Morgunblaðið - 19.12.1985, Síða 58

Morgunblaðið - 19.12.1985, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 . A Frotti sloppar frá Schiesser# Stuttir — síöir — hvítir — gulir — bleikir i — bláir. ,— lympTi Glæsibæ, sími 31300. Laugavegi 26, sími 13300. Ný „ semiing nf Wnnnm na C-? 55 af kápum oe jokkum í Fiskabeinsmynstri u KÁPUSALAN BORGARTÚNI 22 SÍMI 23509 V------------ Næg bílastæði AKUREYRI —^SÍMJ 96-25250 30 börn og 30 grísir í pylsu- veislu á Kjarvalssýningu I HÁHOLTI hjá Þorvaldi Guð- mundssyni forstjóra í Sfld og fisk var haldin mikil pylsuveisla síð- astliðinn laugardag, þegar afhent voru verðlaun í jólagrísagetraun, sem fyrirtækið efndi til í nóvem- ber sl. Þrjátíu börn á aldrinum 3 til 14 ára víðsvegar að af landinu, hlutu jólapakka með tíu mismun- andi Ali-svínavörum fyrir sig og fjölskyldu sína í verðlaun. Rúmlega 2.000 börn tóku þátt í getrauninni og var helmingur þátttakenda með rétt svör. Dreg- ið var úr réttum svörum og þeim heppnu boðið til veislu þar sem boðið var upp á Ali-pylsur og Svala um leið og verðlaununum var úthlutað. Til veislunnar, sem haldin var í sýningarsalnum í Háholti, innan um 155 Kjarvals- málverk, var einnig boðið 30 lif- andi grísum frá svínabúinu á Minni-Vatnsleysu. „Börnin höfðu mjög gaman af að fá tækifæri til að halda á grísunum og fór vel á með þeim þó að grísir séu lítið gefnir fyrir að láta hampa sér og hrína þegar þeir eru teknir upp,“ sagði Þorvaldur. „Verð- launahafarnir voru allir mynd- aðir með grís í fanginu og verða myndirnar sendar til þeirra seinna. Veislugestir voru vel á annað hundrað, feður, mæður, afar og ömmur og hér ríkti mikil lukka." Öll börnin, sem ekki voru meðal verlaunahafa, frá í pósti jólakveðju frá Ali-sjálfum ásamt barmmerki. Verðlaunahafi með 4ra vikna Hampshire-grís í fanginu. „Sjáðu hvað hann er sætur...“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.