Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR1986 Reglugerð um stjórnun mjólkurframleiðslunnar: Framleiðslunni skipt á héraða og ei LANDBÚNADARRAÐHERRA ''1W111 hefur gefið út regtogerð nm Btjóm nyólkurframleiðslunnar f&A'IUAjP uítál(i1 ^¥///0 Gæti ráðherrann ekki sett, þó ekki væri nema smáslaufu á hann Gvend minn líka. Þetta þarf nú dálítið að fylgjast að? 8 í DAG er fimmtudagur 6. febrúar, sem er 37. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.17 og síð- degisflóð kl. 16.47. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.53 og sólarlag kl. 17.28. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 11.25. (Almanak Háskóla (slands.) Drottinn er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllu sem hann skapar. (Sálm. 145,9.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■4 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 H 11 M' 13 14 15 m . 16 LÁRÉTT: — 1 uppeldi fiskseiða, 5 veiki, 6 ngög, 7 gelt, 8 breata í, 11 kyrrð, 12 utanhúss, 14 angrar, 16 bleytuna. LÓÐRÉTT: — 1 smfðar klaufa- lega, 2 dýrin, 3 flát, 4 gras, 7 op, 9 lofa, 10 híma, 13 atvinnugrein, 15 keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ayatir, 5 lý, 6 órœsti, 9 l&m, 10 óa, 11 at, 12 alt, 13 nafn, 15 agn, 17 maginn. LÓÐRÉTT: — 1 skólanum, 2 slæm, 3 Týs, 4 reisti, 7 róta, 8 tól, 12 angi, 14 fag, 16 nn. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 6. febrúar, er sjötug frú Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Feijubakka, Miðbraut 1, Seltjamamesi. FRÉTTIR LÍTILSHÁTTAR nætur- frost var á landinu í fyrri- nótt, en fór þó ekki niður fyrir 4 stig á láglendinu, norður á Tannstaðabakka. Hér í Reykjavík var eins stigs frost og lítils háttar úrkoma, sem hvergi var heldur teljandi um nóttina. Veðurstofan gerði ráð fyrir að um mestan hluta lands- ins myndi kvikasilfursúlan halda sig ofan við núllið, en um landið norðan- og austanvert rétt undir frost- markinu. Þessa sömu nótt í fyrra var Hka eins stigs frost hér í Rvík en þá var 11 stiga frost á Staðar- bakka. Snemma í gærmorg- un var frost allverulegt á veðurathugunarstöðvunum í Skandinavíulöndum: Það var 22ja stiga frost í Vaasa, frost 21 stig í Sundsvall og 10 stiga frost í Þrándheimi. Frostlaust var í Nuuk, hiti 4 stig, en vestur í Frobisher SKÁLHOLTSSKÓLI. í nýju Lögbirtingablaði er auglýst laus staða rektors Skálholts- skóla. Hinn nýi rektor verður ráðinn frá 1. maí að telja. Mun formlega taka við skól- anum 1. júlí. Umsóknarfrest- ur er settur til 28. þ.m. Það er biskup íslands sem auglýs- ir stöðuna f.h. skólanefndar. Segir m.a. að rektor skuli hafa lokið kandidatsprófi frá guðfræðideild Háskólans. Hann skal móta starfsemi skólans, standa fyrir almennu lýðskólastarfí innlendu sem erl., námskeiðahaldi m.m. Bay var 33ja stiga frost og skafrenningur. KVENFÉL. Bylgjan heldur aðalfund sinn í kvöld, fímmtu- dag, í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. HÚNVETNINGAFÉL. efnir til félagsvistar í félagsheimili sínu í Skeifunni 17 á laugar- daginn kemur. KVENFÉL. Hrönn heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 í Borgartúni 18. Þorramatur verður borinn fram á fundinum. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG fór Jökulfell úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Þá fór Askja í strand- ferð. Eyrarfoss kom að utan. Hann átti að leggja af stað út aftur í gærkvöldi. Togarinn Snorri Sturluson hélt þá aftur til veiða og Esja kom þá úr strandferð. í gær fór út aftur togarinn Fram- nes. Laxfoss var væntanleg- ur að utan. Tveir grænlenskir rækjutogarar komu inn til löndunar á aflanum frá V-Grænlandsmiðum, þeir heita Malina K. og Nats K. Þá átti leiguskipið Hermann Scheper að fara á ströndina og rússneskt olíuskip var út- losaðogfór. HEIMILISDÝR____________ LÆÐA, hálfs árs eða svo, er týnd frá heimili á Langholts- vegi 87 hér í bænum. Kisa var ómerkt. Fundarlaunum er heitið. í símum 687397 eða 39675 er svarað vegna kisu. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 31. janúar til 6. febrúar, aö báöum dögum meötöldum, er í Ingólfs Apóteki. Áuk þess er Laugames Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandl viö lœkni á Qöngu- deild Landapftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Pess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum tím- um. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavlk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarínnar, 3360, gefur uppi. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlfö 8. Opið þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyigjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til NorÖurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur ki. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakótsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaeliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffílsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga -föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÖalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonan Lokaö desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræÖistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárfaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Kefiavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30." Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.