Morgunblaðið - 24.01.1986, Page 38

Morgunblaðið - 24.01.1986, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986 tJPP<» MIPIJIl Niðri Jónsi, Ólöf og Lína sýna frábært dansatriði. Uppi Hljómsveit Bobby Harr- isson spilar tónlist frá 1950—60. „Happy Hour“ frá kl. 21.00—22.00. Diskótekið er að taka á sig nýjan svip, en það er bara byrjunin! Óli meistari „ruliar“ plötunum frá kl. 10,00 til 3,00. Skammt frá eða örlítið ofar bjóðum við upp á himneska þríréttaða máltíð. Úlfar og Hallberg spila ljúfa músik fyrir matargesti. Og síðan er að hreyfa skrokkinn, pínu- lítið eða mjög mikið - þú ræður - undir hressandi tónlist PÓNIK OG EINARS. Frábært! Húsið opnað kl. 20,00 Pantið borð í síma 2 33 33 ...og Góða skemmtun! tuóa£s |40ÁRA MOTTOKUR \QV*§°’ Sýning Ladda á Sögu er einhver magnaðasta skemmtun sem boðið hefur verið upp á hér á landi. Um það eru greinilega ajjir sammála því það er nánast slegist um miðana og mannskapurinn er bjargarlaus af hlátri sýningu eftir sýningur Hreint frábærar móttökur-- enda óviðjafnanleg skemmtun á ferðinni. Pantaðu strax í dag og tryggðu þérdrepfyndið kvöld með Eiríki Fjalari, Bjama Fel, Þórði húsverði, 007 og þeim gemsum öllum. Málið er nefnilega einfalt: Þegar þú sérð sýninguna, sérðu í hendi þér aö þú myndir sjá eftir að hafa ekki séð sýninguna! Laddi hefur aldrei verið betri Leikstjóri: Egill Eðvarðsson Kynnir og stjómandi: Haraldur Sigurðsson (Halli) Útsetningar á lögum Ladda: Gunnar Þórðarson Dansahöfundur: Sóley Jóhannsdóttir Þríréttaður matseðill. Húsið opnað kl. 19.00 Borðapantanir i síma 20221 milli kl.2 og 5. Verðkr. 1.500 gildihfbS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.