Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1986 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna í Reykjavík Eldhús Aöstoöarfólk óskast í eldhús og borðsal. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsing- ar í síma 35133. Hitaveita Suöurnesja Rafmagnseftirlits- maður óskast til starfa hjá Hitaveitu Suöurnesja. Viðkomandi þarf aö vera rafvirki eða raf- tæknir. Launakjör skv. kjarasamningi starfs- mannafélags Suöurnesjabyggöa. Umsóknar- eyöublöö og nánari uppl. fást á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja, Brekkustíg 36, Njarö- vík, og skulu umsóknir berast þangað eigi síöar en 17. janúar 1986. Vana beitingamenn vantar á Vísi SF64 frá Hornafiröi. Upplýsingar í síma 97-8217. Vörudreifing lagervinna Óskum eftir að ráöa karlmenn til eftirtalinna starfa nú þegar: 1. Bílstjóra meö meirapróf. 2. Á lager. Allar nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiöjan Vífilfellhf. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa góöan starfskraft til skrif- stofustarfa. Viö leitum eftir vandvirkri, áreiö- anlegri, röskri og glaölegri stúlku. Umsækj- andi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Góö laun í boöi. Upplýsingar veitir Erla Eggerts- dóttir í síma 29393 milli kl. 11.00 og 13.00. Umsókn sendist Lopa og bandi, Hverfisgötu 76, Reykjavík fyrir laugardaginn 11. janúar. Prjónablaöiö, Kennara vantar nú þegar aö lönskóla Patreksfjaröar. Upplýsingar í símum 94-1466 og 94-1257. 22ja ára dönsk stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur stúdentspróf úr Verslunarskóia og tveggja ára starfsreynslu. Talar ekki ísiensku ennþá en byrjar á ís- lenskunámskeiði í þessum mánuöi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „B — 0409“. Stýrimann — 2. vél- stjóra og háseta vantar á 130 tonna netabát sem geröur er út frá Suðurnesjum. Upplýsingar í símum 92-2190 og 92-1867. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Upplýsingar gefnar á Skúlagötu 28 í dag eftir kl. 14.00 (ekki í síma). Kexverksmiöjan Frón hf. Lýsi hf. óskar aö ráöa starfskraft í pökkun á lýsi og neytendaumbúðir. Æskilegt aö um- sækjandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) aö Grandavegi 42. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Helgarnámskeið. Námskeið Sjálfsþekking—Sjálfsöryggi Vitaö er aö andleg líöan og sjálfsöryggi er mikilvægt fyrir einstaklinginn í starfi og einka- lífi. Tiigangur námskeiösins er aÖ leiðbeina einstaklingum aö meta stööu sína og kenna árangursríkar aöferðir í samskiptum. Á námskeiöinu kynnast þátttakendur: • Hvaöa persónulegan stíl þeir hafa í sam- skiptum. • Hvernig sérstæö reynsla einstaklingsins mótar hann. • Hverjir eru helstu áhrifaþættir í samskipt- um. • Hvernig má greina og skilja fjölskyldu- tengsl. • Hvernig ráöa má viö gagnrýni. • Hvernig finna má lausnir í árekstrum. • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi. Leiöbeínendur eru sálfræóingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guöfinna Eydal. Nánari upplýsingar og tilkynning þátttöku í síma 68 70 75 kl. 10—12. Prjónanámskeið Haldin veröa tvö 6 vikna prjónanámskeið. Kennt er einu sinni í viku. Námskeiö I: Þriðjudaga frá kl. 17.30.-19.30. Námskeið II: Laugardaga frá kl. 10-12. Kennari Ragna Þórhallsdóttir handavinnu- kennari. Innritun í síma 29393 á skrifstofu- tíma. Prjónablaðiö, Fjölbrautaskóli Suðumesja Koflavik - NJarðvik Pósthólf 100 Simi 92-3100 FS — vorönn 1986 Dagskóli. Stundaskrár veröa afhentar gegn greiöslu innritunargjalds, kr. 1.200, föstudag- inn 10. janúar kl. 10-13. Nýnemar komi kl. 10.00. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánu- daginn 13. janúar. Öldungadeild. Allir nemendur öldungadeild- ar komi til fundar í skólann fimmtudaginn 9. janúar kl. 18.30. Nýnemar komi kl. 18.00. Innritunargjald er kr. 3.200. Réttindanám vélstjóra. Nemendur komi í skólann föstudaginn 10. janúar kl. 14.00. Innritunargjald er kr. 3.200 Flugliðabraut. Nemendur komi til fundar skvt. tilkynningu í bréfi. Innritunargjald er kr. 5.000. Réttindanám skipstjóra. Nemendur komi til skvt. umtali. Námsflokkar. Auglýstir síöar. Innritun í nám- skeiö um skattframtöl er hafin. Starfsnám. Auglýst síöar. Skólameistari. Evangelisk-lútherski biblíuskólinn Námskeiö á vormisseri: a) Inngangur að Nýja testamentinu (20 stundir). Kennari: Guöni Gunnarsson, cand. theol. b) Kristin siöfræöi (20 stundir). Kennari: Gunnar J. Gunnarsson, cand. theol. c) Kristilegt barna- og unglingastarf (20 stundir). Kennari: Vigfús Hallgrímsson BA og fleiri. Kennsla fer fram á laugardögum e.h. aö Amtmannsstíg 2b, Reykjavík, og hefst 18. janúar. Nánari upplýsingar og skráning í einstök námskeiö á skrifstofu KFUM og K á sama staö. Sími 23310 og 17536. Frá Menntaskólanum við- Hamrahlíð Stundatöflur nýnema í dagskóla á vorönn 1986 veröa afhentar í skólanum föstudaginn 10. janúar kl. 13.00. Aörir nemendur dagskóla fá töflur sínar af- hentar 10. janúar kl. 14.00. Stundatöflurnar fást gegn 1000 króna skrán- ingargjaldi. Kennsla í dagskóla og í öldungadeild hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 13. janú- ar. Kennarafundur veröur haldinn fimmtudaginn 9. janúar kl. 13.00. Rektor. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.