Morgunblaðið - 07.02.1986, Page 30

Morgunblaðið - 07.02.1986, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 9. febrúar 1. Kl. 13.00, Varðaöa lelöin á Hellisheiöi. Gengiö meö gömlu vörðunum frá Hellisheiöi, um Hellisskarö aö Kolviðarhóli. Létt ganga. Verö 350.000,-. Farar- stjóri: Baldur Sveinsson. 2. Kl. 13.00, skíðaganga á Hell- isheiöi ef aðstaeöur leyfa. Verö kr. 350.00,-. Brottför frá Um- feröarmiöstööinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Ath.: Feröaáœtlun 1986 er komin út. Myndakvöld. Ferðafélagiö efnir til mynda- kvölds í Risinu, Hverfisgötu 105 miðvikudaginn 12. febrúar kl.20.30. Efni: Hellaskoðun. Árni Stefáns- son segir frá forvitnilegum hell- um í máli og myndum. Hellaskoö- un meö Áma er aevintýri likust. Skíðagönguferðir og fl. Jón Gunnar Hilmarsson sýnir myndir og segir frá skiöagönguferöum á Hornströndum og víöar. Allir velkomnir, félagar og aörir. Verðkr. 50.00,-. Helgarferö 14. — 16. febrúar. Brekkuskógur, skíða- og göngu- ferð. Gist í orlofshúsum i Brekku- skógi. Brottför föstudag kl. 20.00. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Gullfoss f klakaböndum. Dags- ferö sunnudag 16. febrúar. Muniö vetrarfagnaö Ferðafé- lagsins f Risinu, föstudaginn 7. mars. Góuferð til Þórsmerkur veröur farin helgina 28. febrúar — 2. mars nk. Ferðafélag (slands. Frá Guöspeki- fólaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. í kvöld kl. 21.00 flytur Þór Jakob- sson erindi er nefnist: 21. öldin Maður og jörö á nœstu öld. Hvítasunnukirkjan- Völvufelli 11 Ungtfólk athugiðl Samkoma fellur niöur í kvöld. Muniö unglingamótið f Kirkju- lækjarkoti um helgina. Faríð veröur frá Fíladelfíu kl. 20.00 stundvíslega. Mætum öll meö góöa skapið. Nefndin. I.O.O.F. 1. = 167278'/2 = 9.0 I.O.O.F. 12 = 167278 % - 9.0. Einkaflugmannsnám- skeið Haldið verður einkaflugmanns- námskeið sem hefst 15. febrúar og stendur til aprilloka. Upplýs- ingar gefnar í síma 28970. Flugfar hf., Vesturflug hf. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ Skrifstofuhúsnæði við Laugaveg Á besta stað við Laugaveg er til leigu. Ca. 80 fm á 2. hæð. Laust strax. Upplýsingar í síma 16031 og 12211. Skrifstofuhúsnæði 175fermetrar Óskað er eftir skrifstofuhúsnæði á góðum stað í borginni. Húsnæðisþörfin er nálægt 175 fermetrum. Eigi að síður er óskað eftir upplýsingum um húsnæði þótt nokkru minna sé eða stærra. Upplýsingar í síma 16899 á skrifstofutíma. Útboð Olíufélagið Skeljungur hf. óskar eftirtilboðum í jarðvegsskipti á lóð sinni við Hörgárbraut á Akureyri. Helstu magntölur eru: Gröftur 15.0003 , fyllingar 28.0003 , jöfnun upp graftar 10.0002. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Norðurlands hf., Skipagötu 18, Akureyri, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 20. febrúar 1986 kl. 14.00. Olíufélagið Skeljungur hf. Tilboð óskast í Volkswagen Golf ágerð 1982 sem skemmst hefur í umferðaróhappi. Bifreiðin ertil sýnis hjá Bílaleigu Flugleiða. Upplýsingar í síma 21188. Kópavogur - Kópavogur Utankjörstaðakosning Ákveöiö hefur veriö aö fram fari utankjörstaðakosning á vegum próf- kjörs Sjálfstæöisflokksins í Kópavogi vegna komandi bæjarstjórnar- kosningar. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram í skrifstofu sjálfstæðisfélag- anna í Kópavogi, Hamraborg 1, á laugardögum og miövikudögum kl. 17.00-19.00 í fyrsta sinn laugardaginn 8. febrúar, því næst miö- vikudaginn 12. febrúar o.s.frv. til prófkjörs strax 1. mars nk. f skrifstofunni liggja frammi öll gögn er varöa prófkjöriö sbr. 7. gr. reglna um prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Fyrir hönd kjörstjórnar, Hilmar Björgvinsson formaður. Geymið auglýsinguna. Mosfellssveit — prófkjör Prófkjör vegna sveitarstjórnarkosninganna fer fram laugardaginn 8. febrúar kl. 9.00-18.00 í Hlégaröi. Utankjörstaðakosning stendur yfir í versluninni Þverholti. Kjömefnd. ísafjörður Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Isafiröi fer fram dagana 8.-9. febrúar nk. Kosiö verður i Sjálfstæðishúsinu frá kl. 10.00-19.00 laugardag og 13.00-19.00 sunnudag. Þeir sem ekki eiga heimangengt prófkjörs- dagana geta haft samband við kjörstjórn i síma 94-3232. f Reykjavik veröur kosiö i Valhöll fimmtudaginn 6. febrúar frá kl. 17.00-21.00. Fólk er hvatt til að taka virkan þátt i prófkjörinu. Kjörnefnd. Aðalfundur sjálfstæöisfélags Fáskrúösfjarðar verður haldinn laugardaginn 8. febrúar kl. 16.00 í verkalýðshúsinu Fáskrúösfiröi. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Undirbúningur sveitarstjórnarkostninga. 4. Önnurmál. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Skólinn hefst 24. febrúar og lýkur 8. mars nk. Skólinn sem er kvöld- og helgarskóli skiptist í tvo hluta. Fyrri hlutinn er almennur þar sem fariö er yfir vítt sviö stjórnmála- og félags- mála. Síðari hlutinn skiptist í 2 svið, efnahags- og atvinnumál og utanríkismál. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Háaleitisbraut 1, eöa í síma 82900. Miðneshreppur Sjálfstæöisfélag Miðneshrepps heldur almennan félagsfund í grunn- skólanum í Sandgerði, sunnudaginn 9. febr. nk. kl. 14.00. Fundarefni: Undirbúningur sveitarstjórnarkosningar. Önnurmál. Stjórnin. Þorrablót Selfoss Sjálfstæðisfélögin á Selfossi halda árlegt þorrablót föstudaginn 14. febrúar nk. í Inghóli, Selfossi. Skemmtiatriði og dans. Miðapantanir hjá formönnum félaganna fyrir miövikudaginn 12. febrúar: Haukur, sími 1766, Siguröur Þór, sími 2277 eöa 1678, Aida, simi 4212 og Þóra, sími 1608. Sjáifstæðisféiögin. Staða kvenna innan Sjálfstæðisflokksins og híutverk Hvatar Hvöt, félag sjálf- stæöiskvenna heldur almennan fund í Valhöll mánudaginn 10. febrúar nk. kl. 20.30. Formaður Hvatar, María E. Ingvadóttir setur fundinn. Frummæl- endur verða: Katrín Fjeldsted, Björg Einarsdóttir, Mar- grét Jónsdóttir, Jóna Gróa Sigurðardóttir og Guðrún Zoega. Á eftir veröa fyrirspurnir og umræður. Fundar- stjóri: Bergþóra Grétarsdóttir. Fundarritari: Ásdís Guðmundsdóttir. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Stjórnin. > Opinn fundur um áfengi og fíkniefni STÚKAN Akurblóm, Áfengis- varnanefnd Akraness, SÁÁ Akranesi og Stórstúka íslands, halda opinn fund um áfengis- og fíkniefnavandamálið í Safnaðar- heimilinu við Skólabraut, Akra- nesi, laugardaginn 8. febrúar klukkan 14.00. Stórtemplar Hilmar Jónsson flyt- ur ávarp og Ólafur Ólafsson Iand- læknir og Hörður Pálsson formaður áfengisvamanefndar Akraness flytja framsögn um fundarefnið. Njörður P. Njarðvík rithöfundur les úr bók sinni Ekkert mál og hann og frummælendur svara fyrirspum- um. Síðan verða almennar umræð- ur. Kaffiveitingar verða í boði Akranesskaupstaðar. Gullfoss á erlendu plötuumslagi. Gullfoss á erlendu plötuumslagi í MORGUNBLAÐINU fyrir stuttu var skýrt frá því að borgfirsk fjöll prýddu plötuumslag skosku hljóm- sveitarinnar „Level 42“ sem út kom á síðasta ári. „Word Machine“ er heiti plötunnar. Fleiri dæmi eru um að myndir frá íslandi séu á erlendum plötuumslögum. Fyrir u.þ.b. fimm árum gaf EMI-plötufyrir- tækið í Englandi út hljómplötu sem ber heitið „The spec- tacular sound of Manuel & the music of the mountains", og á plötuumslaginu gefur að líta mynd af Gullfossi. Ýmsir flytjendur em á þeirri plötu, en aðallega er þar Ieikin spænsk og suður-amerísk tónlist. Sá er benti Morgun- blaðinu á þetta keypti sitt eintak í Englandi einungis vegna myndarinnar á umslaginu, að hans sögn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.