Morgunblaðið - 02.02.1986, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 02.02.1986, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 % T atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna JL—Húsið auglýsir eftir stúlku við símavörslu og fleira. Upplýsingar hjá deildarstjóra. Hótelstjóri Við leitum að áhugasömum og hörkudugleg- um aðila til að sjá um stjórnun á nýju hóteli á Suðurlandi. Þeir sem hafa áhuga á starfinu sendi umsókn með upplýsingum um fyrri störf og menntun til augl.deildar Mbl. merkta: „Hótelstjóri — 3125“ fyrir 7. febrúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Öllum umsóknum verður svarað. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrun- arfræðinga á sjúkradeildir sem fyrst. Laust er starf deildarstjóra frá 15. febrúar. Ennfremur óskast skurðhjukrunarfræðingur í hlutastarf nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Selma Guðjónsdóttir, í síma 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og HeilsugæslustöðvarVestmannaeyja. Rafvirki eða rafvélavirki óskast Ós hf. steypuverksmiðja óskar eftir rafvéla- virkja eða rafvirkja. Um er að ræða eftirlit og viðhald á stjórnkerfi og vélum verksmiðj- unnar. Starfið krefst staðgóðrar þekkingar á sviði rafmagns- og rafeindafræði. Þeir sem hafa áhuga sendi umsóknir til augl.deild Mbl. fyrir 7. febrúar merktar: „Ós - 2565“. B.S. líffræðingur óskast Rannsóknastofa í líffærafræði við Háskóla íslands vill ráða líffræðing til rannsókna- starfa. Starfið er Ijós- og rafeindasmásjár- vinna við rannsóknir á taugakerfi. Vel kemur til greina að hluti vinnunnar gæti nýst um- sækjanda sem 4. árs verkefni. Upplýsingar eru veittar á Rannsóknastofu í líffærafræði, síma 25088. Sjúkraliðar — Hjúkrunarfræðingar Kristnesspítali óskar að ráða hjúkrunarfræð- inga og sjúkraliða til starfa nú þegar eða síðar, eftir samkomulagi. Einstaka vaktir koma til greina. Húsnæði og barnagæsla fyrir umsækjendur koma til greina. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Mjólkurfræðingar Mjólkursamlag úti á landi óskar eftir mjólkur- fræðingi til starfa. Upplýsingar gefur Mjólkurfræðingafélag íslands, Skólavörðustíg 16. Keflavík Skrifstofustarf Laust er starf á skrifstofu embættisins við vélritun. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 10. febrúar nk. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Hálfs- og heilsdagsstörf Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar í fiskiðju Granda hf. við Norðurgarð. Um er að ræða störf við pökkun og snyrt- ingu. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgn- ana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staðnum. — Góð starfsmannaaðstaða. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra í Norðurgarði eða í síma 29424 kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00. Grandi hf. Sölumaður Heildverslun á góðum stað vill ráða sölu- mann sem fyrst. Aldur um þrítugt. Vörur tengdar fiskeldi. Þarf að hafa einhverja þekkingu eða reynslu á því sviði. Ensku- kunnátta/bílpróf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 29. jan. nk. Guðnt Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Óskum að ráða starfsmann í afgreiðslu hálfan daginn í Herra- ríki Glæsibæ. Upplýsingar í síma 34350. Þýskur framleiðandi iðnaðarmyndbandakerfa leitar eftir umboðs- manni eða dreifingaraðila á íslandi. Umboðs- maðurinn þarf að fjármagna birgðakaup. Bæði almenn- og tæknikennsla innifalin. Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. merktar: „Þýskt — 1044“. 5PARI5JÚÐUR HAFNARFJARGAR Sparisjóðsstjóri óskast Staða sparisjóðsstjóra (önnur staða af tveimur) hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar er laus til um- sóknar. Umsóknir um stöðu þessa ásamt upplýsing- um, m.a. um menntun og fyrri störf, skulu sendar formanni sparisjóðsstjórnar, Stefáni Jónssyni, Hamarsbraut 8, Hafnarfirði, eigi síð- ar en 10. febrúar nk. Stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Hagvangur hf - SÉRI IÆ;FÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Rekstrarstjóri (4) Fyrirtækið er þekkt matvælafyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Daglegur rekstur, þ.m.t. stjórnun framleiðslu, markaðsmál, starfsmannahald, söluáætlanir, sala til verslana og annarra fyrirtækja. Við leitum að röskum og dugmiklum manni sem á auðvelt með að umgangast og stjórna fólki. Reynsla af sölu- og stjórnunarstörfum nauðsynleg. Starfið sem er stjórnunar— og ábyrgðarstarf hjá traustu fyrirtæki er laust strax eða eftir samkomuiagi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 8. febrúar nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Ftekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös-og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræðiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Vilt þú leggja öldruðum lið? Við leitum að starfsfólki á öllum aldri — ekki síst eldri konum, sem hafa tíma aflögu til að sinna öldruðum. Vinnutími eftir samkomu- lagi, allt frá 4 tímum á viku upp í 40 tíma. Liðsinni þitt getur skipt sköpum fyrir aldrað- an, sem e.t.v. hefur beðið vikum saman eftir lítilsháttar aðstoð. Vinsamlegast hafðu samband við Heimilis- þjónustu Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar, Tjarnargötu 11, sími 18800. Kerfisfræðingur Óskum að ráða kerfisfræðing til starfa í skýrsludeild. Starfið felst í vinnu við nýja IBM 4361 tölvu- samstæðu, notkun VM stýrikerfis, CICS sí- vinnslu kerfis, VSAM skráavinnslu og forritun- armálin COBOL, CPG og RPG II. Auk þess erum við með nokkrar PC-tölvur. Jafnframt tökum við í notkun á næstunni SQL/DS gagnagrunn og fjórðukynslóðarmálið CSP. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. G2Ó“|SAMVINNU LcáJtryggingar VÁ7\\áJ ÁRMÚLA 3 SÍMI81411 22ja ára nýstúdent óskar eftir atvinnu. Get byrjað strax. Margt kemur til geina. Upplýsingar í síma 78168.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.