Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 84
84 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 Valdir leikmenn mótsins Landsbankamót ÍR í körfuknattleik fór fram um síðustu helgi. Þrjátíu og fjögur lið tóku þátt í mótinu aö þesau sinni eða alls 340 þátttakendur. Mótiö fór sórlega vel fram og verður greint frá því síðar á unglinga- síðu Morgunblaösins. Á myndinni hór að ofan eru þeir Jónas Valdimarsson og Ómar Hannesson en þeir voru valdir leikmenn mótsins. Á milli þeirra er Bjarni Magnússon útibússtjóri Landsbankans í Breiðholti, en hann afhenti verölaun í samkvæmi sem bankinn bauö til eftir mótið. Landsbankinn gaf öllum þátttak- endum viöurkenningar og verðlaun. Þetta er í þriðja sinn sem Landsbankamótiö er haldiö og fer liðum sífellt fjölgandi. Skjaldarglíma Armanns 1985: Ólafur lagöi alla keppinauta sína HIN 73. skjaldarglíma Ármanns var haldin í Ármannsfelli, íþrótta- húsi Ármenninga, 14. desember sl. Fyrsta glímumót félagsins fór fram 1889. Á tímabilinu 1890— 1907 hólt fólagið 12 almenn glímu- mót, svo að með því fyrsta og þessu í ár eru glímumótin orðin 86. Á þeim fyrstu 13 voru peningar veittir í verðlaun en 1908 kemur Ármannsskjöldurinn til sögunnar og þar með nafnið á mótinu. Hér er því um elsta íþróttamót þjóöar- innar aö ræða. i glímumótum 1905 og 1906 tóku Akureyringar þátt og komust Ármenningar þá í kynni viö glímuólar þeirra. Upp frá því fara Ármenningar aö vinna aö gerö glímubelta og nýs glímubúnaðar. Áriö 1908 á fyrstu Skjaldarglímunni var svo komiö, aö allir tíu keppendur voru í leistar- brókarbúningum, mittisskýlu og spenntir glímubeltum. Glíman var aö hverfa frá buxnatökunum til beltistaka. I Skjaldarglímunni í ár tóku þátt fimm knáir glímumenn. Af þeim voru þrír fyrrverandi skjaldarhafar, Helgi Bjarnason 1982, Jón Unndórsson 1984 og Ólafur H. Ólafsson 1983, núverandi glímukappi Islands. Aörir kepp- endur voru Árni Bjarnason og Marteinn Magnússon. Höröur Gunnarsson setti mótiö meö ræöu. Hann sleit því einnig og afhenti verölaun. Glímustjóri var Ólafur Guðlaugsson. Yfirdóm- ari Sigurjón Leifsson, en meö- dómarar Hjálmur Sigurösson og Jón Ivarsson. Viöureignir uröu 13 því aö glíma varð um 2.—3. verö- laun af þremur glímumannanna. Ólafur H. Ólafsson lagöi alla viöfangsmenn sína á hreinum brögöum, en þau voru hælkrókur hægri á vinstri, klofbragö meö vinstra og lausamjöðm meö vinstra (2). Ólafur var sá eini sem steig rétta stígandi í öllum viöureignum sínum og mun þaö án efa vera einn þáttur í velgengni hans. Jón Unn- dórsson varö annar eftir aö hafa unniö tvær viöureignir í aöalkeppn- inni. Féll fyrir Ólafi og Helga. Hann vann svo báöar aukaglímur sínar og þar á meöal Helga. Sigurbrögö hans voru hælkrókur hægri á vinstri, klofbrögö meö vinstri og hægri og lausamjööm meö vinstri. Helgi Bjarnason varö í þriöja sæti. Vann tvær viðureignir í aöal- keppninni og aöra aukaviöureign- ina. Vinningsbrögö hans voru mót- bragö, sniögiíma, krækja og hæl- krókur hægri á vinstri. Árni Bjarnason vann tvær viöur- eignir í aöalkeppni, en tapaöi báö- um aukaviðureignum og varö því í fjóröa sæti. Sigurbragö hans voru hælkrókur hægri á hægri og hæl- krókur hægri á vinstri utanfótar sem mótbragö. Marteinn Magnús- son hlaut engann vinning. Hann sótti aöallega hælkróka og klof- bragö meö vinstri. Hann var virkari í sókn en á fyrri mótum. Viðureign- irnar voru fjörlegar og á þeim karlmennskubragur. Hjá Jóni brá tvisvar fyrir boli og Árni átti til aö standa gleitt og þyngja sig niöur. Þeir Árni og Marteinn hlutu meiösli sem háöu þeim, en gengu þó ekki úr glímunni. Regla hefur þaö veriö aö Skjald- arglíman færi fram í byrjun febrúar árlega svo aö þaö skaut nokkuö skökku viö aö hún færi fram í árs- lok. Þakkarvert er aö úr þessu gamla móti varð og þaö var háö svo aö til sæmdar var glímumönn- um og Ármanni, þó enginn kepp- enda væri frá félaginu. Þorsteinn Einaraaon Boe íþrótta- maður ársins í Noregi ANETTE Boe skíðagöngukona frá Noregi var kjörin íþróttamaöur Noregs 1985 af íþróttafróttamönn- um í Noregi. Anette Boe vann heimsbikarinn í skíöagöngu kvenna á síðasta keppnistímabili. Boe hlaut einnig tvenn gullverö- laun á síöasta heimsbikarmóti og eitt silfur. i ööru sæti var fjölbragðaglímu- kappinn Jon Rönningen. Hann var fyrstur til aö vinna heimsmeistara- titil í þessari grein íþrótta fyrir Noreg. Maraþonhlaupakonan Ingrid Kristiansen varö þriöja, Per Berge- rud skíöastökkvari varö fjóröi og í fimmta sæti var fyrirliði norska landsliðsins í knattspyrnu, Hallvar Thoresen. Anette Boe er sjötti göngumaö- urinn sem vinnur þessi verölaun í Noregi. Áöur hafa eftirtaldir göngumenn unnið þennan eftir- sótta titil: Harald Grönningen, 1961, Redar Hjermstad, 1963, Magne Myrmo, 1974, Ivar Formo, 1976, og Be.rit Aunli, 1982. Handknattleikur: Keflavík efst í 2. deild kvenna KEFLAVÍK er efst í 2. deild kvenna í handknattleik nú þegar jólaleyfi fer í hönd. Stúlkurnar í Keflavík hafa komið töluvert á óvart með stórgóðri frammistööu sinni í deildinni. Vestmanneyingar og Ármenn- ingar fylgja fast á eftir og hafa sex stig og einn leik til góöa. Staöan er nú þessi: ÍBK 5 4 0 1 94—99 8 ÍBV 4 3 0 1 102—59 6 Ármann 4 3 0 1 85—67 6 Þróttur 5 2 1 2 75—79 5 UMFA 5 1 2 2 86—107 4 HK 5 0 0 5 75—106 0 Næsti leikur í 2. deild kvenna • Ólafur H. Ólafsson núverandi glímukappi íslands sigraöi í Skjaldarglímu Ármanns. veröur 8. janúar. Þá leika Ármann og Afturelding. Úrslit einstakra leikja voru þessi: Þróttur — HK 18—8 UMFA — Ármann 14—21 ÍBK — Þróttur 19—17 UMFA — HK 22—17 HK — Ármann 20—23 HK —fBK 13—23 ÍBK — UMFA 19—19 Þróttur — ÍBV 12—27 Ármann — ÍBK 30—19 UMFA — Þróttur 14—14 Þróttur — Ármann 14—11 ÍBV — UMFA 36—17 HK — ÍBK 17—20 ÍBV — ÍBK 16—17 Anderlecht vinnur á BRUGGE er efst í belgísku knattspyrnunni eftir 18 um- ferðir. FC Brugge vann Charleroí um helgina á úti- velli. Anderlecht, sem Arnór Guöjohnsen leikur með, er nú í öðru sæti aöeins tveimur stigum á eftir Brugge. And- erlecht vann AA Ghent á úti- vellí, 3—2. Waterschei, sem Ragnar Margeirsson leikur meö, hefur ekki gengiö vel aö undan- förnu. Liðið tapaði um helgina fyrir Kortrijk, 1—3, á útivelli. Liöiö er nú í neösta sæti deild- arinnar meö 11 stig. Úrslit leikja í Belgíu um helgina voru þessi: Beerschot — Lierse 4—1 Beveren — FC Antwerpen 1 — 1 Cercle Brugge — Standard Llege 2—2 RWDM — Lokeren 1—2 FC Liege — Waregem 1-0 Kortrljk — Anderlecht 2—3 Charleroi — FC Brugge 1—2 FC Mechlín — FC Seraing 1—0 Staöan er nú þannig eftir 18 umferðir: FC Brugge 13 3 2 42- -16 29 Anderlecht 11 5 2 43- -21 27 Beveren 10 3 5 21- -25 23 AA Ghent 9 4 5 29- -17 22 FC Líege 9 3 6 26- -22 21 Beerschot 7 7 4 28- -24 21 Waregem 8 4 6 30- -15 20 Standard Líege 6 7 5 24- -20 19 Cercle Brugge 6 5 7 28- -28 17 FC Antwerpen 5 7 6 17- -23 17 FC Mechlin 4 9 5 18- -25 17 Lokeren 6 4 8 23- -31 16 FC Seraing 4 8 6 12- -16 16 Lierse 4 6 8 19- -26 14 Charleroi 5 3 10 24- -32 13 FC Kortrijk 3 5 10 17- -30 11 Waterschei 3 5 10 15-37 11 RWDM 2 6 10 14- -32 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.