Morgunblaðið - 08.12.1985, Síða 69

Morgunblaðið - 08.12.1985, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 69 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tíl sölu Tölvubúnaður Til sölu er tölvusamstæöa Wang 2200 meö 2x16 mb harða diska, diskettudrif, prentara og fjóra skjái. í kaupunum fylgir umtalsvert magn af diskettum og diskettuskápar. Samstaðan er búin öflugu fjölnotandakerfi og mjög fjölhæfum og margvíslegum hug- búnaöi ætluðum bókhaldsstofum s.s. rit- vinnslukerfi, launabókhald fyrir starfsmanna- hald af ýmsum stærðum og fjöl- breytni, viðskiptabókhald sem m.a. reiknar vexti, gerir hvers konar yfirlit og eyðublöö og gefur nær ótæmandi möguleika á listum yfir viðskiptavini, fjárhagsbókhald sem er óvenjulega fjölbreytt og gagnlegt stjórntæki, gefur allar venjulegar útskriftir, tengist árs- uppgjörsaðgerðum s.s. endurmati og fyrn- ingaskýrslu og skrifar út fullkominn ársreikn- ing í samræmi við reikningskilastaöal endur- skoðenda. Bæöi vélbúnaöur og hugbúnaöur hafa notið reglulegs viðhalds frá upphafi. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúm- er á augl.deild Mbl. fyrir mánudaginn 16. des. nk. merkt: „T — 10103“. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri auglýsir: Til sölu IBM SYSTEM/34 tölva meö línu- prentara. Tölvan er meö magasírii fyrir segulplötur, 256 K minni og 193 Mb diska- rými (3 diskar), og fjarvinnslubúnaöi fyrir 1 línu (geta veriö 2). Prentarinn er IBM 5211 model 2, 300 LPM til afhendingar í maí/júní 1986. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar veita Þórarinn Magnússon, tölvudeild iðnaöar- deildar sími 96-21900, og Ragnar Pálsson, tölvudeild SÍS sími 91-28200. Matvöruverzlun Mjög góð matvöruverzlun á góðum staö til sölu. Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum leggi inn nafn, heimilisfang og símanr.á augld. Mbl. fyrir fimmtudaginn 12. desem- ber, merkt: „Æ — 3468“. | fundir — mannfagnaöir | Fundur um skólamál Þroskahjálparfélagið á Reykjanesi minnir á fund um skólamál, sem haldinn verður í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Hofstaöa- braut í Garðabæ þriöjudaginn 10. desember nk. kl. 20.30. Efni fundarins veröur: Möguleikar barna viö upphaf skólagöngu og lok grunnskóla. Allir velkomnir. Lionsfélagar - Lionessur Fjórði samfundur á starfsárinu veröur annað kvöld kl. 19.15 í Víkingasal Hótel Loftleiða. Dagskrá m.a. Ávarp: Gylfi Þ. Gíslason pró- fessor. Frásögn af þátttöku í unglingaskipt- um Fjóla Jónsdóttir. Kvikmynd Vigfúsar Sigurgeirssonar frá fyrstu árum Lions. Þessi fundur er opinn öllum Lionsfélögum og Lionessum og mökum þeirra. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst og eigi síöar en kl. 13.00 á morgun í síma (símsvara) Lions 33122. Fjölumdæmisráð. Félag viðskipta- og hagfræðinga kjaradeild ríkisstarfsmanna Aðalfundur kjaradeildar veröur haldinn að Lágmúla 7 miðvikudaginn 18. des. og hefst kl. 18.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. | tilboö — útboö I ff| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í náttúrustein á gólf í forsal Borgarleikhússins í Reykjavík fyrir bygginga- deild. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 15. janúar 1986, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Byggingarnefnd flugstöövar á Keflavíkurflug- velli óskar eftir tilboöum í lyftur og rúllustiga fyrir nýju flugstöðina í Keflavík og nefnist verkið Flugstöð á Keflavíkurflugvelli lyftur og rúllustigar FK —10 Verkið nær til: 1. Fjögurra lyfta og tveggja rúllustiga. 2. Hönnunar, smíði, uppsetningar, prófunar og viöhalds í flugstöðvarbyggingunni í samræmi við útboösgögn. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. janúar 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Rafhönnun hf., Ármúla 42, Reykjavík gegn kr. 4.000,- greiðslu. Tilboðum skal skila til: Byggingarnefndar flugstöðvar, Skúlagötu 63, Reykjavík, eigi síðaren 11. feb. 1986, kl. 14.00. Reykjavík, 29. nóvember 1985. Byggingarnefnd flugstöðvar á Kefla víkurflugvelli. Tilboð Sjóvátryggingarfélag íslands hf. biður um tilboð í eftirfarandi bifreiöar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Nissan Patrol P/4 árgerð ’85. Ford Escort árgerð ’85. Fiat UNO árgerö ’84. Skoda árgerð ’85. Honda Civic árgerð ’84. Lada Lux árgerð ’84. Peugeot 505 GR árgerð ’82. Mazda 929 station árgerð ’82. Datsun Laurel árgerö ’83. Volvo 244 árgerð ’79. Volvo 343 árgerð ’82. Cortina árgerö ’77. BMW árgerð ’72. Takiðeftir! Bifreiðarnar veröa til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfiröi, mánudaginn 9. desember. SJÓVfl SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI 82500 tilkynningar Sóknarfélagar Hin árlega úthlutun úr Vilborgarsjóöi stendur frá mánudegi 9. desember til 20. desember. Umsækjendur komi á skrifstofu félagsins í Skipholt 50A eða hafi samband í síma 81150 eða 81876. Stjórn Sóknar. Auglýsing um nafnbreytingu þeirra sem veittur hefur veriö íslenskur ríkisborgararéttur með lög- um. Með lögum nr. 45, 24. júní 1985 um veitingu ríkisborgararéttar er þeim sem fengið hafa íslenskan ríkisborgararétt með lögum að uppfylltu því skilyrði að þeir tækju upp ís- lensk nöfn samkvæmt lögum um mannanöfn nr. 54/1925 veitt heimild til að fá núverandi nöfnum sínum breytt að nýju þannig að þau samrýmist ákvæðum þeim sem gilda um þá sem fá ríkisborgararétt með lögum nr. 45/1985. Á þetta við um þá sem fengiö hafa ríkisborgararétt á tímabilinu 1952-1980. Ákvæði þessa efnis er í 2. gr. laga nr. 45/1985 og hljóðar svo: „Nú fær maður, sem heitir erlendu nafni, íslenskt ríkisfang með lögum og skulu þá börn hans, fædd síðan, heita íslenskum nöfnum samkvæmt lögum um mannanöfn en hann skal, þá er hann hlýtur íslenskt ríkisfang, taka sér íslenskt eiginnafn - ásamt því sem hann ber fyrir - er börn hans taka sem kenningarnafn. Honum skal þó heimilt, ef hann kýs heldur, að breyta svo eiginnafni sínu að það fullnægi kröfum laga um mannanöfn. Þeim sem hafa áður fengið íslenskt ríkisfang með lögum meö því skilyrði að þeir breyttu nafni sínu í samræmi við ákvæði þeirra laga sem veriö hafa með öðrum hætti í því efni en hér að ofan greinir, skal heimilt til árs- loka 1985, að fá nöfnum sínum breytt þannig að þau samrýmist ákvæöum þessara laga“. Þeir sem óska eftir að fá nafni sínu breytt í samræmi við heimild í ofangreindu ákvæöi skulu senda umsókn sína eigi síðar en 31. desember nk. til dómsmálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 101 Reykjavík. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 2. des. 1985. þjönusta Þjónusta: National olíuofnar Viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Kallkerfi Rafborg sf. Rauðarárstíg 1. Simi: 11141. Getum útvegað lán — fyrir 13% — en eingöngu fyrir útflutnings- atvinnuvegina og aðeins gegn ábyrgð þjóö- bankanna. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir til blaðsins merktar: „LÁN — 8610“. Atvinnurekendur - forstöðumenn fyrirtækja og stofnana Lögfræðingur óskar eftir föstum viöskipta- mönnum með innheimtur. Þeir sem heföu áhuga leggi nafn og símanúmer inn á augl.- deild Mbl. fyrir 16. des. nk. merkt: „Atvinnurekendur — 0304“. 4r. ✓ < "

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.