Morgunblaðið - 19.12.1985, Side 9
r~
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985
9
O 68 69 88
EININGA-
SKULDA-
HÁVÖXTUNAR-
FÉIAGSINS
Frá því sala einingaskulda-
bréfanna hófst hinn 10' maí s.l.
höfum við selt rúmlega 1500 bréf,
fyrir samtals rúmlega 50 miHjónir
króna.
Fyrstu 6 mánuðina hækkuðu
einingaskuldabréfin um 23,29fo
umfram verðbólgu miðað við heilt
ár.
Higendur þeirra hafa náð í háa
vexti verðbréfamarkaðarins,
án þess að leggja fram háar
fjárhæðir eða taka umtalsverða
áhættu.
HeIstu kostir einingaskulda-
bréfanna eru:
• Sréfin má kaupa fyrir hvaða
upphæð sem er
• Bréfin má innleysa með 1 -2ja
daga fyrirvara við eðlilegar
aðstæður
• Vegna daglegrar gengis-
skráningar vita eigendur
bréfanna ávallt hvaða
verðmæti þeir hafa undir
höndum
Nú höfum við í sölu skuldabréf frá
fjölda traustra aðila, þ.ám.:
Eimskipafélagi íslands
Kópavogskaupstað
Sláturfélagi Suðurlands
Bílvangi
Miklagarði o.fl. . , irm
Sölugengi verðbréfa 19. desember 1985:
Veðskuldabréf________________
ð«r61rygfl»
Var&tryggB
M«B2gJalddBgumá*rl M»B 1 gjaktdaga á *rl
Sölugangl
Sölugangl Sölugangl
Láns- tlml Nafn- vaxtlr 14%áv. umfr. varBtr. 16%áv. umfr. varBtr. 20% vaxtlr Mnstu leyftl. vextlr 20% vextlr Hawtu layfil. vaxtlr
1 4% 93,43 92,25 86 88 78 82
2 4% 89,52 87,68 74 80 87 73
3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65
4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59
5 5% 81,70 78,39 HávöxtunarfélaglB hf
6 5% 79,19 75,54 varBm. 6000 kr. hlutabr. 9.020-kr.
7 5% 76,87 72,03 Einlngaakuldabr. Hávöxtunarfálagalna
8 5% 74,74 70,54 varö á alnlngu kr. 1.352-
9 5% 72,76 88,36 SlS bráf, 19851. fl. 10.988- pr. 10.000- kr.
10 5% 70,94 63,36 SS bráf, 19861. fl. 6.586- pr. 10.000- kr.
Kóp. bráf, 19851. fl. 6.388- pr. 10.000- kr.
Hæsta og Iregsta ávðxtun hjá verðbréfadelld Kaupþlngg hf
Vlkumar1.12.-r4.12.1985 Haata% L»gata% Mi6alávöxtun%
VirBtr. vaöakbr. 19 12.8 13.82
Öll verBtr. akbr. 19 10 11,31
uaÉE
44'SBMM
Ekkiorðum
frjálshyggju
Þeir Páll Magnússon,
sjónvarpsfréttamaður,
Oskar Guðmundsson, rit-
stjórnarfulltrúi á Þjóðvilj-
anum, og Elías Snæland
Jónsson, aðstoðarritstjóri á
Dagblaðinu-Vísi, lögðu
spurningar fyrir Imrstein
Pálsson. Spyrjendurnir
eiga hrós skilið fyrir það,
að þeir héldu sér við efnið,
féllu ekki í þá freistni að
drepa umræðunum á dreif
með almennum spurning-
um um stjórnmálaástand-
ið. Á hinn bóginn er Ijóst,
að málefnalegar umræður
af því tagi, sem efnt var til
með Þorsteini Pálssyni,
krefjast ekki síður mikils
af spyrjendum en þeim
sem er spurður. Fjölmiðla-
menn þurfa að hafa þessa
staðreynd ofarlega í huga,
þegar þeir taka að sér að
ræða við stjórnmálamenn
og aðra. I*á þarf að þróast
hér sú hefð í þáttum af
þessu tagi, að viðmælend-
ur ræði saman til að upp-
lýsa mál en ekki til að
koma höggi hver á annan.
f sjálfu sér er ósanngjart
að ítreka þessa skoðun í
tilefni komu l>orsteins
Pálssonar í sjónvarpssal
nú, því að hann hopaði
hvergi í efnislegum um-
ræðum og hélt sínum mál-
stað fram af festu og þekk-
ingu.
Eftir langar ræður
stjórnarandstæðinga og
ekki síst þeirra Pjóðvilja-
manna um að l*orstein
Pálsson sé einn helsti full-
trúi frjálshyggjunnar hér á
landi og jafnvel harð-
skeyttari en þau Margaret
Thatcher og Ronald Reag-
an, hefði mátt ætla að sótt
yrði að fjármálaráðherra á
þeim forsendum. Hið
gagnstæða gerðisL Spyrl-
arnir virtust helst þeirrar
skoounar, að ekki væri
nóg að gert í aðhaldi. I>að
væru tekið of mikið fé að
láni erlendis og það ætti
frekar að heröa á opinberri
Ijármálastjórn en gefa þar
nokkuð eftir. Aldrei var
minnst einu orði á frjáls-
Fjármála-
rádherra
situr fyrir
svörum
Þorsteinn Páls-
! 2235 3011 fiármá|a-
““ -ráðherra situr
fynr svðrum í sjónvarps-
sal f kvðld. Umsjón með
I þættmum hefur Páll
Magnússon.
Þorsteinn Pábnon
Fjármálaráðherra svarar
Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöis-
flokksins og fjármálaráöherra, sat fyrir svör-
um í sjónvarpssal á þriöjudagskvöldið. Hann
komst heill og óskaddaöur frá þessari frum-
raun sinni í hlutverki fjármálaráöherra frammi
fyrir sjónvarpsmyndavélunum. Er langt siöan
sjónvarpsáhorfendum hefur gefist kostur á
að fylgjast með jafn efnismiklum umræöum
um fjármál ríkisins og þá stefnu, sem fylgt
er í þeim. í Staksteinum í dag er hugað aö
nokkrum atriöum, sem rætt var um í þættin-
um.
hyggjuna. Þeim mun meiri
áhersla var lögð á að fá
það upplyst, hvers vegna
l*orsteinn hefði ekki getað
komið í veg fyrir fyrirsjá-
anlegan halla á ríkissjóði í
ár, sem fer yfir 2 milljarða.
Ráðherrann sagöi, að 1400
til 1500 miiljónir af því
mætti rekja til hækkana á
launum og tryggingabót-
um.
Aherslu-
breyting
f máli fjármálaráöhcrra
kom fram, að við gerð fjár-
lagafrumvarps fyrir næsta
ár hafi verið fylgt nýrri
stefnu. Það hefur orðið
mikilvæg áherslubreyting,
sagði ráðherrann. Hún
felst í því að lagðar eru
þyngri byrðar á ríkissjóð
en áður í því skyni að
auka kaupmátt launa. Þess
væri ekki að vænta aö
launþegar gætu staðiö
undir frekari skerðingu á
afkomu sinni. Með efna-
hagsaðgerðunum við
myndun ríkisstjórnarinnar
1983 hefði verið gengið að
launþegum, nú væri orðið
meira en tímabært að ríkið
axlaói það, sem því bæri.
Það á enn eftir að koma
í Ijós við þriðju umræðu
fjárlaga nú í vikulokin,
hvernig staðið verður að
endanlegum ákvöróunum
um þau. l>orsteinn Pálsson
sagðist ekki frekar en aðr-
ir geta lofað því, að lögin
yrðu raunhæfari nú en oft
áður. Hann vildi ekki held-
ur nefna neinar tölur um
markmið í baráttunni við
verðbólguna, en taldi þó,
að hún yrði undir 30%-
markinu á næsta ári. Þetta
er skynsamlcg afstaða hjá
fjármálaráðhcrra, of marg-
ir stjórnmálamenn hafa of
oft dottið í þá gryfju að
lofa upp í ermina á sér
með því að nefna spátölur
fyrir næstu mánuði.
í forystugrein Dagblaös-
ins-VísLs í fyrradag er full-
yrt, að opinberar stofnanir
eins og Þjóðhagsstofnun
og Seðlabankinn haldi
„ætíð fram tölum og spám,
sem henta ríkisstjórninni,
— falla að nánast barna-
lcgri bjartsýni hennar á
stöðu fjármála og efna-
hagsmála." { þessum orð-
um felst þung gagnrýni
bæði á stjórnmálamenn og
embættismenn. I>átturinn
með iHirsteini Pálssyni
einkenndist síður en svo
af „barnalegri bjartsýni".
Hitt er Ijóst, að spár um
framvindu cfnahagsmál-
anna hafa ekki sama gildi
í hugum almennings og
áður. l*ó verður að
rökstyðja þaö betur en
gert var í fyrrnefndri for-
ystugrein að farið sé að
líta á Seðlabanka og Þjóð-
hagsstofnun sem „gagns-
litlar áróðursstofnanir
stjórnvalda". Fjölmiðlar
geta tapað trausti vegna
sleggjudóma ekki síður en
aðrir. Og er þá aftur komið
að þvi, sem í upphafi var
sagt, að ábyrgð fjölmiðla-
manna er ekki síður mikil
en stjórnmálamanna og
embættismanna, þegar lit-
ið er til umræðna um efna-
hags- og fjármál. Málefna-
leg tök fjármálaráöherra á
því, sem rætt var í sjón-
varpinu á þriðjudagskvöld-
ið, eru skýr áminning til
fjölmiðlamanna um að þeir
þurfa ekki síður en aðrir
að leggja rækt við heima-
vinnuna, áður en þeir birt-
ast frammi fyrir alþjóð.
r------------\
SCANELECTRIC-
HLEÐSLUTÆKI
Rakaþolin. Verö aö-
einskr. 1.450,-
ÓTRÚLEGA
ÓDÝR
VERKFÆRI
— Handverkfæri
— Raf-og loftverk-
færi
— Boltar, skrúfur,
skinnur
— Slípipappír —
skífur — belti
Skemmuvegi 6
Kópavogi,
sími79780
TSíframalkadutinn
ji'
pti
sff-tettitgötu 1-2-18
Mazda 323 (1,3) 1982
Blásans., belnsk., eklnn aöeins 33 þús. km,
2 dekkjagangar, Úrvalsbill. Verð 280 þús.
Mazda 6261x 1983
Grásans., sjálfsk., ekinn aðeins 10 þús. km,
2 dekkjagangar á telgum o.ll. Verð 410 þús.
Honda Civic 1981
Hvílur, ekinn aöeins 33 þús. km. Gott útlit.
Verö 250 þús.
\ ■£»%*
Citroen CX 2400 Pallas 1978
Grásans., ekinn 102 þús. km, c. matic, rafm.
rúöur, vökvastýri útv./segulb. Mjög gott
eintak. Verö 275 þús. Skipti.
Subaru station 1984
Ekinn 30 þ. km, vökvast. V. 530 þ.
Chevrolet station 1980
Ekinn 60 þ. km. V. 260 þ.
Toyota Corolla DX1981
Ekinn 74 þ. km. V. 240 þ.
Willy’s CJ 51966
Góöur jeppi, sklpti. V. 190 þ.
Fiat Ritmo 85 Super 1982
Ekinn 23 þús km. Dýrasta gerö. Verö
kr. 260 þús.
SAAB 99 GL 4ra dyra 1982
Ekinn 52 þ. km.V. 360 þ.
Lada Sport jeppar ’78—’79
Þokkalegir bílar. Verö 130—150 þús.
Pajero Turbo diesel 1985
Ekinn11 þ. km. V. 850 þ.
Range Rover 1981
Ekinn 54 þ. km. V. 890 þ.
Toyota Hilux langur 1980
Fallegur bíll. Verö kr. 540 þús.
Subaru GFT 16001978
Ekinn aöeins 40 þús. km. Verö 160 þús.
Mitsubishi Colt 5 d. 1982
Ekinn 60 þ. km. V. 240 þ.
SAAB 900 GLS 1983
Ekinn 38 þ. km. V. 495 þ.
Fiat Regatta 70 S1984
5 gira, ekinn 17 þús. km. Verö 385 þús.
BMW 3161984
Grænsans., ekinn 18 þús. km. 4ra dyra, glad
gler. Rafdrifnir speglar o.fl. Verö 565 þús.
Höfum kaupendur að:
Range Rover ’82—’85 4ra dyra.
Subaru ’82—’85.
Pajero ’83—’85.