Morgunblaðið - 22.02.1986, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.02.1986, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR1986 11 Læknarnir sem manna neyðarvakt þyrlunnar, flugmenn og farkostur. Frá vinstri: Hermann Sigurðsson, Ari Ó. Halldórsson, Jón Baldursson, Guðmundur Björnsson, Felix Valsson, Óskar Einarsson og Páll Halldórsson. Fyrir framan þá stendur Bergsveinn Snorrason, ungur áhugamaður um þyrlur. Fimm læknar í áhöfn gæsluþyrlunnar: Manna neyðarvakt í sjálfboðavinnu 25. febr. bænaguðsþjónusta á föstu kl. 18.00. Föstutónlist frá kl. 17.45. Píslarsagan lesin, sungið úr Passíusálmunum, fyrir- bænir. Föstudagur 28. febrúar, síðdegiskaffi kl. 14.30. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Laugardagur, sam- verustund aldraðra kl. 15.00, gestir Ármann Kr. Einarsson, Sigurður Gunnarsson og ungt tónlistarfólk. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Sunnud. barnasam- koma kl. 11, sr. Frank M. Hall- dórsson. Guðsþjónusta kl. 14.00, sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Mánudag kl. 20.00 æskulýðs- starf. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13-17 opið hús fyrir aldraða. Fimmtudag kl. 20 föstuguðs- þjónusta, sr. Guðm. Óskar ðlafs- son. SEUASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Öldu- selsskóla kl. 14.00, altarisganga. Fyrirbænasamvera þriðjudag. 25. febr. kl. 18.30 í Tindaseli 3. Fundur í æskulýðsfélaginu þriðjud. 25. febr. kl. 20.00 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- samkoma kl. 11.00. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Séra Frank M. Halldórsson. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skírn. Guðspjallið í myndum. Barna- sálmar og smábarnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Kvöldbænir eru í kirkjunni kl. 18 alla virka daga vikunnar nema mánudaga. Sr. Gunnar Björnsson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Útvarpsmessa kl. 11. (Ath. breyttan tíma). Organisti Heið- mar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelffa: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Ræðumenn Sam Daniel Glad og fleiri. Samskot til kirkj- unnar. KFUM & KFUK, Amtmannsst.: Söngsamkoma kl. 20.30. Margir kórar, sönghópar og einsöngvar- ar taka þátt í samkomunni. Vitn- isburður og hugleiðingu flytur Guðmundur Guðmundsson cand. theol. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18.00 nema á laugar- dögum þá kl. 14.00. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11.00. Lágmessa mánudag-föstudags kl. 18.00. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14.00. Hjálpræðis- samkoma kl. 20.30 með ung- barnavígslu. Lautinantarnir Margaret Saue og Paul W. Marti frá Akureyri taka þátt í samkom- unni og stjórna ásamt Ann Mer- ete og Erlingi Nielssyni á ísafirði. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11.00. Messa á Mosfelli kl. 14.00. Sr. BirgirÁsgeirsson. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11.00. Æskulýös- félagsfundur í Kirkjuhvoli nk. mánudagskvöld kl. 19.30. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Skátahöfðing- inn Ágúst Þorsteinsson talar. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA st. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Prestur, kór og organisti Fríkirkju Hafnarfjarðar annast guðsþjónustuna. Sr. Sig- urður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Kjartan Már Kjartansson leikur einleik á víólu. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barna- samkoma kl. 10.30. Sameiginleg guðsþjónusta Fríkirkjunnar og Víðistaðasóknar verður á Hrafn- istu við Skjólvang kl. 14. Organ- isti Þóra Guðmundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 14.00. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18.00. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúrnhelga daga er messa kl. 8.00. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11.00. Sóknar- prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabíl- inn. Skátaguðsþjónusta kl. 14.00 í tilefni Baden Powell-dags. Skát- ar aðstoða. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Föndur fyrir yngstu börnin. Messa kl. 14.00. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sr. Órn BárðurJónsson. ÚTSKÁLAKIRKJ A: Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Tóm- asGuðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn safnaðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sóknarprestur. ARNARNESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Æskulýðsmót kirkjunnar á Norðurlandi í Þelamerkurskóla um þessa helgi. Messa á Möðruvöllum sunnudag kl. 11 við lok mótsins. Sr. Vigfús Þór Árnason. FIMM læknar Borgarspítalans hafa tekið að sér neyðarvakt fyrir sjúkraflug Landhelgisgæsl- unnar. Verður ávallt einn þeirra til taks allan sólarhringinn. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-SIF mun fyrst og fremst verða notuð til þessara starfa. Læknarnir manna vaktirnar í sjálboðavinnu. Fram að þessu hefur oft gengið erfiðlega að fá lækni í neyðarflug, og skapast af því óvissa og óöryggi. A blaðamannafundi sem haldinn var í Borgarspítalanum á fímmtu- dag sagði Ólafur Þ. Jónsson yfir- læknir að með þessu skipulagi yrði slysagæsla aukin til muna. Með þessu væru tryggð skjótari við- brögð, þar sem læknar vanir þyrlu- flugi yrðu jafnan til taks. „Það er Á SÍÐASTLIÐNU ári var hleypt af stokkunum tónleikaröð með öllum orgelverkum J.S. Bachs. í allt er um að ræða 15 tónleika, og er það söngmálastjóri Þjóð- kirkjunnar, kirkjukórasamband íslands og félag íslenskra orgel- leikara sem standa að þessum tónleikum, en á þeim koma fram fjölmargir organleikarar. Nú er komið að 8. tónleikunum, og verða þeir haldnir í Dómkirkj- unni mánudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Á efnisskránni eru eftirtalin einnig mikilvægt að héraðslæknar þurfa nú ekki lengur að yfirgefa umdæmi sitt,“ sagði Guðmundur Bjömsson læknir. Að sögn Guð- mundar hefur það oft skapað vandamál þegar læknar verða veð- urtepptir í Reykjavík eftir að hafa fylgt sjúklingi suður. Harald Hols- vik, framkvæmdastjóri Farmanna og fiskimannasambands Islands, sagði að öryggi sjómanna ykist til muna með tilkomu neyðarvaktar- innar. Harald minnti á að slys um borð í skipum gætu orðið með þeim hætti að læknir í landi gæti ekki veitt nægjanlega aðstoð. „Það hefur lengi verið draumur okkar að læknir væri áhafnarmeð- limur, og kallaður út eftir okkar útkallskerfi," sagði Páll Halldórs- verk: Prelúdía og fúga í C-dúr (BWV 547), Partíta við „Allein Gott in der Höhe sei Ehr“, Sónata nr. 1 í Es-dúr, Fúga í g-moil, sálm- formleikur: „Wenn wir in höchsten Nöthen sein“ (BWV 668) og loks hin svokallaða dóríska Toccata og fúga(BWV 538). Á þessum tónleikum leika organ- leikaramir Guðmundur H. Guðjóns- son, Ámi Arinbjamarson og Guð- mundur Gilsson. Aðgangur að tón- leikunum er ókeypis. (Fréttatilkynning) son flugstjóri Landhelgisgæsluþyrl- unnar. „Því fögnum við í áhöfn þyrlunnar þessu framtaki." Land- helgisgæsluþjTlan TF-SIF getur flutt allt að 4 sjúkrabömr ef þörf krefur. Þyrlan verður búin lyfjum og lækningatækjum sambærilegum þeim sem notuð em á bráðamóttöku Borgarspítalans. Að sögn Páls hef- ur tekist að halda viðbragðstíma áhafnarinnar í lágmarki, 15 mínút- ur á tímanum 8.00 til 16.00 en 30 til 40 mínútur þess utan. Læknamir sem gegna neyðarvöktunum hafr. þegar verið þjálfaðir í neyðarflug- um. Á þriðjudag þreytti einn þeirra frumraun er slasaður sjómaður um borð í togaranum Viðey RE 6 var sóttur á haf út. Orgeltónleikar í Dómkirkjunni Sparið upp í farið í Frí-klúbbsferð. Verðlækkun í mörgum ferðum frá fyrra ári. Fyrir sömu upphæð kemstu lengra og býrð betur í Útsýnarferð. Takið ekki ákvörðun um sumarleyfið án þess að hafa okkur með í ráðum. Kynnið ykkur fjölbreytn- ina í 48 bls. sumaráætlun Útsýnar. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN HF. AUSTURSTRÆTI17. SÍMI26611. Aukinn kaupmáttur í ferðalögum Beint leiguflug á eftir- sótta sólarstaði. Ódýrt áætlunarflug með sér- samningum við flugfélög- in. Spánn - Costa del Sol. Portúgal - Algarve. ftalía - Lignano - Bibione. Gardavatn - Abano Terme. Enska Rivieran + London. Þýskaland - Mosel- Bayern. Franska Rivieran - Corsica. Grikkland - Krít - Korfu. Mallorca — Ibiza. Flug + bíll um alla Evrópu. Siglingar. Heimsreisur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.