Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 61 Tuttugasta bókin um Sval og Val KOMIN ER út tuttugasta bókin á íslensku um blaðamennina Val og Sval og nefnist hún Vélmenni í veiði- hiig. „Hetjurnar hugrökku komast hér í hann krappan eins og í fyrri bókum," segir m.a. í fréttatilkynn- ingu frá Iðunni. Höfundar þessara bóka eru franskir og heita Tome og Janry. Bjarni Fr. Karlsson þýddi. Bækurnar eru prentaðar í Belgíu en bókaútgáfan Iðunn gefur út. Tvær bækur um Hin fjögur fræknu HIN FJÖGUR fræknu og tímavél- in og Hin fjögur fræknu og hryll- ingshöllin nefnast tvær nýjar bækur í flokki teiknimyndasagna um Hin fjögur fræknu, sem Bóka- útgáfan Iðunn gefur út. Fjórmenn- ingarnir láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna i hvers kyns ævin- týrum og viðureign við harðsvír- aða þrjóta, segir m.a. í fréttatil- kynningu frá Iðunni. H löfðar til fólks í öllum starfsgreinum! Fullkominn plötuspilari meö magnara og tveimur hátölurum Magnarinn er 2x15 wött sem nægir flestum. Plötu- spilarinn er gerður fyrir allar stærðir af hljómplötum og er með tveimur hröðum 33 og 45 snúninga. Auk þess er vökvalifta á arminum svo krakkarnir fari bet- ur með plöturnar. Táekið er auk þess með innstungu fyrir heyrnartæki og fimm-pinna stungu fyrir segul- band eða útvarp. Þessu öllu saman fylgja síðan tveir vandaðir hátalarar. Krakkarnir láta nú stóru, dýru græjurnar í friði og allir eru ánægðir. TAKMARKAP MA6N VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI PÉR SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 i -n.mrmma ' g í jl DICK FRANCIS Dick Francis er álitinn meðal allra tremstu spennusagnahöfunda á Vest- urlöndum. Hrossakaup er sannkallaður hvalreki fyrir unnendur góðra spennubóka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.