Morgunblaðið - 19.12.1985, Side 61

Morgunblaðið - 19.12.1985, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 61 Tuttugasta bókin um Sval og Val KOMIN ER út tuttugasta bókin á íslensku um blaðamennina Val og Sval og nefnist hún Vélmenni í veiði- hiig. „Hetjurnar hugrökku komast hér í hann krappan eins og í fyrri bókum," segir m.a. í fréttatilkynn- ingu frá Iðunni. Höfundar þessara bóka eru franskir og heita Tome og Janry. Bjarni Fr. Karlsson þýddi. Bækurnar eru prentaðar í Belgíu en bókaútgáfan Iðunn gefur út. Tvær bækur um Hin fjögur fræknu HIN FJÖGUR fræknu og tímavél- in og Hin fjögur fræknu og hryll- ingshöllin nefnast tvær nýjar bækur í flokki teiknimyndasagna um Hin fjögur fræknu, sem Bóka- útgáfan Iðunn gefur út. Fjórmenn- ingarnir láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna i hvers kyns ævin- týrum og viðureign við harðsvír- aða þrjóta, segir m.a. í fréttatil- kynningu frá Iðunni. H löfðar til fólks í öllum starfsgreinum! Fullkominn plötuspilari meö magnara og tveimur hátölurum Magnarinn er 2x15 wött sem nægir flestum. Plötu- spilarinn er gerður fyrir allar stærðir af hljómplötum og er með tveimur hröðum 33 og 45 snúninga. Auk þess er vökvalifta á arminum svo krakkarnir fari bet- ur með plöturnar. Táekið er auk þess með innstungu fyrir heyrnartæki og fimm-pinna stungu fyrir segul- band eða útvarp. Þessu öllu saman fylgja síðan tveir vandaðir hátalarar. Krakkarnir láta nú stóru, dýru græjurnar í friði og allir eru ánægðir. TAKMARKAP MA6N VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI PÉR SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 i -n.mrmma ' g í jl DICK FRANCIS Dick Francis er álitinn meðal allra tremstu spennusagnahöfunda á Vest- urlöndum. Hrossakaup er sannkallaður hvalreki fyrir unnendur góðra spennubóka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.