgóða menntun t.d. viðskiptafræði- eöa lögfræðimenntun. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Með allar umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál. Umsóknir merktar: „F — 0105“ leggist inn á augl.deild Mbl. Lyfjafræðingur Heildverslun er að leita eftir lyfjafræðingi til þess að vinna að kynningu lyfja og skyldrar vöru. Starfið er fjölbreytilegt og krefst ferða- laga innanlands og erlendis. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í starfi á sviöi lyfja eða skyldrar vöru. Góð kjör eru í boöi fyrir réttan aðila. Umsóknir um starfið veröur algjört trúnaöar- mál aöila. Öllum umsóknum veröur svaraö. Frestur til þess aö skila inn umsóknum er til 11. des. nk. á augld. Mbl. merkt: „K — 3475“. Hjúkrunarheimilið Sólvangur Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráöa nú þegar í stööur hjúkr- unarfræðinga, sjúkraliða, starfsfólk við aðhlynningu og starfsfólk við ræstingastörf. Útvegum pláss á barnaheimili eöa hjá dagmömmu. Nánari upplýsingar gefur hjúkr- unarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Fjármálastjóri Eitt stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins vill ráða fjármálastjóra til starfa sem fyrst. Viö leitum aö viðskiptafræðingi eöa löggilt- um endurskoðanda með góða starfsreynslu á þesu sviði ásamt góðri tölvuþekkingu. Um er aö ræöa afar fjölbreytt og spennandi starf. Mjög góð og þægileg vinnuaðstaöa. Launakjör samningsatriöi. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Allar fyrir- spurnir algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 22. des. nk. Gudni ÍÓNSSON RÁDCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.