Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1986 41 JOLAMYNDIN 1985: Frumsýnir nýjustu ævintýra- mynd Steven Spielbergs: GRALLARARNIR GOONIES ER TVÍMÆLALAUST JÓLA- MYND ÁRSINS 1985, FULL AF TJEKNI- BRELLUM, FJÖRI, GRÍNI OG SPENNU. GOONIES ER EIN AF AÐAL JÓLAMYND- UNUM I LONDON f ÁR. Aöalhlutverk: Sean Aatin, Josh Brolin, Jefl Cohen. Leikstjóri: Richard Donner. Framleiöandi: Steven Spielberg. Myndin er í Dolby-atereo og aýnd (4ra rása Staracope. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verö. Bönnuö bömum innan 10 ára. Jólamyndin 1985 Frumsýnir stórgrínmyndina: ÖKUSKÓLINN ÖKUSKÓUNN ER STÓRKOSTLEG GRÍN- MYND ÞAR SEM ALLT ER SETTÁ ANNAN ENDANN. ÞAD BORGAR SIG AD HAFA ÖKUSKÍRTEINID f LAGI. Aöalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, James Keach, Sally KeHerman. Leikstjórí: Neal IsraeL Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. KUekkað verö. VÍGAMAÐURINN PALE RIDER Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkaöverð. Bönnuö börnum innan 16 ira. HEIÐUR PRIZZIS Hc >M)1: Sýndkl. 5og9. Frumsýnir nýjustu mynd Ron Howards: UNDRASTEINNINN Ron (Splash) Howard er orðinn einn vinsælasti leikstjóri vestan hafs meö sigri sinum á „Cocoon“, sem er þriöja vinsælasta myndin i Bandaríkjunum 1985. ER MEIRIHÁTTAR GRÍN- OG SPENNUMYND UM FÓLK SEM KOMIÐ ER AF BETRI ALDRINUM OG HVERNIG ÞAÐ FÆR ÞVÍLÍKAN UNDRAMÁTT AÐ ÞAÐ VERDUR UNGT f ANDA f ANNAD SINN. Aöalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg. Framleiðandi: Richard D. Zanuck, David Brown. Leikstjóri: Ron Howard. Myndin er i Dolby-stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Erl. blaöadómar: „... Ljúfasta, skemmtilegasta saga ársins." R.C. TIME „Einhver mest heillandi mynd, sem þlö fáiö tækifæri til aö sjá í ár.“ M.B. „Heillandi mynd sem þekkir ekki nein kynslóöabil". CFTO-TV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir í dag , myndina ÞAGNAR- SKYLDAN Sjá nánar augl. ann- ars staðar í blaðinu. FRUM- SÝNING Austurbæjarbíó frumsýnir í dag myndina LÖGREGLU- SKÓLINN 2: Fyrsta verkefnið} Sjá nánar augl. ann- ars staðar í blaðinu. _________Brids___________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Akraness Hinn 19. desember lauk þriggja kvölda tvímenningskeppni hjá Bridsfélagi Akraness. Tuttugu og átta jiör tóku þátt í keppninni og urðu úrslit þessi: Oliver Kristófersson — Þórir Leifsson 575 Búi Gíslason — Jósef Fransson 528 Skúli Garðarsson — Oskar Þórðarson 526 Guðmundur Sigutjónsson — Jóhann Lárusson 523 Guðmundur Ólafsson — Hermann Tómasson 509 Arni Bragason — Sigurður Halldórsson 502 Laugardaginn milli jóla og nýárs var spilaður tólf para tvímenning- ur. Efstir urðu: Guðmundur Sigutjónss. — Jóhann Láruss. 190 Karl Ó. Alfreðss. — Halldór Hallgrímss. 186 Guðjón Engilbertss. — Hjalti Kristóferss. 182 Fimmtudaginn 9. janúar hefst Akranesmót í tvímenningi. Þetta verður fimm kvölda keppni og eru félagar hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Bridssamband Vesturlands Vesturlandsmót í sveitakeppni verður haldið dagana 1. og 2. febrúar nk. á Akranesi. Þátttöku- tilkynningar skulu hafa borist fyrir 25.janúarí síma 93-1080 (Einar). Bridssamband Reykjaness Helgina 2. og 3. nóv. sl. fór fram sveitakeppni sambandsins og var að þessu sinni spilað í Þinghól, Kópavogi. Alls mættu sex sveitir til leiks og Reykjanessmeistarar urðu fé- lagar úr sveit Guðmundar Þórðar- sonar frá Bridgefélagi Suðumesja, en ásamt honum spiluðu í sveitinni Jóhannes Ellertsson, Guðmundur H. Ögmundsson og Heiðar Agnars- son. Röð sveita varð annars þessi: Guðmundur Þórðarson 94 Grímur Torarenssen 86 Ragnar Jónsson 81 Við viljum biðja hlutaðeigendur, velvirðingar á því hve þessi til- kynning er seint á ferð. Bridsfélagf Kópavogs Starf félagsins á nýju ári hefst með eins kvölds tvímenningi næst- komandi fímmtudag. Spilað verður í Þinghóli, Hamraborg 11, 3. hæð, og hefst spiiamennskan kl. 19.45. Spilastjóri er Hermann Lárusson. Nýir spilarar em velkomnir. ALLT EÐA EKKERT ylSt Mt lítli-nlr k> •■Hhtpqlnx. Hún krafðist mikils — annaöhvort allt eða ekkert. Spennandi og stór- brotin ný mynd meö Meryl Strsep og Sam Neill. Sýnd kl. 3.05,5.30,9 og 11.15. Drengurinn Charlie Chaplin. Einnig: Meö finu tólki. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. •óuwBibbnmftT rvi KMyrfp Leikstj.: Lutz Konermann. Sýnd kl. 9og 11. JÓLASVEINNINN Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3,5 og 7. Bolero Ástarsaga Robert De Niro, Meryl Streep. Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Leikstj.: Claude Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.15. KÉHÍGINIi©©IIINIIN BLÓÐ- PENINGAR Hörkuspennandl ný kvikmynd byggö á einni af hinum frá- bæru spennusögum Roberts Ludlum með Michael Caine — Anthony Andrews — Victoria Tennant. Leikstjóri: John Fran- kenheimer. Bönnuö börnum inn- an 12 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. The Holcroft tOYcnant M' «. -i Bladburöarfólk óskast! Austurbær Ingólfsstræti Barónsstígur Hverfisgata 63—120 Grettisgata 64—98 Vitastígur 11 —17 Þingholtsstræti Skerjafjörður Gnitanes Úthverfi Blesugróf Nökkvavogur c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.