Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 í DAG er fimmtudagur 19. desember, sem er 353. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 12.22 og síödegisflóö kl. 24.00. Sól- arupprás kl. 11.20 og sólar- lag kl. 15.30. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.25 og tungliö er í suöri kl. 20.02. (Almanak Háskóla íslands). Áöur en fjöllunum var hleypt niöur á undan hæöunum fæddist ég. (Orösk. 8,25.) KROSSGÁTA 6 7 8 g— iJío 71 ■■12 13 14 ■■ p5 16 I rn LÁRÉTT: — 1 skikborftin, 5 slá, 6 ófriAar. 9 flan, 10 tónn, 11 ending, 12 minnist, 13 biti, 15 reyki, 17 óþrifa- leci maóurinn. LOÐRÉTT: — 1 markmiós, 2 ísland, 3 missir, 4 líffterinu, 7 orrusta, 8 skyldmennis, 12 þvaðri, 14 vcn, 15 greinir. LAUSN SlÐl'STU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 grís, 5 sómi, 6 jaki, 7 MM, 8 plaga, 11 ÁJ„ 12 una, 14 nótt, 16stelpa. LÓÐRÉTT: — I grjúpáns, 2 ískra, 3 sói, 4 fimm, 7 man, 9 Ijót, 10 gutl, 13 apa, 15 te. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. 1 Dómkirkju Krists konungs Landakots- kirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Linda Björk Karls- dóttir og Marcelo E. Soto- mayor. Heimili þeirra er í Ugluhólum 12 Beiðholtshverfi. Sr. Hjalti Þorláksson gaf brúð- hjónin saman. (Ljósmst. Garðabæjar). FRÉTTIR ÁFRAM virðist hæglætisveður eiga að ríkja og hitastig lítt breytast. í fyrrinótt var kaldast á láglendi 5 stiga frost norður á Staðarhóli. Á hálendinu 6 stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig um nóttina og var lítils- háttar úrkoma. Hún mældist mest 17 millim. á Stórhöfða. Snemma í gærmorgun var 15 stiga frost í Vaasa, það var 23 stig í Sundsvall og í Þrándheimi 6 stig. Aftur á móti var hiti eitt stig í höfuðstað Grænlands, en 7 stiga frost vestur í Frobisher Bay. UMFERÐARMÁL Á fundi borgarráðs fyrir skömmu var rætt um ýmis mál sem um- ferðardeild hafði fjallað um. Var þá t.d. samþykkt að setja gangbraut á Barónsstíg norðan Njálsgötu. Biðskylda á Grettis- götu við Klapparstíg. Settir verða upp stöðumælar við Berg- staðastræti að hluta. — Og hraðahindranir í Eskihlíð. HEILUNARSKÓLINN í Reykja- vík að Austurbrún 2 er að undirbúa næsta námskeið sem þar hefst í febrúarmánuði nk. I fréttatilk. frá skólanum, sem heitir fullu nafni Norræni Heilunarskólinn, segir að hann veiti nemendum sínum fræðslu um dulræn efni m.a. Sími er 41578. í KENNARAHÁSKÓLA ís- lands hefur Eysteinn Þorvalds- son cand. mag. verið skipaður lektor í islensku. Menntamála- ráðuneytið tilkynnir þetta í nýju Lögbirtingablaði. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Tunguvegi 42 hér í bænum týndist að heiman frá sér á sunnudaginn var. Þetta er læða svört með hvítar loppur og hvít undir hökunni. Síminn á heimilinu er 34742 og heita húsráðendur fundarlaunum. ÁHEIT & GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: Nafnlaus 1000, ómerkt 1000, B.S. 1000, O.P. 1000, G.Ö.G. 1000, N.N. 1000, M.K. 1000, Þ.H.F. 1000, FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Togararnir Ögri og Engey héldu þá aftur til veiða. Flóa- báturinn Baldur kom og fór aftur samdægurs. Leiguskipin Jan og Atlantic Horizon á veg- um skipadeildar SÍS komu. Grænlenskurrækjutogari Rak- el kom í fyrrinótt. Setti menn í land úr áhöfninni sem fara flugleiðis til Grænlands til að halda jólin. Togarinn tók eitt- hvað af olíu og vistum og siglir til Danmerkur. Esja fór í strandferð i gær og Eyrarfoss lagði af stað til útlanda. Leigu- skipið Doris kom á vegum Eimskips. Sænskt olíuskip KIHV var væntanlegt með gasolíufarm í gær. ÞESSIR krakkar, þau heita Heiða Björk Norðfjörð, Halldór Oddsson og Gunnar Birgisson, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. Þau söfnuðu 500 kr. til stofn- unarinnar. KvökJ-, naatur- og halgídagahjúnusta apótekanna i Reykjavik dagana 13. des. til 19. des. að báðum dögum meötötdum er i Htaieitis Apótski. Auk þess er Vsstur- bssjar Apótak opin til kl. 22 vaktvlkuna nema sunnudag Lssknastofur aru lokaóar á laugardðgum og halgidög- um, an tuagt ar aó ná sambandi trió Issknl é Góngu- detld Landspítslsns alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspjtalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur helmilislækni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadelld) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan solarhringinn (simi 81200). Efllr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Rsykjsvíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmls- skirtelni. Neyöarvskf Tsnnlæknsfál. islands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. ÓnsMnistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Millíliöalaust samband viö læknl. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viótalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og flmmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur vlö númeriö. Upplýsinga- og raögjalasimi Samtsks '78 mánudags- og flmmtudags- kvöid kl. 21—23. Siml 91-28539 — símsvarl á öörum timum. Akursyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjemamea: Hsilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Simi 27011. Garöabssr: Heilsugæslustöó Garöaflöt. simi 45066. Læknavakt 51100 Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hsfnsrfjöróur Apótekin opin 9—19 rúmhetga daga Laugardaga kl. 10—14. Surtnudaga 11—15. Læknavakl fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Ksflsvik: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Sstfoss: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fásl í simsvara 1300 ettir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. — Apö- tekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sótarhringinn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hala veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orólð fyrlr nauógun Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. MS-tálagió. Skógarhlíö 8. Opið þrlójud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar Kvannaráógjöfin Kvennahúsinu Oþin þriójud. kl. 20—22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugalólks um átengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálþ i viölögum 81515 (simsvari) Kynningartundlr f Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkobóllsta, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. AA-aamlðkin. Eigir þú vlö áfenglsvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. StuttbylgjuMndingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhlutl Kanada og Bandarikln. A 9675 kHz. 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda- rikin, ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapttatinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsóknartimi fyrlr teöur kl. 19.30—20.30. Bamaajritali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningadaild Landepftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og efllr samkomulagl. — Landa- kotsspttali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarepítalinn I Foaavogi: Mánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eflir samkomulagi. a laugar- dögum og 9unnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga Gransásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hettauvorndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarhoimili Roykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kloppsspttali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flökadoild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtall og kl. 15 tll M. 17 á helgidögum. - Vífilsataöaapít- aii: Heimsóknariiml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sf. JÓMfsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heúnsóknartiml kl. 14—20 og ettlr samkomulagi. Sjúkra- húa Kaflavíkurlækniahéraöa og heilsugæslustöðvar: Vaktþjönusta allan sóiarhrlnglnn. Siml 4000. Ksflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartiml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi Irá kl. 22.00 — 8.00, slml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfí vatna og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn íslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Héakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aóalsafni, sími 25088. bjóóminiasafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Néttúrugripasafn Akurayrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Þingholts- stræti 27, simi 27029. Opiö mónudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sórútlán, þingholtsstrœti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjönusta fyrir fatlaöa og aldraöa Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bóstaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bóataóaaafn — Ðókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna hútiö. Bókasafnlö. 13—19, sunnud. 14—17,— Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraatn: Lokaó. Uppl. á skritstotunni rúmh daga kl.9—10. Áagrimaaafn Bergslaöaslrætl 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga. HöggmyndaMtn Asmundar Svelnssonar vlö Slgtún er opiö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LiataMtn Einars Jónaaonar Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurlnn oplnn daglega kl. 11 —17. Húa Jóna Sigurössonar f Kaupmannahötn ar oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvatoataöir Oplð alla daga vlkunnar kl. 14—22. BókaMtn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mén,—töal. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundlr fyrir börn á miövikud. kl. 10—11. Siminn er 41577. Néttúrutraaötotota Kópavoga: Oplö é mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk síml 10000. Akureyrl siml 96-21840. Slgkjfjðröur 66-71777. SUNDSTAÐIR SundhðHin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundtaugamar í Laugardal og Sundtoug Vsaturbaajar eru opnar ménudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. BreMhotti: Mánudaga - fðstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmértoug I MoatottMVStt: Opln ménudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kstlavikur er opln mánudaga — flmmutdaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7—9 og 12-19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þrlö|udaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtoug Kópevogs. opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlö|udaga og mlövtku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundtoug Hatnarfjaröer er opln mánudaga — töstudaga kl. 7-21 Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundtoug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardðgum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11.Sfml 23260. Sundtaug SeltiamamaM: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.