Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1986 41 Meira um Don Johnson Verstklædda kona heims M Ark'gu hljóta konur þá titla að vcra meðal verst kheddu kvenna heims. l’að eru hinir ýnisu aðilar víðsvejrar um heim sem lejrjga dóm á klteðn- að þekktra kvenna ofr nýlefjii vai' það maður að nafni Blaek- vvell sem siiftði sína skoðun á oessum málum. Hann valdi Stephanie prins- essu i fyrsta sætið, saffði han;i með lufsulejrt hár off kheða sip- ókvenl.ejra ojt ósmekklejra. l>á setti hann næsta á list- ann .loan Collins ojr þejrar hann kom að tíunda sætinu var það lcikkonan Ileathei Thomas sem lenti þar. l'm hennar útlit sajrði hann „Of- hlaðin eins ojr kálhaus". .1 á. ojr [iá vitum við |iað isemsé. Leikaramir, sem njóta mikilla vinsælda fyrir leik sinn, þeir Don Johnson og Philip Michael Thom- as. unum þessa stundina. Þá einkum og sér í lagi fyrir leik sinn í þáttun- um „Miami Vice.“ Með umfjöllun- inni fylgdi mynd af honum sjálfum, en nú hefur Morgunblaðinu einnig borist mjmd af mótleikara hans í þáttunum og af syninum Jesse og eiginkonunni Patti D’Arbanville. Það eru aðeins örfáir dagar síðan við íjölluðum lítilsháttar um leikarann Don Johnson sem miklu fylgi á að fagna í Bandaríkj- COSPER — Það ólgar allt maganum á mér, ég hefði aldrei átt að borða þennan hund. Á myndinni sjáum við menningarfulltrúa veitingahússins Óðinsvé við Óðinstorg Fimmtudagar: Karrýdagar í Oðinsvéum Reykjavík, febrúar 1986. Nýlega hófst í veitingahúsinu Óðinsvéum við Óðinstorg nýstár- leg kynning á karrýréttum. Á fimmtudögum býður veitinga- húsið gestum sínum upp á ýmsar tegundir karrýrétta. Yfirmat- reiðslumaður veitingahússins Gísli Thoroddsen, segir réttina matreidda að hætti Indverja, Pakistana og Sri Lanka-búa, en allt hráefni rammíslenskt nema karrýið sjálft sem kemur frá áðumefndum löndum. Aðspurð- ur kvað Gísli íslenska lambakjöt- ið og fiskinn sérlega heppilegt hráefni í rétti þessa. Með réttunum eru borin fram, hrís- grjón, Nam og Pabadam brauð sem eru ómissandi með austur- lenskum karrýréttum. Einnig fylgja alls kyns sósur og indversk sulta, þannnig að þeir sem vilja karrýið sitt mjög bragðsterkt eiga þess kost að stjóma því sjálfir. Þá má geta þess að slökkviliðið er á staönum (í formi yogurtar!) Má líta á framtak þetta sem lið í menningartengslum okkar íslendina og þessa fjarlægu ^<,ða (Augljsing) Kennarar á Suðvestuiiandi þakka eftirtöldum aðilum baráttukveðjur er bárust stórfundinum á Hótel Sögu 29. janúar sl. Ykkar stoð er okkar sty rkur Foreldra- og kennarafélag Laugarnesskóla Foreldra- og kennarafélag Hólabrekkuskóla Foreldrafélag ölduselsskóla Foreldrafélag Langholtsskóla Foreldra- og kennarafélag Fellaskóla Foreldra- og kennarafélag Álftamýrarskóla Foreldra- og kennarafélag Vogaskóla Foreldra- og kennarafélag Hvassaleitisskóla Stjórn Sambands foreldra- og kennarafélaga í grunnskólum Reykjavíkur Félag skólastjóra og yfirkennara Hjúkrunarfélag Islands Fóstrufélag Islands Félag þroskaþjálfa Kennarar Grunnskólans, Hólum Kennarar í Grunnskóla Borgamess Grunnskólakennarar, Hellu Kennarar Grunnskólans, Sauöárkróki Kennarafélag Vesturiands Kennarar Héraðsskólanum Reykholti Kennarar viö Grunnskólana Akureyri Kennarar Vestmannaeyjum Bandalag kennara Norðurlandi eystra Kennarasamband Norðurlands Vestra Kennarar Siglufirði Kennarar Kleppjársreykjaskóla Borgarfirði Kennarar í Kl og H(K við Verkmenntaskóla Austurlands Neskaupstað Kennarar við Grenivíkurskóla, Grunnskóla Svalbarðsstrandar, Laugalandsskóla, Hrafnagilshrepps Hrafnagilsskóla, Grunnskóla Saurbæjarhrepps, Þelamerkurskóla, Hjalteyrarskóla, Dalvíkurskóla, Húsabakkaskóla, Bamaskóla Ólafsfjarðar, Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar Kennarar Nesskóla Neskaupstað Kennarar Barnaskóla Húsavíkur Kennarar á Hvolsvelli Kennarar Kirkjubæjarskóla á Síðu Kennarar héraðsskólanum að Reykjum Kennarasamband Austurlands Kennarar Hafralækjarskóla, Stórutjamarskóla, Laugaskóla, Barnaskóla Bárðdæla Kennarar á Blönduósi Kennarasamband Vestfjarða Stjóm Sambands sérskóla KENNARASAMBANDÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.