Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvihna ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Starfsstúlka óskast á barnaheimilið Brekkukot allan daginn. Upplýsingar í síma 19600 - 250. Reykjavík 5. febrúar 1986. Hárgreiðslusveinn óskast Upplýsingará stofunni. IftftUð Laugavegi 24II. hæð 101 Reykjavfk, S 17144 Aðstoðarfólk óskast í brauðgerð. Upplýsing- ar í síma 77060 frá kl. 8.00-16.00. Heimilisaðstoð óskast frá kl. 9-13. Upplýsingar í síma 84069. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Upplýsingar gefnar á Skúlagötu 28 (ekki í síma). Kexverksmiðjan Frón hf. Hljómplötuverslun Starfskraftur óskast til starfa í hljómplötu- verslun nú þegar. Skilyrði að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu á flestum sviðum tónlistar, sé áhugasamur, hress og snyrtileg- ur. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir þriðjudaginn 11. febrúar merktar. „H. — 0117“. Skrifstofustarf Umsækjandi þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Vélritunar-, íslensku- og enskukunn- áttu. Þekking á bókhaldi og sölumennsku. Geta unnið sjálfstætt. Starfið er hálfsdags starf frá 9.00-12.30, við lítið innflutnings- fyrirtæki. Starfið er laust strax. Þeir sem uppfylla þessi skilyrði vinsamlegast sendið inn umsóknir á augld. Mbl. merktar: „Strax — 3067“ fyrir 12. febrúar nk. Atvinna óskast 29 ára kona óskar eftir góðu framtíðarstarfi, allan daginn. Margt kemurtil greina. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 73976. NÁMSGAGNASTOFNUN Hjúkrunarkonur Velkomnartil Osló Sjúkrahúsið Lille Tpyen er miðsvæðis, stór- kostlegt útsýni yfir borgina. Við höfum lausar stöður fyrir löggiltar hjúkrunarkonur sem hafa áhuga á að starfa á nútímalegu öldrunar- heimili. Sjúkrahúsið getur útvegað húsnæði. Umsóknir óskast sendar: Lille Toyen sykehjem, Hovinv. 6, Oslo 5 eða hringið í síma 02/198263. Vantar sem fyrst Rafmagnsverkfræðing eða tæknifræðing fyrir verkfræðistofu í Reykjavík. Ritara til almennra skrifstofustarfa fyrir út- gáfufyrirtæki í Reykjavík. Upplýsingar í síma 46544. Bókhaldstækni hf., Ásbúð 48, Garðabæ. Kennari óskast í hálft starf (síðdegis) við pöntunar- þjónustu Námsgagnastofnunar. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, pósthólf 5192, 125 Reykjavík, fyrir 12. febrúar nk. merkt: „Pöntunarþjónustan — 8621 “. Upplýsingar gefur Ragnar Gíslason deildar- stjóri. Félagaþjónustan hf. sími24800 Eyðið ekki dýrmætum tíma í óþarfa vafstur — einbeitið ykkur að raunverulegum stefnu- málum — látið okkur um hitt. Við bjóðum ykkur: — Símaþjónustu — Tölvuþjónustu — tölvuráðgjöf — Gerðfundarboða — Gerð fréttabréfa — Umsjón með fundum, kynningum, ráð- stefnum, hátíðum — Gerðfélagaskrár — Límmiðaþjónustu — Gíróseðlaþjónustu — Rukkunarþjónustu — Vélritun, ritvinnslu, Ijósritun, fjölritun, prentun — Námskeiðahald Lítil félög geta sparað sér skrifstofurekstur. Stór félög geta t.d. sent okkur einstök verk- efni. Hugsið um þægindin. Viðskiptavinum okkar er nóg að hringja inn texta, við sjáum um allt hitt svo sem að setja upp bréfið, vélrita, fjölrita, útbúa límmiða, ganga frá pósti og senda bréfið til félaganna. Hugsið um sparnaðinn. Aðeins greitt fyrir það sem notað er. Sýnið hagkvæmni í rekstri Látið okkur taka álagstoppinn. Njótið þess að vinna að stefnumálum. HTilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkursvæðis Eftirlitið er flutt í Drápuhlíð 14, sími 623022. Eftirlit með hundahaldi er á sama stað. Skrifstofutími er kl. 8.20-16.15. Daglegur viðtalstími heilbrigðisfulltrúa er kl. 08.30-09.00 og kl. 13.00-14.00. Heilbrigðiseftirlit Reykja víkurs væðis. — Nýtt heimilisfang — — Nýsímanúmer — Höfum flutt starfsemi okkar að Hjarðarhaga 47. Við höfum fengið ný símanúmer, 16350 -16351. Bitstálsf., Hjarðarhaga 47, símar 16350 — 16351. fundir — mannfagnaöir Kvennadeild styrktarfélaga lamaðra og fatlaðra Aðalfundur félagsins verður haldinn 13. febrúar að Háaleitisbraut 13, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 að Ásvallagötu 1. Stjórnin. NEMENDASAMBAND MENNTASKÓLANS Á AKUREYRI Aðalfundur NEMA verður haldinn fimmtudaginn 6. febrúar 1986 í Lækjarbrekku (uppi) og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin. Flugmenn- Flugáhugamenn Fræðslufundur um flugöryggismál. Flugmálastjóm, Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Vélflugfélag íslands og öryggis- nefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna, halda fyrsta fund ársins í kvöld, fimmtudag- inn 6. febrúar í ráðstefnusal Hótels Loftleiða og hefst hann kl. 20.00. Fundarefni: Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík kynnir starfsemi sína í máli og myndum. Kaffihlé. Kvikmyndasýning: Sýndar verða myndir um flugöryggismál. Allir velkomnir. Fundarboðendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.