Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR1986 31 Gísli Sigurðsson og félagar úr Hjálparsveit skáta i Hafnarfirði vinna við að bjarga katlinum. Gufukatlinum úr Coot var bjargað úr sjónum 1973 GUFUKATLINUM úr Coot, fyrsta togara íslendinga, hefur nú verið bjargað af fjörukambin- um við Keilsnes og komið til viðgerðar eins og sagt hefur verið frá í Morgunblaðinu. Vegna þessa hafði Sumarliði Guðbjömsson lögreglumaður í Hafnarfírði samband við Morgun- blaðið. Hann sagði að árið 1973 hafi Gísli Sigurðsson fyrrverandi lögregluvarðstjóri og byggðasafiis- vörður í Hafnarfírði, sem nú er nýlátinn, fengið félaga í Hjálpar- sveit skáta i Hafnarfirði og Pál Jóhannsson forstjóra Ýtutækni hf. í lið með sér til að bjarga þessum gufukatli úr Coot úr sjónum, en þar hafði hann legið frá strandi togar- ans 1908 í um það bil 1—200 metra fjarlægð frá landi. Stór ýta dró ketilinn og með erfiðismunum tókst að koma honum upp á íjörukamb- inn, þar sem hann lá síðan, tilbúinn til flutnings. Þetta var hinn 14. október 1973. Sumarliði sagði að á þessum áram hafí verið komin upp sú hugmynd að setja á stofn sjó- Myndin er tekin í Hafnarfirði 17. júni 1973 þegar stýrið úr togar- auurn Coot var sýnt i fyrsta sinn. minjasafn, en enginn staður var fyrir ketilinn og þess vegna var hann látinn liggja áfram á fjöra- kambinum. Þann 15. júní þetta sama ár höfðu Gísli og félagamir í Hjálpar- sveit skáta sótt stýrið úr togaranum Leiðrétting í FRÉTT af árekstri lögreglubif- reiðar og fólksbifreiðar á mótum Laugavegar og Kringlumýrarbraut- ar snemma síðastliðinn sunnudags- morgun, var skýrt frá því að sírena lögreglubifreiðarinnar hefði verið á þegar áreksturinn varð. Svo var ekki. Morgunblaðið biðst velvirðing- ar á þessum mistökum. Leiðrétting í FRÉTT frá prófkjöri sjálfstæðis- manna í Vestmannaeyjum misritað- ist eftimafn Stefáns Runólfssonar, framkvæmdastjóra Vinnslustöðvar- innar. Velvirðingar er beðist á þessum mistökum. Coot sem lá í sjónum á sömu slóðum og gufuketillinn. Var farið með það til Hafnarijarðar þar sem það var sýnt í fyrsta sinn á 17. júní 1973. Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur borist athugasemd frá Gunnari Sig- urðssyni, yfirlækni Lyflæknis- deildar Borgarspítalans, sem er svohljóðandi: „ Að gefnu tilefni vil ég taka fram eftirfarandi: Fyrir þátt Ómars Ragnarssonar Á líðandi stund, sem fluttur var í sjónvarpinu þann 29. janúar sl., lét undirritaður Ómari í té afrit af brefi (ekki hluta af sjúkraskýrslu) frá læknum og hjúkranarliði Borgarspítalans. Bréfið var stflað til Karvels Pálma- sonar alþingismanns, með afriti til landlæknis og innihélt svör við ásökunum Karvels í Helgarpóstin- um þann 23. janúar sl. Þetta bréf var afhent að fengnu leyfi frá Karveli Pálmasyni, sem vildi og hvatti til í votta viðurvist að læknar ræddu um hans mál opinberlega." í 10. FLOKKI 1985—1986 Vinningur til ibúðarkaupa, kr. 500.000 32624 Vinningar til bílakaupa, kr. 100.000 6224 23038 42637 58342 14625 30078 56239 68182 Utanlandsferöir eftir vali, kr. 40.000 358 17712 38325 49357 67771 997 18091 38487 49574 69141 2839 18723 39610 49904 70774 3ó86 19685 39717 50516 71721 6305 21876 40529 52427 72280 6614 26290 4313Q 56328 74317 9698 28351 44586 56349 75913 10558 28463 44610 56418 75954 13190 28740 46541 57327 76837 13536 28919 47702 58073 77569 14441 32539 47809 63911 78839 14500 37717 49096 66925 79872 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 714 17832 30906 42374 60619 2871 18085 30955 43281 62172 2990 18843 31635 43802 62305 5301 19209 31901 43863 62759 5719 19533 32387 45500 65540 5948 20067 33092 45976 66874 6082 20202 33192 46040 67538 6865 20312 33926 46595 68538 7820 20381 34417 50964 69653 7930 21022 34471 53166 70550 9202 21193 34751 54052 71332 9770 21731 36075 55952 72383 9841 22424 36335 56348 74409 11081 22915 36453 56987 74679 11369 24064 37374 57323 77224 11854 24168 38056 57956 77567 12772 24675 38072 58456 77789 13127 26172 39416 58609 77976 16036 27332 40035 58839 78334 16393 28494 41478 59164 79144 17392 29146 41639 59780 79547 17551 29242 41938 59993 79810 Húsbunaður eftir vali, kr. 3.000 39 9£92 17496 28040 34327 40326 48550 56003 64728 72968 56 9277 17713 28405 34403 40570 48590 56057 64784 73802 341 9332 17716 28615 34887 40616 48824 56646 65786 73868 653 9515 18258 28618 34978 40630 49058 56963 65914 73940 1196 9518 18898 28658 35144 40688 49260 57035 66125 74111 1259 9528 19171 28735 35309 41150 49319 57083 66353 74199 1529 9596 19356 28985 35609 41403 49393 57687 66382 74328 1742 9787 19472 29126 35763 41407 49505 57792 66414 74381 2540 10181 19671 29190 35779 42135 49526 57890 66595 74753 2595 10268 19693 29207 35878 42186 49996 57971 66862 75376 2647 10296 20265 2937.0 36001 42470 50255 58126 66892 76238 2676 10890 20456 29581 36045 42484 50459 58230 67064 76366 2913 11039 20780 30036 36108 42528 50500 58293 67535 76466 3054 11124 20964 30123 36296 42998 50528 58322 67670 76645 3155 11185 21252 30238 36487 43064 51123 58757 67896 76716 3160 11389 21300 30349 36725 43100 51139 58797 67913 76907 3397 11543 22123 30794 36747 43532 51164 58932 68266 77106 3895 11632 22493 31248 36917 44012 51241 58943 68367 77167 4382 11809 23055 31252 37019 44059 51341 59426 69051 77457 4479 11884 23140 31403 37070 44119 51759 59481 69209 77485 4689 11973 23202 3.1444 37109 44237 51982 59585 69220 77512 4785 11980 23221 31590 37175 44450 52003 59779 69325 77687 4795 11987 23412 31878 37195 44665 52138 59887 69385 77853 5047 12010 23816 31938 37209 44786 52448 59905 69400 77979 5110 12047 24059 31986 37302 45193 52647 61063 69715 78186 5397 12711 24166 32033 37426 45570 53077 61112 69952 78585 5558 12782 24415 32073 37452 45660 53123 61258 70245 78626 5764 12798 24618 32341 37563 45750 53132 61446 70628 79293 5939 12958 24960 32346 37571 46045 53339 61493 71274 79312 6063 13205 25095 32447 38010 46251 53619 61536 71280 79747 6267 13351 25099 32506 38189 46310 54078 62161 71290 79754 6586 13746 25249 32731 38361 46353 54611 62250 71299 79837 6676 14420 25287 32780 38408 47027 54679 62325 71612 79899 7048 14876 25465 33053 38419 47200 54887 62487 71748 79989 7230 14979 25777 33129 39154 47415 54928 62990 71887 7269 15167 25943 33391 39213 47460 54956 63017 72104 7441 15402 26231 33418 39402 47778 54964 63155 72128 7449 15416 26441 33454 39594 47781 55101 63787 72249 7490 15761 26734 33462 39977 48008 55192 63841 72274 7690 15784 26842 33612 40222 48176 55307 63872 72288 8291 15910 26844 33844 40227 48234 55551 64091 72539 8303 16681 27670 34008 40230 48247 55805 64252 72586 8462 16709 27686 34080 40288 48481 55864 64266 72617 Afgreidsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaöar og stendur til mánaðamóta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.