Morgunblaðið - 06.02.1986, Síða 35

Morgunblaðið - 06.02.1986, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1986 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjörnuspekingur!" Viltu segja gamalli „Stein- geit“ hvemig útlitið er næsta ár. Ég er fædd 28.12. 1912 á 1. klukkutíma sólarhrings- ins að ... í Amessýslu. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Kæra steingeit. Ég get ekki spáð fyrir þér, enda er að mínu viti varla hægt að spá. Spádómar geta verið hættu- legir, t.d. geta neikvæðir spádómar haft slæm áhrif á fólk. Við höfum sjálfstæðan vilja og við getum með réttri breytni stýrt lífí okkar í já- kvæðari farveg. Stjömuspeki fæst, þvert á við það sem margir halda, ekki við spá- dóma. Hún er tæki til að hjálpa okkur að skilja hver við erum og hvað við emm að ganga í gegnum. Sjálfs- þekking og meðvitund um lífskringumstæður okkar leiða til aukins þroska. Ég get því einungis reynt að segja þér hvaða orka er sterkust í lífí þínu á næsta ári. Hvað úr verður er í þín- um höndum og höndum Guðs. Þetta segi ég í þeirri von að það hjálpi þér að skilja betur það sem þú gengur í gegnum og geri þér kleift að takast á við lífíð á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Trúmál Á árinu fer Neptúnus jrfir Sól þína. Neptúnus er m.a. táknrænn fyrir listir og andleg mál. Honum fylgja aukið næmi, ímyndunarafl og draumlyndi. Ég býst við að þetta tákni að þú verðir opnari fyrir andlegum vem- leika en áður. Þú gætir m.a. orðið fyrir trúarlegri reynslu. Þessi staða táknar einnig að þú verðir „mýkri“ en áður, næmari og draumlyndari. Þessu getur einnig fylgt viss óvissa um sjálfa þig, það að þú eigir erfiðara með að gera þér grein fyrir þörfum þínum og stöðu en áður. Hvað sem öllu líður ætti næsta ár að verða andlega þroskandi. Besta ráðið til að vinna með þessa orku er í gegnum andlega iðkun. Spenna Á árinu fer Úranus yfír Mars þinn. Það táknar að um ein- hverja spennu verður að ræða, að þú verður óþolin- móðari og uppstökkari en vanalega. Úranusi fylgir þörf fyrir sjálfstæði og breytingar og leiði með vanabindingu og óbreytt ástand. Hjá ungu fólki er þetta t.d. algeng staða þegar skipt er um vinnu og vinnuaðferðir. Hvemig þetta birtist í þínu lífí er ekki gott að segja. Það má búast við að einhverjir nýir straumar komi í líf þitt, að einhverjar breytingar verði á því hvemig þú fram- kvæmir verk þín. MeÖalár Þessar tvær framantöldu afstöður era það sem helst vekur athygli þegar kort þitt er skoðað. I heild virðist mér árið framundan hjá þér vera svona í meðallagi rólegt. 3& X-9 lagf/i/g og nati/r-f/íy ga/n/o"ýt/s/ns", yf/r/anda- fnarr'n /noð trá'-t/e/J/at/i?, /tt/t/r s/<sf/þann g/un að nó f/yt}'/ fcw/r ósis/A-/ra, s/b/sta e/e///eu/<f-_-_ LJÓSKA EG ER. AE>, 8AKA KÖroj)l| I FyRlR AF/M/E UE> HÉÖfNAR v tötu ° 5-2. i i/ \ y— ■ v/mmi v/u iicnm DiST tDITOBS PHESS SERVlCt, INC FERDINAND SMÁFÓLK BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þrátt fyrir slæma legu og góöa vörn tókst sagnhafa skrapa saman níu slögum í þremur gröndum. Suöur gefur; allir á hættu. Nordur ♦ D42 VÁ72 ♦ G + K76432 Vestur ♦ 10985 ¥K6 ♦ 754 ♦ G1098 Austur ♦ ÁK6 ¥ Gl098ér ♦ K9863 ♦ - Suöur ♦ G73 VD43 ♦ ÁD102 ♦ ÁD5 Vestur Noröur Austur Suöur — — — 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vestur kom út með spaða- tíuna, sem austur drap á kóng og skipti yfir í hjartagosa. Hvernig líst þér á? Suður tók réttan pól í hæð- ina, þegar hann kaus að leggj y hjartadrottninguna ekki v V ■ Austur spilaði tíunni næst, smátt heima aftur og kóngur vesturs drepinn með ás. Næst var tígulgosa svínað og laufið prófað. Ólgan var afhjúpuð og innkomuleysið í blindan gerði lauflitinn lítils virði. Og þó, laufið kemur að góð- um notum sem hótun. Sagn- hafi spilaði nú þrisvar laufið í viðbót og vestur lenti inni á gosa. Staðan var þá þannig: Norður ♦ D4 ¥7 ♦ - ♦ 76 Vestur Austur ♦ 985 ♦ Á6 ¥- llllll ¥9 ♦ 75 ♦ K9 ♦ - Suður ♦ G7 ¥D ♦ ÁD ♦ - ♦ - Vestur reyndi að klóra í bakkann með því að spila spaða, en það þjónaði ekki öðrum tilgangi en þeim aJ fresta vandanum. Ef austur drepur strax á ásinn fæst innkoma á spaðadrottninguna, en ef hann getur er hjarta- drottningin tekin og austri spilað inn á spaða. Hann verð- ur þá að gefa fría svíningu í tíglunum. JL/esið af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsing; síminn er224: ;a- 80

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.