Morgunblaðið - 08.01.1986, Page 7

Morgunblaðið - 08.01.1986, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR1986 7 Happdrætti Há- skólans og SÍBS: Vinningar allt að f imm- faldast Miðaverð hækkar um 67% Á ÞESSU ári hækka vinningar hjá Happdrætti Háskóla íslands og SÍBS. Lægstu vinningamir hækka mest í Happdrætti Háskól- ans og 100.000,- kr. vinningar hjá SIBS fimmfaldast. Verð hvers miða, sem var kr. 120,- á síðasta ári, hækkar í kr. 200,- hjá báðum happadrættunum. Vinningar, sem voru kr. 2.500,- á síðasta ári hjá Happdrætti Háskól- ans hækka í kr. 5.000,- og þeir, sem voru kr. 4.000,- hækka í kr. 10.000,-. Lægstu vinningar hjá SÍBS hækka úr kr. 3.000,- í kr. 5.000,- og vinningar sem voru kr. 6.000,- eru nú kr. 10.000,-. Þá er helmings- hækkun á 25.000,- kr. vinningum, þeir hækka í kr. 50.000,- og 100.000,- kr. vinningar verða kr. 500.000,-. Hæsti mögulegi vinningur á einn miða í Happdrætti Háskólans eru kr. 2 milljónir og er sá vinningur dreginn út í desember að venju. Eigi menn trompmiða fimmfaldast vinn- ingsupphæð miðans og getur hæsti vinningur þannig orðið kr. 10 millj- ónir. Aukavinningar hjá SÍBS á þessu ári eru þijár bifreiðir í stað einnar áður og verður dregið um þær í febrúar, júní og september. Afplánun refsinga: Fleiri boðaðir en fangelsis- pláss er fyrir í FYRSTA sinn um langt árabil horfir svo við, að fresta verður afplánun dóma vegna fjölda boð- ana. Nú hafa 111 menn verðir boðaðir til afplánunar refsivistar, en fangelsispláss í landinu eru um 100. „Hér á landi hafa ekki verið biðlistar til afplánunar refsingar, eins og þekkist í nágrannalöndum okkur. Ef til kemur að fresta þarf afplánun refsingar, þá verð- ur það í fyrsta sinn síðan um 1970,“ sagði Þorsteinn Jónsson, deildarstjóri í dómsmálaráðu- neytinu, í samtali við Morgun- blaðið. „Fleiri hafa verið boðaðir nú, en í mörg ár. Mér sýnist, að fleiri dómar hafi komið til fullnustu en undan- farin ár,“ sagði Þorsteinn. Hann sagði að staðaldri væru á milli 60 og 80 manns boðaðir til afplánunar refsingar, en flestir til stuttrar refs- ingar. Þannig væri refsivist 25 þeirra, sem nú hafa verið boðaðir, mánuður eða minna og íjölmargir afplánuðu eins til tveggja mánaða dóma. Fyrirlestur um arnar- stofninn ÞEGAR Fuglavemdarfélag íslands var stofnað fyrir allmörgnm árum var það meginverkefni félagsins að við- halda arnarstofninum í landinu. Þá var svo komið fyrir erninum að aðeins fá araarpör vora á landinu. Gat þá svo farið að arnarstofninn hyrfi. Starf félagsins hefur borið þann árang- ur að slík hætta er ekki lengur yfirvof- andi. Á fundi í Fuglarvemdarfélaginu í kvöld í Norræna húsinu ætlar Kristinn Haukur Skarphéðinsson líffræðingur, að segja frá fslenska amarstofninum. í kjöl- far fyrirlestursins fylgir kvikmyndasýn- ing og verður sýnd mynd Magnúsar J6- hannssonar Amarstapar. Fundurinn hefstkl. 20.30. BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ILMíÍj' SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SÖLUDEILD: 31236 S. SOLUDEDLD: 31236 Umboö á Akureyri Bílasalinn Höldur sími 96-24119. EITigre árg.’85ca85hö Kr. 369.534,- Cougar árg.’86ca60hö Kr. 336.235,- árg.’86ca45hö Kr. 265.303,- Bifreiöarog Landbúnaöarvélar hafahafiö innflutning á þessum vinsælu vélsleöum sem reynst hafa vel hér á landi. Cheetah árg. 86ca70hö Kr. 378.248,- Tilbjörgunarsveita Kr. 202.318,- Cheetah árg.’86ca90hö Kr. 449.327,- Tilbjörgunarsveita Kf. 239.003,- Kitty Cat árg. ’86 Kr. 94.082,- Ofangreint verö er miðaö við gengi í dag og háö breytingum. Hinn margrómaði f jöðrunar- og beltabúnaður El Tigre El Tigre CHEETAH El Tigre er hraðskreiöasti sleðinn f rá Arctco, búinn 500 cc vökvakældri Spirit vél með tveimur VM 38 Mikuni blönd- ungum. Framfjöðrun er löng A arma f jöörun með jafnvægis- stöng. Afturf jöörun er einnig mjög löng. KITTY CAT Kitty Cat er eini barnasleðinn sem fram- leiddur er og hefur notið mikilla vin- sælda. Vélin er mjög lítil og búin gang- ráði þannig að ekki er hægt að aka hrað- aren 12km.Tilöryggislogastöðugt fram og afturljós. Sjálflýsandi borði er hringinn um kring. Öryggislykill. Cheetah vélsleðinn hentar vel í leik og starfi, en einkum við hinar erfiöustu aðstæður. Hann er búinn langri A arma fjöðrun aö framan. Beltið er mjög langt (156“ eða 396,2 cm) sem gerir það að verkum að sleðinn flýtur vel við erfiðustu aðstæður. Á hinn bóginn erCheetah eini „long track" sleöinn sem læturað stjórn eins og stuttur sleði á harðfenni vegna þess að ca. 1 /3 af beltinu er upþsveigt á lið aö aftan sem nýtist í mjúkum snjó, Cougar JAG Cougarvélsleðinneródýr sport-sleði en jafnframt kraft- mikill og lipur með langri A arma fjöðrun að framan. Fjöðrunar- möguleikar eru 7“ (17,8 cm) að framan og 7,5“ aö aftan! Jag vélsleðinn er ótrúlega ódýr miö- að við gæði, en hann er búinn 2 cyl. vél með sjálfvirkri olíublöndun. Sam- kvæmt úrskurði bandaríska tímarits- ins „Snow Goer“ er Jag vélsleöinn sá sparneytnasti á markaönum. Glæsilegu vélsledarnir frá USA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.