Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 Jólabingó Árlegt jólabingó Fram- sóknarfélags Reykjavíkur verður haldið í kvöld, 8. desember, kl. 20.30 í Þórskaffi. Húsid opnad kl. 19.30 Glæsilegir vinningar: M.a. ferö til Amsterdam fyrir tvo, ferö tii London fyrir einn, girnilegar matarkörfur og margir fleiri glæsilegir vinningar. Stjórnin. Víötæk úttekt á því, hvort, og þá hvernig, íslenskum konum hefur miöaö í átt til jafnréttis undir merki kvennaárs og áratugar. 14 sérfróöar konur skrifa hver sinn kaflann um lagalega stöðu kvenna, menntun, atvinnu- og launamál, félagslegastööu, konur í forystustörfum, heilbrigöi kvenna og heilsufar, listsköpun, sögu og kvennahreyfingar á tímabilinu. ' Óvenjulegt rit prýtt fjölda listaverka eftir íslenskar myndlistarkonur. Hagnaður af útgáfunni fer til kaupa á færanlegu leitartæki brjóstkrabbameins, m.a. til notkunar á landsbyggðinni. jr I Hannes Hafstein Ævisaga eftir Kristján Albertsson Menn voru ósammála um margt í þessari bók þegar hún kom út, en um eitt voru allir sammála: Bókin er afar skemmtileg aflestrar. Ævisaga Hannesar Hafstein vakti geysimikla athygli og svo fjörugar umræður um efnið og efnismeð- ferð höfundar, að slíks eru fá eða engin dæmi önnur um íslenska bók, enda varð hún metsölubók. Sagan er nú komin aftur í endurskoðaðri útgáfu, í þremur bindum, alls um 1100 blaðsíður. Hér er ekki einasta um að ræða afburðavel skrifaða ævisögu skáldsins og áhrifamesta stjóm- málamanns fyrstu tvo áratugi þessarar aldar, heldur einnig þjóðarsögu þessa tímabils. AUÐVITAÐ ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ, AUSTURSTRÆTI 18. SfMl 25544. ’85 NEFNDIN Bókabúð í alfaraleið.* Bækur ritföng erl tímarit og fjölbreytt úrval nr gjafavöru. • Hér finna allir eitthvað við sitt hæfi. • Verið ávallt velkomin. Laugavegi 118 v/Hlemm. S:29311,621122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.