Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1986
9
Konur
NUDD - NUDD - NUDD
Megrunar- og afslöppunarnudd.
Megrunarnudd, vöövabólgunudd, partanudd og
afslöppunarnudd.
Vil wekja sérstaka athygli á 10 tíma kúrum.
Ljósalampar
Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matsedill.
Opið til kl. 10 öll kvöld.
sími 40609. Nudd- og snyrtistofa
Ástu Baldvinsdóttur,
Hrauntungu 85, Kópavr
Hestar í
óskilum
Tveir hestar eru í óskilum hjá félaginu, rauöstjörnótt
meri meö Ijóst fax og leirljós hestur.
Uppl. á skrifstofunni, sími 672166.
Járninganámskeið
á vegum fræðslunefndar Fáks veröur haldið kvöldin
15.—19. jan. nk. (bóklegt og verklegt). Þátttaka til-
kynnist eigi síöar en 10. janúar nk. á skrifstofu Fáks
sem veitir nánari upplýsingar.
Fræðslunefnd Fáks.
ENDDR
NYJUN
INNAN
ENDURNÝJUN INNANFRÁer námskeiö
fyrir stjórnendur, sem vilja bœta
rekstrarafkomu fyrírtœkja sinna meö
eigin frumkvœði og aöstoö reyndra
rekstrarráögjafa.
NÆSTA NÁMSKEIÐ fer fram 25. janúar
og 20.-22. febrúar 1986.
LEIÐBEINENDUR veröa rekstrarráö-
gjafarnir: Davíö Guömundsson,
Brynjar Haraldsson.Reynir Kristinsson.
UPPLÝSINGAR gefur Esther Guö-
mundsdóttir hjá VSÍ í síma 91 25455.
INNRITUN STENDUR YFIR.
(^VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS.
:----------------------------------
Nauðsynleg
viðvörun
Forystugrein Aftenpost-
en 17. desember ber yfir-
skriftina: Nauðsynleg
viðvörun. Þá segin
„Sú freisting er til staðar
í lýðræðisríki, að stjórn-
málaflokkar vinni sér
það tíl skammtíma fylgis
að gera utanrikis- og
sjálfstæðismál þjóðar
sinnar að bitbeini. í
inörgnm landa Atlants-
hafsbandalagsins hefur
slíkt því miður komið
fyrir og miðast þá af-
staða flokka fremur við
aðild að stjóm eða stjóm-
arandstöðu en efni máls-
ins.“
Það er heiðursforseti
Atlantshafsráðsins, Geir
Hailgrímsson, utanríkis-
ráðherra Islands, sem
tók þannig tU orða á ný-
legum fundi ráðsins, og
menn þurfa ekki að búa
yfir miklu ímyndmiarafli
tU að skUja við hveija er
átt með þessum gagn-
rýnisorðum. Tímabær
viðvörun Geirs Hall-
grímssonar á einkum við
um jafnaðarmanna-
flokka í aðUdarrUgum
NATO og sérstaklega þá,
sem em í stjómarand-
stöðu, einnig í utanríkis-
og öryggismálinn.
Formaður Atlants-
hafsráðsins mæltist
þannig eindregið tíl þess
við þá flokka, sem liann
þurfti ekki að nefna, að
þeir legðu sig fram um
að skapa einingu um
stefnuna í utanríkismál-
um, þótt flokka greindi
á um aimað. Hér er spjót-
um sérstaklega beint að
dönsku og norsku stjóm-
arandstöðimni. Eins og
kunnugt er hefur dönsk-
um jafnaðarmönnum
tekist að neyða ríkis-
stjóm Danmerkur tU að
taka upp s vokallaða neð-
anmálsgreina-stefnu í
stofnunum NATO (hér
er vísað tU þess að Danir
láta þess getið neðanmáls
\ C V'
N^dvendig advarsel
NATO-rddeU aittende formann, Ialanda
\itcnrVcami*lster Oeir Hallgrimaaon, ap-
rellerer inutrengende om naajonal enhet
utenrika- og aikkerhetapolitlkken.
Id«mokr»tler «r d«t allUd en (m for at poll-
UoJm pftrUar vU ulajrtU utenrlk«polUUk«
er Ul korUlkU(« f«vln«t«r. DeMverrv «r
<UUe Ikjtdd I flere «v NATO-Undene. Og 1 »U-
fjerlng tll en folnotepolUlkk I NATOa orgener.
som berc har bldrett tll A avckke Danmerke
troverdlghct, of eom, dereom tendeneen for-
plenler »o*. vll vere en trueel mot elllenscns
enhet.
DETTE slsle nevnte Hallfrlmaeon ved
nevn: .VI mi forteett fA ut fre et vire
rooUlenderee mil er i eplllte oee of dcrmcd i
hereke. Derce mil er i fjere Atlenterhevet tll
en cfantllf evfrunn mellom USA of Europe,-
ee NATO-formennen, of enbofelte i .forhlnd
re endre neejoner I i bruke eln styrke*.
NETTOPP I forblndeUe med den deneke
fotnotepolltlkk pápekte vl nyllf et dcnne
her peeeert frcneen mellom i bll mett med 11-
kegyldlf ekuldertreknlnf of i vekke bekym-
rlnf. Ni er det kommet ei lenft et NATO-ri-
deU formenn roi nevne fenomenet ekeplleltt I
elU ipnlnfsforedref. Adreeeen kunne llke
f Jerne utvldea tU i fjelde noen ev de tenker og
foreleg eoro Udvto kommer tre gkendllue-me-
Ræða utanrikisráðherra
Ræða sú, sem Geir Hallgrímsson, utan-
ríkisráðherra, flutti á ráðherrafundi Atl-
antshafsbandalagsins í Brussel um
miðjan desember vakti athygli meðal
þeirra, sem fundinn sátu, eins og áður
hefur verið skýrt frá. Hún hefur einnig
komið til umræðu í erlendum fjölmiðl-
um. í Staksteinum í dag er litið í Aften-
posten í Noregi, sem birti forystugrein
um ræðuna.
í lokaályktunum frá
NATO, að þeir séu and-
vígir einstökum greinum
í ályktuninni, innsk.
Staksteina), sem hefur
stuðlað að því að draga
úr trausti manna í garð
Dana, og sem kann að
leiða til sundrungar inn-
an bandalagsins, taki
fleiri upp þessa starfs-
hætti.
Varað við
sundrungn
í forystugrein Aften-
posten segir enn fremun
„Hið síðastnefnda
ræddi Gcir Hallgrímsson
umbúðalaust:
„Við verðum að gera ráð
fyrir, að markmið hjá
viðmælanda okkar eða
andstæðingj sé hið sama
og jafnan áður, að deila
og drottna. Hann vill að
Atlantshafið verði sann-
kallað hyldýpi í banda-
lagi okkar“ milli Banda-
ríkjanna og Evrópu,
sagði fomaður NATO-
ráðsins og hvatti til þess
að komið yrði í veg fyrir,
að þjóðir kæmu fram
vi(ja sinum með vald-
beitingu.
Hér á þessum stað var
ekki alls fyrir Iöngu
vakið máls á þvi, að
neðanmálsgreina-stefna
Dana hefði faríð út yfir
þau mörk, þar sem unnt
væri að afgreiða hana
með því að yppta öxlum
- hún væri orðin
áhyggjuefni. Nú er mál-
um svo komið að forseti
NATO-ráðsins verður að
vísa beint til þessa fyrir-
bæris í setningaip-æðu
sinni. Viðvörunarorðin
mætti gjarnan túlka með
þeim hætti, að þau næðu
einnig til ýmissa hug-
mynda og tillagna, sem
berast af og til frá svo-
kölluðum Skandilux-
fundum, þar sem fulltrú-
ar cinstakra jafnaðar-
mannaflokka í þessum
NATO-löndum hittast
(þ.e. Noregi, Danmörku,
Hollandi, Belgiu og Lux-
emborg, innsk. Stak-
steina).
Viðvörunarorðin eiga
einnig við um norska
Verkamaimaflokkinn, og
við leggjum áherslu á orð
Geirs Hallgrímssonar,
þegar hann hvetur til
þess, að menn sameinist
um meginstefnu í utan-
ríkis- og öryggismálum
þjóðar sinnar eins og
forðum. A stundum hef-
ur meginregian um sam-
stöðu verið þungjamiðjan
í málflutningi Verka-
mannaflokksins og þá
sýndi hin borgaralega
stjórnarandstaða holl-
ustu sína við þá megin-
reglu í verki. Okkur virð-
ist að orðin að vinna „sér
það til skammtíma fylgis
að gera utanríkis- og
sjálfstæðismál þjóðar
sinnar að bitbeini" lýsi
vel þeirri stefnu, sem nú
er helst lýst með slagorð-
um um „baráttu í návígi
innan NATO“.
Eins og Geir HaU-
grímsson bendir rétti-
lega á, er það markmið
Varsjárbandalagsins að
deila og drottna. Þess
vegna eiga allir ábyrgir
flokkar innan Atlants-
hafsbandalagsins að
leggja megináherslu á
samstöðu, með því stuðla
þeir að öryggi og skapa
forsendur fyrir gagn-
kvæmri og samstiga af-
vopnun. Þetta nær einnig
tíl þeirra, sem eru í
stjóraarandstöðu."
Kam ‘Mctitm
Fellagörðum - Breiðholti III (í dansskóla HEIÐARS)
Konur á öllum aldri!
öðlist sjálfstraust í lífi og starfi
Almenn námskeið
Karon-skólinn leiðbeinir ykkur um:
• rétta líkamsstööu
• rétt göngulag
• fallegan fótaburö.
• andlits- og handsnyrtingu
• hárgreiðslu
• fataval
• mataræöi
• hina ýmsu borðsiði og alla al-
menna framkomu o.fl.
Model námskeiö
Karon-8kólínn kennir ykkur:
• rétta líkamsstööu
• rétt göngulag
• fallegan fótaburö
• sviðsframkomu
• unnið með Ijósmyndara
• látbragö
og annað sem tilheyrir sýninga-
störfum.
6 vikur
7 vikur
Nýtt „Topp“-námskeiö — 4 skipti
1. Dagsnyrting
2. Kvöldsnyrting
3. Handsnyrting
4. Hármeöferð, líkamsstaða
Innritun og upplýsingar í síma 38126 frá kl.
Öll kennsla í höndum færustu eér- 18.00—20.00.
Allir límar óþvingaöir og frjálslegir. Kennsla hefst mánudaginn 13. janúar.
Ekkert kynalóðabil fyrirfinnat í
Karon-skóianum. Hanna Frímannsdóttir.