Morgunblaðið - 08.12.1985, Síða 76

Morgunblaðið - 08.12.1985, Síða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 Jólabingó Árlegt jólabingó Fram- sóknarfélags Reykjavíkur verður haldið í kvöld, 8. desember, kl. 20.30 í Þórskaffi. Húsid opnad kl. 19.30 Glæsilegir vinningar: M.a. ferö til Amsterdam fyrir tvo, ferö tii London fyrir einn, girnilegar matarkörfur og margir fleiri glæsilegir vinningar. Stjórnin. Víötæk úttekt á því, hvort, og þá hvernig, íslenskum konum hefur miöaö í átt til jafnréttis undir merki kvennaárs og áratugar. 14 sérfróöar konur skrifa hver sinn kaflann um lagalega stöðu kvenna, menntun, atvinnu- og launamál, félagslegastööu, konur í forystustörfum, heilbrigöi kvenna og heilsufar, listsköpun, sögu og kvennahreyfingar á tímabilinu. ' Óvenjulegt rit prýtt fjölda listaverka eftir íslenskar myndlistarkonur. Hagnaður af útgáfunni fer til kaupa á færanlegu leitartæki brjóstkrabbameins, m.a. til notkunar á landsbyggðinni. jr I Hannes Hafstein Ævisaga eftir Kristján Albertsson Menn voru ósammála um margt í þessari bók þegar hún kom út, en um eitt voru allir sammála: Bókin er afar skemmtileg aflestrar. Ævisaga Hannesar Hafstein vakti geysimikla athygli og svo fjörugar umræður um efnið og efnismeð- ferð höfundar, að slíks eru fá eða engin dæmi önnur um íslenska bók, enda varð hún metsölubók. Sagan er nú komin aftur í endurskoðaðri útgáfu, í þremur bindum, alls um 1100 blaðsíður. Hér er ekki einasta um að ræða afburðavel skrifaða ævisögu skáldsins og áhrifamesta stjóm- málamanns fyrstu tvo áratugi þessarar aldar, heldur einnig þjóðarsögu þessa tímabils. AUÐVITAÐ ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ, AUSTURSTRÆTI 18. SfMl 25544. ’85 NEFNDIN Bókabúð í alfaraleið.* Bækur ritföng erl tímarit og fjölbreytt úrval nr gjafavöru. • Hér finna allir eitthvað við sitt hæfi. • Verið ávallt velkomin. Laugavegi 118 v/Hlemm. S:29311,621122

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.