Morgunblaðið - 19.12.1985, Síða 39

Morgunblaðið - 19.12.1985, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 39 Almanak Þroskahjálpar ÚT ER komið happdrættisalmanak Landssamtaka Þroskahjálpar fyrir árið 1986. Aimanakið er gert í sam- vinnu við félaga í fslenskri grafík og prýða það 13 grafíkmyndir eftir íslenska listamenn, ein fyrir hvern mánuð, auk litmyndar á forsíðu. Sami háttur var hafður á sl. ár og mæltist vel fyrir; almanakið seldist upp. Eins og nafnið bendir til er almanakið jafnframt happdrætt- ismiði og eru vinningar tveir bílar, Toyota Corolla, og tíu sjónvarps- tæki af Orion-gerð, samtals að verðmæti 1,1 millj. kr. Verður dreginn út vinningur mánaðarlega allt árið. Landssamtökin Þroskahjálp voru stofnuð 1976 f því skyni að sameina í eina heild þau félög sem vinna að máiefnum fatlaðra sem ekki geta barist fyrir hagsmunum sínum sjálfir. Eru nú í samtökun- um 26 aðildarfélög sem starfa um land allt, bæði foreldra- og styrkt- arfélög og fagfélög þeirra sem hafa sérhæft sig í kennslu og þjálfun fatlaöra. Þroskahjálp er í senn baráttuaðili fyrir rétti fatlaðra og samstarfsaðili við ríkisvaldið um málefni þeirra og á ótvíræðan þátt í þeirri ánægjulegu uppbyggingu sem orðið hefur i þjónustu við fatlaða undanfarin ár. Auk þess sinna samtökin fræðslu- og útgáfustarfsemi, standa m.a. að fræðslunámskeið- um fyrir aðstandendur fatlaðra barna og ungmenna og gefa út tímaritið Þroskahjálp sem kemur út fjórum sinnum á ári. Þá rekur Þroskahjálp gistiheimili í Kópa- vogi fyrir foreldra utan af landi sem þurfa að sækja til höfuð- borgarinnar með fötluð börn sín til rannsókna eða meðhöndlunar. Almanakshappdrættið er megin fjáröflunarleið Þroskahjálpar og vænta samtökin þess að fólk taki vel á móti sölumönnum þeirra næstu vikurnar. nemendur í 6. bekk Verslunarskóla Islands og Söngsveitin Fílharmónía munu annast sölu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, ásamt félagsmönnum. í boði er glæsilegt listaverkaalman- ak og veglegir happdrættisvinn- ingar. (FrétUUIkynning frá landssamtökunum Þronkahjálp.) • ISLENSK BÓKAMENNING ER VERÐMÆTI • FODURLAND VORT HAíFT ER HAHD LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON: ÍSLENSKIR SJÁVARHÆTTIR IV. Fyrri bindi þessa mikla ritverks komu út 1980,1982 Meginkaflar þessa nýja bindis eru: og 1983 og eru stórvirki á sviði íslenskra fræða. BEITA OG BEITING, VEIÐAR MEÐ HANDFÆRI, § VEIÐAR MEÐ LÓÐ OG ÞORSKANETUM, LEND- | Bókin er 546 bls. með 469 myndum þar af eru 35 ING-UPPSETNING-FJÖRUBURÐUR, SKIPTI- I prentaðar í litum. VÖLLUR-AFLASKIPTI, LANDLEGUR, VER- GÖGN, HAGNÝTING FISKIFANGS, ÞORSK- HAUSAR OG SKREIÐARFERÐIR OG FISKI- FANGSVERSLUN.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.