Morgunblaðið - 07.01.1986, Síða 6

Morgunblaðið - 07.01.1986, Síða 6
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Jóla- leikritið r Aður en lengra er haldið vil ég leiðrétta smá mishermi er varð í grein minni um Áramótaskaupið. Þar gat ég þess að Saga film hf. hefði annast um tæknilegan frágang Skaupsins. Hið rétta er að aðeins klippingin átti sér stað í kvikmynda- veri Saga film hf. Að öðru leyti fór vinnsla skaupsins fram í húsakynn- um sjónvarpsins. Eg hélt því enn- fremur fram að æskilegt væri að sjálfstæð kvikmyndafyrirtæki á borð við Saga film hf. hefðu hönd í bagga með vinnslu Áramótaskaupsins í framtíðinni. Mér skilst að þessari skoðun hafi vaxið mjög fylgi meðal þeirra sjónvarpsmanna uppá síðkas- tið. Hitt er ljóst að þeir hjá sjón- varpinu ráða yfir tækjum og tólum og mannafla er dugar til að skeyta saman fagmannlegu Áramóta- skaupi. En máski yrði skaupið ögn ferskara ef kvikmyndafélög út í bæ fengju að hafa hönd í bagga. Jólaleikritið Ég hef satt að segja ekki komist til þess fyrren nú að rita um jólaleik- rit Ríkisútvarpsins: Tvöfalda ótryggð frakkans Pierre Charlett de Chamblain Marivaux (16881763). Kjarvalsmyndin, hinar Bleiku slauf- ur Steinunnar, skaupið og áramóta- gleði útvarpsins hafa setið í fyrir- rúmi og raunar sleppi ég ýmsu góð- gæti úr hátíðadagskrám ríkisfjöl- miðlanna. En starf fjölmiðlarýnisins byggir kannski fyrst og fremst á því að líta vítt yfir svæðið og velja síðan úr efni er hreyfir við penna hans. Skyldan ein ... Ég verð að játa hreinskilnislega að jólaleikritið að þessu sinni hreyfði ekki við penna, skyldan ein rekur mig til að fara örfáum orðum um þetta verk. Í fyrsta lagi var efni verksins lítt áhugavekjandi en þar er lýst í anda klassískra gamanleikja ástarfari franskra aðalsmanna er freista þess að grípa til laglegra alþýðustúlkna. Er víst ætlunin að kitla hláturtaugar íslenskra útvarps- hlustenda með þeim amorsskrípaleik er þarna er lýst en ég gat hvorki hlegið er ég hlýddi i fyrsta sinn á verkið af öldum ljósvakans né er ég skoðaði það nánar af segulbands- spólunni. í rauninni vorkenndi ég leikurunum er virtust standa nánast utan heimsmyndar verksins með framandi texta í höndunum enda segir í hinni virtu leikhúsbók The Oxford Companion to the Theatre: Fá verka Marivaux hafa haft nokkur áhrif í enskri þýðingu, enda eru þau afar margræð og erfið að þýða (bls. 620). Nú er vitað mál að enskan er miklu skyldari frönskunni en íslensk- an. Samt ræðst Þórunn Magnea Magnúsdóttir útvarpskona óhrædd í það verk að snara textanum, Sveinn Einarsson leikstýrir og flutti reyndar ágætan- formála og síðan standa leikararnir kringum míkrófónana og rembast eins og ijúpan við staurinn við að lesa texta sem greinilega hefir enga viðspymu í reynsluheimi þeirra né tilfínningalífi. Hefði ekki verið nær að kveðja ti! íslenska leik- ritahöfunda og fela þeim að semja leikverk er hefði einhveija snertingu við þann veruleika er vér nú upplif- um? Sjónvarpið kvaddi til íslenskan rithöfund er hnýtti fyrir oss bleikar slaufur úr íslensku silki, þeir hjá Leiklistardeild Ríkisútvarpsins hríf- ast greinilega meira af frönsku átj- ándualdarsilki en gallinn er bara sá að hinir íslensku leikarar kunnu ekkert með þetta efni að fara. Ólafur M. Jóhannesson ■HBB Sunnudaginn 5. O "I 30 Janúar hófst & X — lestur nýrrar út- vaipssögu á rás 1 og verður hún lesin á sunnudags- og þriðjudagskvöldum kl. 21.30. kvöld er því annar lestur hennar. Alls eru lestr- arnir 23. Sagan heitir „Hornin prýða manninn“ og er eftir norska höfundinn Aksel Sandemose. Einar Bragi þýddi og les. Aksel Sandemose er einn af kunnustu skáldsagnahöf- undum Norðurlanda á þess- ari öld. Hann fæddist í Nykobing í Danmörku 1899. Faðir hans var dansk- ur, en móðirin norsk. Sautj- án ára gamall fór hann til sjós og sigldi víða um höf í hálft annað ár uns hann strauk af skipi síni og synti til strandar í Nýfundnal- andi. Tvítugur að aldri barst hann til Kaupmannahafnar. Fyrsta bók hans „Fortællin- ger fra Labrador“ kom út 1923. Þá strax þóttust menn greina augljós áhrif frá „slendingasögum á stíl hans og mannskilning. Eftir að hafa gefið út nokkrar skáldsögur á dönsku fluttist hann árið 1930 til móður- lands síns og skrifaði eftir það á norsku. Fyrsta skáld- saga hans á nýja málinu -,En flyktning krysse sit spor“ kom út 1933. Hún vakti mikla athygli og hefur verið talin „óumdeilanlega dýpsta lýsing norrænna bókmennta á 20. öld á þrúg- un 'umhverfisins á börnum og æskulýð". Meðal kunn- ustu skáldsagna hans eru „Vi pynter oss með horn“ (Hornin prýða manninn) 1936, Det svundne er en drom 1944, Tjærehandleren 1946, Varulven 1958. Aksel léstárið 1965. Sagan „Hornin prýða manninn" gerist um borð í skonnortunni Fulton sem siglir frá Bergen í aprílmán- uði 1914 með vörur til Eskifjarðar. Á skipinu eru sex menn. Velkti þá lengi í hafi, og þegar þeir ná loks- ins höfn eftir sex vikna úti- vist tekur annars konar andbyr við: skipstjórinn veikist af lungnabólgu og þeir verða á Eskifirði fram á haust. Þaðan sigla þeir til Nýfundnalands til að taka saltfiskfarm til Spán- ar. Á þessari löngu útivist gefst höfundi nægur tími til að skyggnast í innstu sálarkima hvers skipveija, kanna fortíð þeirra og virða fyrir sér þetta fámenna karlasamfélag bæði á hafi og í höfn. Mennirnir eru næsta ólíkir og milli þeirra ríkir mikil spenna. Sagan er rituð undir greinilegum áhrifum frá sálgreiningar- aðferðum Sigmunds Freud. Höfundur kryfur söguhetj- ur sínar án linkindar uns þær standa lesandanum ljóslifandi fyrir sjónum: sumar reisnmiklar, aðrar reköld, en allar eftirminni- legar. Sagan er að því leyti óvenjulega byggð að inni í aðalsögunni eru ótal smá- sögur, oft í dæmisagna- eða ævintýrastíl, sem gegna því hlutverki að varpa Ijósi á vissa þætti í eðli og atferli persónanna. Úr „Kolkrabbanum“. Kolkrabbinn - ítalskur sakamálamyndaflokkur ^■■B Nýr ítalskur O "I 35 sakamála- Lí x “■ myndaflokkur hefur göngu sína í sjónvarpi kl. 21.35 í kvöld. Ails verða þættirnir sex talsins. Leik- stjóri er Damiano Damiani og með aðalhlutverk fara Michele Placido, Barbara de Rossi, Nicola Jamet, Renato Mori og Cariddi Nardulli. Sagan snýst um lög- reglumann, sem sendur er til starfa á Sikiley og kemst hann þar í kast við mafíuna frægu sem alls staðar teygir anga sína. Þýðandi er Steinar V. Árnason. UTVARP ÞRIÐJUDAGUR 7. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stelpurnar gera uppreisn" eftir Fröydis Guldahl. Sonja B. Jónsdóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 10.40 „Ég man þá tlð" Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Or söguskjóðunni — Landhelgisgæsla Dana við Island 1895—1926. Umsjón Helgi Hannesson. 11.40 Morguntónleikar. Amer- Isk svlta op. 98b eftir Anton- In Dvorák. Konunglega fll- harmonlusveitin I Lundúnum leikur. Antal Dorati stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Heilsu- vernd. 14.00 Miðdegissagan „Ævin- týramaður," — af Jóni Ól- afssyni ritstjóra. Gils Guð- mundsson tók saman og les (4). 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Syrinx" eftir Claude Debussy og „Joueurs de flute" op. 27 eftir Albert Roussel. Roswitha Staege léikur á flautu og Raymond Havenith á planó. b. Svlta op. 57 eftir Charles Lefebvre. York blásarasveit- in leikur. c. Konsert eftir Paul Hinde- mith. Philipp Jones-blásara- sveitin leikur. Elgar Howarth stjórnar. 15.15 Barið að dyrum. Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu meö mér — Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri.) 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Kristln Helgadóttir. 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 30. desember 19.25 Ævintýri Olivers bangsa Þriðji þáttur. Franskur brúðu- og teiknimyndaflokkur um vlðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarpið (Television) Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur heimildamynda- flokkur I þrettán þáttum. í 17.40 Or atvinnullfinu — lönað- arrásin. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Úr heimi þjóðsagnanna — „Grýla reiö með garði" (Tröllasögur). Anna Einars- dóttir og Sólveig Halldórs- dóttir sjá um þáttinn. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson velja tón- listina. 20.20 Or leyndarmálum Lax- dælu. Hermann Pálsson pró- fessor flytur erindi. 20.50 Spjaldvlsur. Arni Blandon les úr nýrri Ijóðabók Hall- 7. janúar myndaflokki þessum er sögð saga helsta fjölmiðils vorra tlma og vlöa leitað fanga. I einstökum þáttum er fjallað um fréttír I sjónvarpi, íþróttir, skemmtiþætti, leiklist og fræðsluefni. Stjörnum og stjórviðburðum á hverju sviöi eru gerð skil og ýmsar kunn- uglegar svipmyndir og andlit birtast i þáttunum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.35 Kolbrabbinn (La Piovra) Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Italskur sakamálamynda- flokkur I sex þáttur. Leik- stjóri: Damiano Damiani. bergs Hallmundssonar. 21.05 Islensk tónlist. Óbókon- sert eftir Leif Þórarinsson. Kristján Þ. Stephensen og Sinfónluhljómsveit Islands leika. Páll P. Pálsson stjórn- ar. 21.30 Otvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu slna (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Berllnarútvarþið kynnir unga tónlistarmenn á tón- leikum 6. júnl I fyrra. Sin- fóniuhljómsveit Berllnarút- varpsins leikur. Stjórnandi: Rico Saccani (Bandarlkjun- um). Planóleikari: Suk Hyun Cho (Kóreu). Fiöluleikari: Desirée Ruhstrat (Bandarlkj- unum). a. Forleikur að „Brúðkaupi Aðalhlutverk: Michele Placido, Barbara de Rossi, Nichole Jamet, Renato Mori og Cariddi Nardulli. Lög- reglumaöur er sendur til starfa á Sikiley og kemst þar I kast við mafluna sem alls staöar teygir anga slna. Þýð- anda Steinar V. Arnason. 22.40 Afkoma I útflutningi Umræðuþáttur I beinni út- sendingu um ástand og horfur I Islenskum útflutn- ingsatvinnuvegum um ára- mót. Umsjónarmaður: Ólafur Sigurðsson. 23.30 Fréttir I dagskrárlok Flgarós" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Planókonsert nr. 1 I C-dúr op. 15 ettir Ludwig van Beethoven. c. Fiðlukonert I d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. d. Spænskar kaprlsur op. 34 eftir Rimskl-Korsakoff. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Én ÞRIÐJUDAGUR 7. janúar 10.00—10.30 Kátir krakkar. Daskrá fyrir yngstu hlustend- urna frá barna- og unglinga- deild útvarpsins. Stjórnandi: Helga Thorberg. 10.30—12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. Hlé. 14.00—16.00 Blöndun á staön- um. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00—17.00 Frlstund. Unglingaþáttur. Stjórnandi: Eðvarð Ingóltsson. 17.00—18.00 Sögurafsviðinu. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þrigja minútna fréttir sagöar klukkan 11.00, 15.00, T6.00 og 17.00. 17.00—18.30 Rlkisútvarpiö á Akureyri — Svæðisútvarp. 17.00—18.00 Svæðisútvarp Reykjavlkur og nágrennis (FM 90,1 MHz). SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR Hornin prýða manninn - ný útvarpssaga .. . -■__ijaaa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.