Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR1986
í DAG er miðvikudagur 8.
janúar, sem er áttundi dag-
ur ársins 1986. Árdegisflóð
í Reykjavík kl. 4.20 og sólar-
lag kl. 16.44. Sólarupprás í
Rvík., kl. 11.09 og sólarlag
kl. 16.00. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík., kl. 13.34 og
tunglið er í suðri kl. 11.32.
(Almanak Háskóla Islands.)
En verið þér öruggir og
látið yður eigi fallast
hendur, því að breytni
yðar mun umbun hljóta.
(2. Kor. 15,7.)
KROSSGÁTA
1 5 ■n
■ 5
6 ■
■ 7
8 9 10 n ■
11 ■ ,2 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 stela, 5 heimshluti,
6 erfiða, 7 tveir eins, 8 ekki
gamlar, 11 ósamstæðir, 12 græn-
meti, 14 rimlagrind, 16sjáum.
LÓÐRÉTT: - 1 innkaupataska, 2
ótuktarleg, 3 fæða, 4 veiði, 7 á
litinn, 9 nákomin, 10 virða, 13 set,
15 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 jökkum, 5 la, 6 ijáf-
ur, 9 tém, 10 Ni, 11 en, 12 tii, 13
ismi, 15 efa, 17 notaði.
LÓÐRÉTT: - 1 jarteikn, 2 ldám,
3 laf, 4 múrinn, 7 Jóns, 8 uni, 12
tifa, 14 met, 16 að.
FRÉTTIR______________
VEÐURSTOFAN sagði í spár-
inngangi veðurfrétta í gær-
morgun að um landið sunnan-
vert myndi hiti vera yfir frost-
marki, en nyrðra vægt frost.
Hér í Reykjavik fór hitinn
niður í eitt stig í fyrrinótt.
Norður á Tannstaðabakka var
þá 9 stiga frost og 10 stig
uppi á Hveravöllum. Úrkomu-
laust var hér í bænum um
nóttina, en mest hafði hún
orðið 7 millim. á Mýrum. Þá
var þess getið að skammdegis-
sólin hefði skinið á höfuðstað-
inn í eina klst. í fyrradag.
Þessa sömu nótt í fyrra var
eins stigs frost hér í bænum,
en 9 stig austur á Hellu.
UMF Akureyrar, fyrsta ung-
mennafélagið, var stofnað þenn-
andagárið 1906.
LÆKNAR. í tilk. frá heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneyt-
inu segir að það hafi veitt Olafi
Þóri Siguijónssyni lækni leyfi
til þess að starfa sem sérfræð-
ingur í kvensjúkdómum og
fæðingarhjálp. Ráðuneytið hef-
ur veitt þeim cand. med. et
chir. Steinunni G.H. Jónsdótt-
ur og cand. med. et ehir.
Kjartani B. Örvar leyfi til að
stunda hér almennar lækningar.
FUGLAVERNDARFÉL. ís-
lands heldur fræðslufund í
Norræna húsinu í kvöld, mið-
vikudag, kl. 20.30. Á fundinum
fyrir 50 árum
Skottulækningar í stórum
stíl á Norðurlandi er fyr-
irsögn á frétt norðan úr
Skagafirði. Sýslumaður-
inn hefur lokið yfir-
heyrslum og sent mál-
skjölin landstjórninni.
Læknar nyrðra hafa
einnig sent landlækni
skýrslu. Lækningaað-
ferðin er í því fólgin að
þeir leggja lófann á hinn
sjúka stað á líkama sjúkl-
ingsins eða halda í hönd
hans ákveðinn tíma.
Mennirnir höfðu skýrt
frá því að það sé félag
lækna í andaheiminum
sem standi fyrir lækning-
um þessum.
Landlæknir segir í
samtali við Mbl. að þijár
manneskjur hafi truflast
á geðsmunum vegna
þessa kukls.
ætlar Kristinn Haukur Skarp-
héðinsson Iíffræðingur að tala
um arnarstofninn hér á landi.
Sýnd verður kvikmyndin Arnar-
stapar eftir Magnús Jóhann-
esson. Fundurinn er öllum op-
inn.
KVENFÉLAG Kópavogs ætlar
að halda hátíðarfund fimmtu-
daginn 16. janúar næstkomandi
í félagsheimili bæjarins. Þátt-
tökutilk. þurfa að berast og er
tekið við þeim í þessum símum:
41566,40431 eðaí 43619.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór togarinn
Hjörleifur úr Reykjavíkurhöfn
aftur til veiða og Hekla kom. Í
gær lagði Jökulfell af stað til
útlanda. Urriðafoss og Reykja-
foss komu frá útlöndum. Þá
fór Goðafoss á ströndina. í dag
er togarinn Snorri Sturluson
væntanlegur inn af veiðum til
löndunar. Hvassafell og Arnar-
fell fara af stað áleiðis til út-
landa og koma við á ströndinni
á útleiðinni.
HEIMILISDÝR
Á FIMMTUDAGINN tapaðist
köttur frá heimili í Austurbergi
2 Breiðholtshverfi. Þetta er
svarbröndóttur og hvítur högni,
óvenju stór og stæðilegur köttur,
sagður gæfur og mannelskur.
Hann er ekki merktur. Síminn
á heimilinu er 71358 og er
fundarlaunum heitið fyrir kisa.
Þessir félagar, Guðbjartur Jón Einarsson og Sigurður
Skarphéðinsson, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til
ágóða fyrir barnahjálp Rauða kross Islands og söfnuðu
til hcnnar 650 krónum.
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 3. tii 9. janúar, aö báöum dögum
meötöldum, er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu-
deild Landspttalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum f rá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarsprtalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmísaðgeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni víö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og
ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím-
um.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin opin rúmhelga daga
kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11. Sími 27011.
Garöabær: Heilsugæslustöð Garöaflöt, sími 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9-19.
Laugardaga 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-fólagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími
621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsínu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m.,kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz.31,1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð-
ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktbjónusta allan sólarhringinn.
Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsíð: Heimsóknartimi virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeiid aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
-föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn
- sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjareafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00-19.30.
Laugardaga 7.30-17.30. Sunnudaga 8.00-14.00.
Sundlaugamar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga-föstudaga kl. 7.00-20.00. laugar-
daga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30.
Sundlaugar Fb. Breiðhotti: Mánudaga - föstudoga (virka
daga) kl. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00-15.30. Gufuböö/sólarlampar, simi 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundiaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.