Morgunblaðið - 07.02.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.02.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR1986 17 EINSDEÐUR SK4KVIÐBURÐUR Í HAMRAHLÍÐARSKÓIA NORÐURLÖND BANDARÍKIN Eimskip gegn Dags- brún í Félagsdómi GERT ER ráð fyrir að í næstu viku falli dómur i Félagsdómi í máli þvi sem Vinnuveitendasamband íslands fh. Eimskipafélagsins hðfðaði gegn Alþýðusambandi íslands fh. Dagsbrúnar vegna uppskipunar- og afgreiðslubanns félagsins á suður-afrískar vörur i Reykjavíkur- höfn. Munnlegur málflutningur fór fram sl. mánudag. Mál þetta hefur verið fyrir Fé- lagsdómi síðan í haust. Af hálfu Dagsbrúnar hefur tvisvar verið gerð krafa um frávísun málsins og var orðið við því fyrra sinni en ekki hið síðara. Síðari úrskurðinum áfrýjaði Dagsbrún til Hæstaréttar, sem staðfesti úrskurð Félagsdóms um að málið skyldi rekið þar áfram. Myndin var tekin í málflutningi fyrir Félagsdómi á mánudaginn. Dómararnir eru fyrir miðrju - frá vinstri: Ámi Guðjónsson hrl. til- nefndur af Alþýðusambandi ís- lands, Bjöm Helgason hæstaréttar- ritari, Ólafur St. Sigurðsson, dóms- formaður, og Gunnlaugur Briem, yfírsakadómari, allir tilnefndir af Hæstarétti, og Gunnar Guðmunds- son, hdl., tilnefndur af Vinnuveit- endasambandi íslands. Fyrir hönd VSÍ sækir málið Kristján Þorbergs- son lögfræðingur, sem er lengst til vinstri á myndinni, en veijandi Dagsbrúnar, Atli Gíslason, hdl., situr andspænis honum. Hekla verður ekki rekin í óbreyttri mynd áfram — segir Jón Signrðar- son forstjjóri Iðnaðar- deildar SÍS Akureyri, 5. febrúar. „HEKLA verður ekki rekin áfram í óbreyttri mynd en við höfum ákveðna von um að geta rekið hana í öðru formi,“ sagði Jón Sigurðarson, forstjóri Iðnað- : ardeildar SÍS á Akureyri, f sam- tali við Morgunblaðið í dag — er hann var spurður um þær hug- inyndir að Iðnaðardeildin taki yfir rekstur fataverksmiðjunnar. Jón sagði þá vera að skoða þann möguleika að Hekla yrði rekin sem hluti af Iðnaðardeildinni og „starf- semin yrði þá tengd útflutnings- starfsemi á einhvem máta, en hvemig get ég ekki sagt um. Við höfum ákveðið að taka okkur hálfan mánuð í að skoða þetta mál,“ sagði Jón. Heyrst hefur að ákveðnir aðilar hafí áhuga á að leigja aðstöðuna i Heklu og reka fyrirtækið áfram. Jón var spurður hvort tii stæði að leigja aðstöðuna. „Nei, ekki eins og staðan er í ; dag. Ef við rekum fyrirtækið hins vegar ekki áfram munum við að sjálfsögðu athuga þann möguleika frekar en að láta húsnæðið standa autt og vélamar ónotaðar," sagði j Jón. LEGUKOPAR Legukopar og fóöringar- efni í hólkum og heilum stöngum. Vestur-þýzkt úrvals efni. Atlas hf Borgartúni 24 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavfk. Laugardag og sunnudag, 8.og 9. febrúar Allir fremstu skákmeistarar þjóöanna taka þátt í mótinu, 20 stórmeistarar og 6 alþjóðlegir meistarar. Tefldar veröa 2 umferöir á 12 borðum. Dagskrá: Laugardagur kl. 13.00: Setningarathöfn — — 13.30-19.30: l.umferð. Sunnudagur — 13.30-19.30: 2. umferö. Allur aðgangseyrir rennur til Skákminjasafns S.í. SKÁKSAMBAND NORÐURLANDA l j V|S/VS0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.