Morgunblaðið - 19.12.1985, Side 86

Morgunblaðið - 19.12.1985, Side 86
86 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 ÁSGEIR ÁSGEIRSSON: NÚTÍMASAGA IÐNSKÓLAUTGAFAN Nútímasaga fjallar um tímann frá lokum síöari heimsstyrjaldar fram til miös áttunda áratugar — tíma örlaga- ríkra atburöa er móta nú og um óá- kveöna framtíö gang heimsmála og hversdagslíf jarðarbúa. lönskólaútgáfan, sími 12670. • Guðmundur Jónason mun vtrji mark unglingalandsliósina í handknattloik í Noregi um helgina. Unglingalandsliðið heldur til Noregs ÍSLENSKA unglíngalandsliðió í handknattleik, skipaö leikmönn- um 19 ára og yngri, heidur til Noregs í dag þar sem þaö leikur tvo æfingaleiki viö Norömenn. Ferð þessi er liður í undirbúningi liðsins fyrir Noröurlandamótiö sem fram fer fyrir þennan aldurs- flokk í Noregi á nœsta ári. Geir Hallsteinsson er þjálfari liösins og í samtali viö Morgun- blaöiö í gær sagöi hann aö þessir strákar tækju síðan viö af 21 árs liöinu sem lék á heimsmeistamót- inu á Ítalíu fyrr í þessum mánuöi. Þaö eru fjórtán strákar sem fara þessa ferö til Noregs og þeir koma heim á sunnudaginn kemur — leika á föstudag og laugardag viö Norömenn. I liöinu eru margir strákar sem nú þegar leika meö 1. deildar liöum og standa sig vel þar. Má þar nefna Guömund Jónsson markvörö úr Þrótti, Hóðin Gilsson úr FH, Ingólf Steingrímsson úr Fram, Einar Ein- arsson úr Stjörnunni, Stefán Krist- jánsson úr FH, Hafstein Bragason úr Stjörnunni og Þórö Sigurösson úr Val. Af þessari upptalningu má sjá aö liöiö er sterkt en samt vantar fjóra sterka leikmenn sem ekki komust meö aö þessu sinni. Þetta eru þeir Árni Friöleifsson úr Grótt- unni, en hann sleit krossbönd í ökla í keppninni á Ítalíu á dögunum meö 21 árs liðinu. Jón Kristjánsson úr KA getur ekki leikiö með þvi hann puttabrotnaði fyrr í vetur og Skúli Gunnsteinsson úr Stjörnunni getur heldur ekki fariö því hann er aö taka stúdentspróf um þessar mundir. Sigurjón Sigurösson úr Haukum er fjóröi maöurinn sem ekki kemst meö. Hann er viö nám Óvænt í SÍÐUSTU leikir á íslandsmótinu í blaki voru um síðuatu helgi. Mjög óvænt úrslít urðu í nokkrum leikj- anna. HSK vann Víkinga og á Neskaupstað náöi HK að vinna heimamenn nokkuö óvænt. Þrótt- ur úr Reykjavík átti í erfiöleikum meö Fram en haföi þó betur í lokin. Þróttarar voru fámennir er þeir hófu leikinn viö Fram, aöeins sex. Fyrstu tvær hrinurnar lóku Framar- ar vel en Þróttarar voru eins og þeir heföu aldrei sóö blakbolta áöur. Þetta lagaöist þó hjá þeim í næstu þremur hrinum og þeim tókst aö sigra. 11:15, 7:15, 15:5, 15:4 og 15:5 uröu úrslit í hrinunum. Víkingar unnu tvær fyrstu hrin- urnar gegn HSK 15:5 og 15:11. Skarphóöinsmenn voru þó ekki á því aö gefast upp og þeir uppskáru eins og þeir sáöu. Mikil barátta og leikgleöi færði þeim sigur í leikn- aö Bifröst og hefur ekkert getaö æft meö. Liöiö hefur æft í mest allan vetur undir stjórn Geirs Hallsteinssonar og er því tiltölulega vel undirbúiö fyrir þessa ferö og veröur enn betur undirbúiö þegar liöiö heldur á Noröurlandamótiö á næsta ári. blakinu um. 15:5, 15:11, 14:16, 14:16 og 10:15 urðu úrslitin og hrinurnar allar hnífjafnar og spennandi. Bestir í liöi HSK voru þeir Bjarki Guömundsson og Ástvaldur Arthúrsson en Höröur Rafnsson átti einnig góöan leik sem og flest- ir félagar hans. Þróttur tapaöi á Neskaupstaö fyrir HK í spennandi leik. Heima- menn unnu fyrstu hrinuna, HK þá næstu, síöan Þróttur aftur en HK vann tvær síöustu og fókk þar meö stigin úr leiknum. Kjartan Busk var allt í öllu hjá HK. I kvennablakinu vann Þróttur liö Víkings í þremur hrinum gegn einni og var þaö nokkuö óvæntur sigur. Stúdentar brugöu sér til Akur- eyrar meö karia- og kvennaliö. Konurnar léku tvo leiki og unnu þær báöa leikina en strákarnir léku einn leik og þeir fóru aö dæmi stúlknanna og unnu. MICRO SCREEN SUPER RAKVELAR Remington 14 DAGA SKILAFRESTUR ÁRS ÁBYRGÐ ÞREFÖLD VIRKNI OG BARTSKERI FERÐATASKA FYLGIR ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA m FALKINN 105 REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 8 - SÍMI 91-84670 MICRO SCREEN SUPER XLR-1100 220 V. M/HLEÐSLU KR. 5.290.- MICRO SCREEN SUPER XLR-800 220 V. KR. 3.460,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.