Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1986 Með eitt hjarta Hér heldur Marlene Cady frá Rhode Island í Bandaríkjunum á síamství- burunum sínum, Ruth (t.v.) og Veru, 18 mánaða gömlum. Litlu stúlkum- ar eru samvaxnar frá viðbeini að nafla, og það, sem gerir ómögulegt að aðskilja þær, enn sem komið er, er að þær hafa sameiginlegt hjarta. Þær virðast samt í sólskinsskapi, mæðgumar. Hæstiréttur Póllands: Máli Samstöðu- leiðtoga frestað Varsjá, 6. janúar. AP. HÆSTIRÉTTUR Póllands hefur frestað máli þriggja Samstöðu- leiðtoga um a.m.k. mánuð, en taka átti mál þeirra fyrir í næstu viku, að sögn talsmanna réttarins og verjenda þremenninganna. Veijendur segja ástæðuna fyrir frestuninni vera kvörtun þeirra um takmarkaðan aðgang að skjólstæð- ingum sínum. Hefur hæstiréttur ósk- að eftir rannsókn innanríkisráðu- neytisins á sannleiksgildi kvartan- anna. Réttargæzlumaður Wlad- yslaws Frasyniuk, eins þremenning- anna, hefur ekki fengið að tala við hann frá í október og lögmenn Adams Michnik og Bogdans Lis hafa einungis fengið að ræða við skjól- stæðinga sína gegnum gægjugat milli herbergja og alltaf í viðurvist fangelsisfulltrúa. Sovéskir menningarfrömuðir um kvikmyndirnar Rambo og Rocky IV: „ N ota listf ormið til þess að selja hatur og ótta“ HÓPUR sovéskra menningarfrömuða og listamanna hefur fordæmt bandarísku kvikmyndirnar „Rocky IV“ og „Rambo: First Blood Part II“. Segja þeir þær vera hluta af áróðursherferð á hendur Sovét- mönnum, þar sem þeim sé lýst sem grimmum og svikulum óvinum, en kvikmyndir og sjónvarp í Bandaríkjunum beri almennt vott um slík viðhorf. í síðamefndu kvikmyndinni leikur myndir til nokkurs konar kláms. Sylvester Stallone uppgjafahermann Annar rithöfundur sagði Hollywood frá Víetnam, sem fer þangað á nýjan „nota listformið til þess að selja leik til þess að bjarga bandarískum haturogótta“. stríðsföngum. Auk Víetnama á hann Ivanov benti á að ný kynslóð í baráttu við Sovétmenn og fá margir Bandaríkjamanna væri alin upp með þeirra að snýta rauðu áður en yfir það fyrir augum að skoða dráp sem lýkur. I fjórðu myndinni um Rocky eitthvað eðlilegt og jafnvel nauðsyn- Balboa, berst Stallone við undirförul- legt. „Ég býst við að sumt fólk vilji an sovéskan boxara. George A. vísa þessu á bug með tilvísun til tján- Ivanov, aðstoðarmenningarmálaráð- ingarfrelsis og kannski væri hægt herra, sagði að Bandaríkjamenn að líta framhjá þessum óþverra, ef væru að kynna umheiminum nýja ekki væri fyrir þann skaða sem þetta tegund af hetju, „drápara, rekinn vinnur á vitund Ameríkumanna. áfram af hugsjón“. Sagði hann að Gagnrýnendur segja að Rambo-æði slík hetja, „dræpi ekki Rússa og breiðist út eins og skógareldur í Rauðliða fýrir peninga, heldur vegna Bandaríkjunum og Bandaríkjamenn öfugsnúinnar ánægju". séu aldir upp við þá hugmynd, að Menningarfrömuðurnir ræddu við eina leiðin til að eiga við Rússa sé fréttamenn í tilefhi af endumýjuðum með byssu," sagði hann ennfremur. tengslum Sovétmanna og Banda- ríkjamanna á menningarsviðinu, en Þessar myndir sem og flestar mestur hluti tímans fór í umræður aðrar vestrænar myndir eru bannað- um þetta efni. Ljóðskáldið, Yevgeny ar í Sovétríkjunum. Þó er hægt að Yevtushenko, sem olli miklu fjaðra- nálgast þær á myndböndum á svört- foki nýlega á þingi rithöfunda er um markaði og svo kaldhæðnislegt hann krafðist þess að ritskoðun yrði sem það er, þá eru þær einna eftir- aflögð, sagðist telja umræddar sóttastarj Rýmum fyrir nýjum flísum, og seljum restar á tilboðsverði. Nú er hægt að gera hagstæð kaup á hinum vinsælu Villeroy og Boch vegg- og gólfflísum, með 15-50% afslætti. Missið ekki af þessu einstæða tækifæri. BYGGINGAVÖRUR HE ____SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.