Morgunblaðið - 07.02.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR1986
I’ DAG er föstudagur 7.
febrúar, sem er 38. dagur
ársins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.15 og síö-
degisflóð kl. 17.42. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 9.50 og
sólarlag kl. 17.35. Sólin er
í hádegisstað kl. 13.42.
Myrkur kl. 18.29. Tunglið
er í suðri kl. 12.26 (Almanak
Háskóla íslands).
Ég er góði hirðirinn og
þekki mína, og mfnir
þekkja mig. (Jóh. 10,14.)
KROSSGÁTA
T [2 [3 [4
17
LÁRÉTT: — 1 siglutré, 5 drykkur,
6 jurtir, 9 lítill sopi, 10 tónn, 11
tveir eins, 12 skip, 13 flanar, 15
söngflokkur, 17 veidurtjóni.
LÓÐRÉTT: — 1 montinn maður,
2 mikili, 3 álít, 4 horaðri, 7 málm-
ur, 8 fæda, 12 veit margt, 14
keyra, 16 ruð.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 klak, 5 pest, 6 afar,
7 gá, 8 braka, 11 ró, 12 úti, 14
amar, 16 rakann.
LÓÐRÉTT: — 1 klambrar, 2 ap-
ana, 3 ker, 4 strá, 7 gat, 9 róma,
10 kúra, 13 iðn, 15 ak.
FRÉTTIR_________________
ÁTAKALÍTIÐ veður virð-
ist eiga að vera áfram, að
því er veðurfregnir hermdu
í gærmorgun; hiti breytist
lítið. 1 fyrrinótt var frost-
laust hér i bænum, hitinn 2
stig. Þá var næturfrost
mest 6 stig t.d. á Staðarhóli
í Aðaldal. Hvergi hafði
orðið teljandi úrkoma. Hér
í Reykjavík hafði verið
sóiskin í 20 mín. í fyrradag.
Þessa sömu nótt í fyrra var
2ja stiga hiti hér í bænum,
frost 5 stig á Vopnafirði
en hörkufrost uppi á há-
lendinu.
FRÍMERKI. í fréttabréfi frá
Frímerkjasölu Póst- og síma-
málastofnunnar segir að
næsta frímerkjaútgáfa verði
19. mars. Það frímerki verður
tileinkað íslenskum fuglum.
Verða fjögur frímerki í þess-
ari fuglaseríu að verðgildi til
6 til 15 krónur. Fuglamynd-
imar á þeim verða af: Maríu-
erlu, grafönd, smyrli og álku.
ÁSPRESTAKALL. Safnað-
arfélag Ásprestakalls efnir til
kaffisölu á sunnudaginn
kemur, að lokinni messu, í
safnaðarheimili kirkjunnar.
Aðalfundur félagsins verður
næstkomandi mánudagskvöld
kl. 20.30. Að fundarstörfum
loknum verður ostakynning
og kaffiveitingar.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
ætlar að efna til saumanám-
skeiðs fyrir félagsmenn sína.
Nánari uppl. um námskeiðið
fyrir 50 árum
KÓPASKERI: Flösku-
skeyti fannst rekið á
fjörur Lóns í Keldu-
hverfi. Texti var ritað-
ur á tveim erl. tungum
og giska menn á að
annað sé rússneska, Er
orðsendingin skrifuð
aftan á sjókort yfir
hafsvæði norðan Síber-
íu og strikað inn á það
sem virðist eiga að
tákna sjóleið eða fyrir-
hugaða sjóleið við
Novaja Semlja.
em veittar í símum 35575 eða
33675.
KVENFÉL. Breiðholts
heldur aðalfund sinn í Breið-
holtsskóla nk. mánudags-
kvöld kl. 20.30. Gestur fund-
arins verður Erla Stefáns-
dóttir sem flytur erindi:
Heimur frá sjónarhóli sjáan-
dans.
NESKIRKJA. Samvemstund
aldraðra í safnaðarheimili
kirkjunnar á morgun, laugar-
dag, kl. 15. Gestir koma í
heimsókn: Aðalheiður
Bjamfreðsdóttir, Reynir
Sigurðsson tónlistarmaður
Samdráttur
RÆÐISMENN. í tilk. í Lög-
birtingi frá utanríkisráðu-
neytinu segir frá skipan for-
seta íslands á nokkmm kjör-
ræðismönnum íslands vestur
í Bandaríkjunum.. Hefur
Björa Björasson verið skip-
aður kjörræðismaður í
Minneapolis í Minnesota,
Hilmar Skagfield í borginni
Tallahassee í Flörída og Paul
Johnson í Chicago-borg. Þá
hefur verið skipaður kjörræð-
ismaður í borginni Norfolk,
Gerald L. Parks, sem verið
hefur vararæðismaður þar
KIRKJA_______________
DÓMKIRKJAN: Bamasam-
koma í kirkjunni á morgun,
laugardag, kl. 10.30. Sr.
Agnes M. Sigurðardóttir.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI - MESSUR
EGILSSTAÐAKIRKJA:
Næstkomandi sunnudag er
sunnudagaskóli kl. 11. Messa
verður kl. 14. Sóknarprestur
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL: Samtalsfundur um
mannleg samskipti verður í
skólanum í Þykkvabæ á
morgun, laugardag, kl. 13.30.
Á sunnudag verður sunnu-
dagaskóii í Hábæjarkirkju kl.
10.30. og guðsþjónusta þar
kl. 14. Næstkomandi mánu-
dagskvöld verður bíblíulestur
á prestsetrinu kl. 20.30.
FRÁ HÖFNINNI__________
í FYRRADAG kom Dísar-
fell til Reykjavíkurhafnar að
utan og skipið fór aftur af
stað til útlanda í gærkvöldi.
Þá fór Eyrarfoss í fyrrinótt
áleiðis til útlanda. Laxfoss
kom að utan og fór á strönd-
ina í gær. í gær kom Kyndill
af ströndinni Stuðlafoss fór
á strönd. Reykjarfoss kom
að utan. Þá fór togarinn Ás-
þór til veiða. Selfoss, sem
áður hét Selá og var eign
Hafskips, fór í gær í fyrstu
ferð sína undir fána Eimskip
og fór á ströndina.
Nú — nú. Svo kom þessi kvóta-gnð, hróið mitt, og gat útg'erðarmönnunum allan fiskinn í sjónum.
Kvfild-, nœtur- og helgldagaþjónukta apótekanna I
Reykjavík dagana 7. febrúar tll 13. febrúar, aö bófium
dögum meötöldum, er í Reykjavíkur Apótekl. Auk þess
er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgldög-
um, an haagt ar aö ná aambandi viö lækni á Göngu-
deild Landapftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16 simi 29000.
Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En alyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveíkum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 órd. á
mánudögum er læknavákt í síma 21230. Nónari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sím-
svara 18888. Ónæmiaaögaröir fyrír fulloröna gegn
mænusótt fara fram ( Hailauvemdarstöö Rsyfcjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis-
skirteini.
Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands ( Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstfmar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er símsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og
ráögjafasími Sarntaka ’78 mónudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari ó öörum tím-
um.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals-
beiönum (síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Saftjamamas: Hailaugæslustöö: Virka dsga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föatudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12.
Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Ssifoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást (símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Sími 622266.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
HÚ8aakjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veríö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigaratööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
M8-fálaglöt Skógarhlíð 8. Opiö þríöjud. kl. 15-17. Simi
621414. Læknl8róögjöf fyrsta þriöjudag hvers mónaöar.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22,
sfmi 21600.
SÁÁ Samtök áhugafólks um éfengisvandamáliö, Slðu-
múla 3—5, sfml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f vifilögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundí 6. Opin kl. 10-12 alla laugardsga, sfml 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þéeralmi samtakanna 16373, mlllikl. 17-20 daglega.
Sáffraafilstöðfn: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbytgiusandingar Útvarpslnadagtoga tll úttanda. Tll
Norðurtanrta, Brattanda og Maglntandslna: 13768 KHz,
21,8 m„ kl. 12.16-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m„ kl.
13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m„ kl. 18.66-19.38746.
A 6060 KHz, 69,3 m„ kl. 18.66-19.36. Tll Kanada og
Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. A
9776 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.36/46. Allt tal. tfml,
asm ar sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 ella
daga. öldrunariækningadaltd Landspftatans Hálúni
10B: Kl. 14-20 og sftlr samkomulagi. - Landakotsspft-
alf: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kt. 19.30. -
Borgarspftallnn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Hailauvamdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð-
ingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópevogshællð: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffllaataðaspftall: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alta
daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
helmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurlæknlahóraðs og
heilsugaeslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sfmi 4000. Kaflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúslð:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofuslmi frá kl. 22.00 -
8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta-
vettu, afmi 27311, ld. 17 tll Id. 8. Saml slmi á helgldög-
um. Rafmagnsvoftan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háakólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa (aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjaaafnlö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlö Akureyri og Hérsösskjalasafn Akur-
eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Oplö sunnudaga kl. 13-
15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Pingholt8Strætl 29a, sími 27165 oplö mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, 8Íml 27029. Oplö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn
- sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrlr 3ja-6 ára börn ó
míövikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Búctaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaöir
vfösvegar um borgina.
Norræna húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Lokaó. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miÖ-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Opló món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræölstofa Kópavogs: Oplö á mlövikudögum
og laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS ReykjavíV slmi 10000.
Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir ( RayVjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og
Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-
17.30. Sunnud. 6-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30.
Varmártaug f Moafellaaveft: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhðll Kaftavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þrióju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundtaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundtaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
Sundtaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.