Morgunblaðið - 22.02.1986, Page 26
,MjOR&IfNPlJA;ÐIÐÆAUGARDAQyRg2.;FBBRtrAR 1986
arstofnunum og um önnur viðbrögð
gegn skemmdarverkum á ófriðar-
eða ólgutímum. Ennfremur þarf að
ákveða hvar þessum mikilvæga
þætti, innra-öryggi, verður komið
fyrir í stjómkerfinu. Reynsla frænd-
þjóða okkar á Norðurlöndum getur
komið að góðu gagni í þessu efni.
-^V
IV
Eysteinn Jónsson komst þannig
að orði þegar hann rifjaði upp
aðdragandann að stofnun NATO á
30 ára afmæli bandalagsins, að
hann hefði talið það mikils um vert
að ísland ætti þar aðild til þess að
verða ekki „bitbein stórveldanna".
íslendingar hefðu orðið að taka
afstöðu, annað hefði leitt til illdeilna
og erfiðleika fyrir ísland. Þessi
stefna hefði eytt óvissu og þar með
> stuðlað að friði.
Hinu er ekki að leyna að sá friður
styðst við hin breiðu spjót nútímans;
kjamavopnin. Við getum virt fyrir
okkur þá vopnatækni úr nokkurri
Qarlægð og ekki á banastundinni
líkt og vom örlög Atla Ásmunds-
sonar.
Við mörkun utanríkisstefnu okk-
ar verðum við íslendingar að gæta
þess, að verða hvorki beint né óbeint
„bitbein" í átökum. Mest hætta er
því samfara að fljótfæmislegar eða
illa ígmndaðar ákvarðanir verði til
þess að auka á óvissu eða óstöðug-
leika-í-okkar heimshluta. Hurð skall
nærri hælum fyrir röskum tíu ámm
síðan þegar allir tilskyldir frestir
“ < vom liðnir og stjómvöld farin að
undirbúa brottför vamarliðsins.
Ómögulegt er að geta sér til um
hvaða afleiðingar það hefði haft ef
sú ákvörðun hefði komið til fram-
kvæmda.
Ég vil tiltaka hér tvö atriði þar
semþörf er á sérstakri árvekni.
1. Á þingum Norðurlandaráðs hafa
komið fram hugmyndir um að
lýsa því einhliða yfir að Norður-
lönd skuli vera án kjamavopna.
Það hlýtur að vera stefna Islend-
inga í þessu efni, eins og ég hef
raunar lagt áherslu á í Norður-
landaráði, að kjamorkuvopna-
laust svæði á Norðurlöndum
verði liður í mun víðtækari frið-
lýsingu þar sem samkomulag
stórveldanna skiptir mestu máli.
Einhliða yfirlýsingar veita enga
tryggingu fyrir því að löndin
verði ekki fyrir árás kjama-
vopna. Þá hlýtur svæði án
kjamavopna og að taka til hafs-
ins sem er raunar hagsmunamál
okkar íslendinga að verði friðað.
í þessu sambandi verðum við að
hafa hliðsjón af hagsmunum
annarra ríkja í Atlantshafs-
bandalaginu, minnugir skuld-
bindingarinnar um að öll ríki
Atlantshafsbandalagsins séu eitt
svæði í vamarlegu tilliti.
2. Á vettvangi Sameinuðu þjóð-
anna hafa komið fram hug-
myndir um svonefnda „fryst-
ingu“ kjamavopna. í því efni
skiptir tvennt mestu máli. í
fyrsta lagi virkt eftirlit með
framkvæmd afvopnunar og í
öðm lagi samkomulag risaveld-
anna. Allar yfírlýsingar sem
samþykktar em á allsheijarþingi
Sameinuðu þjóðanna um af-
vopnun stoða lítt ef ekki kemur
til vilji og samkomulag stórveld-
anna.
Ég gat þess að friður í okkar
heimshluta styddist við ógn kjama-
vopnanna. Eðlilegt verður að teljast
að leitað sé leiða til að tryggja
öryggi með einhverjum öðmm hætti
en ógnaijafnvæginu því ólíklegt er
að menn muni ávallt una þeim friði
er styðst við helsprengjuna. Mikið
veltur á að reynt verði að fínna
aðra og ekki síðri tryggingu friðar.
Hér verða menn þó að gæta raun-
sæis, það er á grandvelli styrks
Atlantshafsbandalagsins sem Sov-
étmenn hafa nú afráðið að koma á
ný til samninga um afvopnun eftir
að hafa slitið samningaviðræðum
fyrir þremur ámm. Hygg ég að þar
ráði mestu ákvörðun Atlantshafs-
bandalagsríkjanna að vega upp
yfírburði Sovétmanna á sviði meðal-
drægra kjamavopna svo og geim-
vamaáætlun Bandaríkjamanna.
I nóvember kynntu Bandaríkja-
menn mjög umfangsmiklar tillögur
um afvopnun sem hvíldu á hinni
svonefndu „núll-lausn“ sem Ronald
Reagan kynnti fyrst fyrir fjóram
ámm. Þessar tillögur, eða tilboð,
innihalda öll svið Genfar-viðræðn-
anna (þ.e. langdræg og meðaldræg
kjamavopn svo og geimvamir) og
njóta víðtæks stuðnings Vestur-
veldanna. í kjölfar viðræðna þeirra
Reagans og og Gorbasjofs í lok
nóvember kynntu Sovétmenn hug-
myndir þar sem virðist komið til
móts við tilboð Bandaríkjamanna
og þeir virðast nú reiðubúnir að fást
við niðurskurð kjamavopna undir
virku og gagnkvæmu eftirliti.
Mörg atriði hugmynda Sovét-
manna em varasöm út frá öryggis-
sjónarmiðum V-Evrópuríkja og
krefjast nákvæmrar skoðunar.
Mikilvægt er samt að taka til greina
það sem nýtilegt kann að vera úr
hugmyndum þeirra og freista þess
að ná samkomulagi, t.d. um 50%
niðurskurð kjamavopna og um að
Evrópa verði hreinsuð af kjama-
vopnum. Allt þetta verður væntan-
lega til meðferðar á þeim fundum
risaveldanna sem nú fara í hönd.
Samskipti austurs og vesturs em
ekki einkamál risaveldanna. í þeim
efnum ber öllum hlutaðeigandi þjóð-
um að hafa skoðun og hafa áhrif
á mótun samskiptareglna. Við Is-
lendingar verðum að gera okkur
grein fyrir því hvar liggi gangvegir
og hvar glapstígir og hegða okkur
í samræmi við það. Carrington lá-
varður, framkvæmdastjóri Atlants-
hafsbandalagsins, komst nýlega svo
að orði, að hemaðarstyrkur einn
væri í sjálfu sér ekki ófriðarboði
og að sínu leyti væm fagrar yfírlýs-
ingar um friðarvilja heldur engin
trygging friðar. Hann tók til dæmis
þá staðreynd að Bretar og Frakkar
elduðu um aldir grátt silfur saman.
Nú á tímum búa þessar þjóðir hvor
um sig yfír margföldum hemaðar-
styrk miðað við fyrri tíma en samt
flýgur engum í hug að koma upp
strandvirkjum eða vera með vamar-
viðbúnað við árás yfír Ermarsund.
Það sem veldur óttaleysi Breta og
Frakka styðst við margvísleg og
náin samskipti þessara þjóða. Mikil-
virkt upplýsingastreymi er á milli
ríkjanna og allar meiriháttar breyt-
ingar á stjómarháttum sýnilegar
löngu fyrirfram. Nægur tími væri
því til vamaðar ef á þyrfti að halda.
I samskiptum V-Evrópuþjóða við
Sovétríkin er þetta alhliða streymi
upplýsinga ekki fyrir hendi. Sovét-
ríkin hafa að vísu möguleika á því
að kynna sér og draga lærdóm af
þróun stjómmála í NATO-ríkjun-
um. NATO-ríkin hafa á hinn bóginn
lítil tök á að fylgjast jafn náið með
straumum og stefnum í sovésku
stjómkerfí. Þykkir múrar Kremlar
umlykja stjómkerfí ráðstjómarinn-
ar.
Niðurstaðan er þessi: Við vitum
um gífurlega uppbyggingu herveld-
is Sovétríkjanna en vegna hins
lokaða stjómkerfís getum við ekki
verið viss um áætlanir þeirra. Þetta
ræður miklu um stefnu V-Evrópu-
ríkja í öryggismálum og við verðum
því að brynja okkur gagnvart styrk
þeirra en getum ekki treyst yfírlýs-
ingum þeirra. Þessari stefnu má
líkja við húftryggingu.
Þessi mikli munur á stjómkerfum
austurs og vesturs hlýtur að hafa
áhrif á viðræður um afvopnun. Lýð-
ræðisfyrirkomulagið, þingræði og
frjálsir fjölmiðlar munu m.a.
tryggja að Vesturveldin virði samn-
inga um afvopnun. Þetta vita Sovét-
menn mæta vel. En þessu er ekki
fyrir að fara í A-Evrópu og er það
höfuðástæða áherslunnar á virkt
eftirlit með framkvæmd samninga
um afvopnun. í því efni má ekki
og getur ekki verið um neina tilslök-
un að ræða af hálfu NATO-ríkj-
anna. Um þetta segir Carrington
lávarður „Það má ekki henda okkur
hið sama og manninn sem fór til
skraddarans að kaupa sér föt.
„Hafðu ekki áhyggjur af klæðinu,"
sagði skraddarinn, „en finndu hve
víddin er þægileg." Öryggi ekki síð-
ur en góð föt er komið undir klæð-
inu. Því lengur sem við viljum að
það vari því meiri áherslu leggjum
viðágæðin."
í upphafi máls míns lagði ég út
af atviki sem greint er frá í Grettis-
sögu, einu kunnasta bókmennta-
verki íslendinga. Oft vill gleymast
að eitt af markmiðum okkar með
samstarfínu í varnarbandalagi vest-
rænna þjóða er að gera okkur kleift
að varðveita _ menningu okkar og
tungu. Aðild íslendinga að Atlants-
hafsbandalaginu tryggir þeim frelsi
til að rækta þjóðlegan menningar-
arf. Sá arfur er smiðjan sem þeir
eiga að ganga í til að skerpa dóm-
greind sína og hyggjuvit. Sökum
fólksfæðar emm við ekki í aðstöðu
til að halda uppi eigin herafla og
verðum því að treysta á dómgreind
okkar í ríkari mæli en ella. í því
efni varðar miklu að við höldum
árvekni okkar og öflum okkur
þekkingar á öryggis-, vamar- og
alþjóðamálum, sem gagnað geta
íslenskum hagsmunum. Á þennan
hátt hygg ég að við íslendingar
munum ekki þurfa að sæta örlögum
Atla Ásmundssonar á Bjargi sem
heima sat og beið þess sem verða
vildi.
Erindi þetta fluttí utanríkis-
ráðherra á fundi Varðbergs 20.
febrúar.
Ferðaskrifstofa stúdenta:
Kynning á ferð-
um sumarsins
FERÐASKRIFSTOFA stúdenta
er nú að hefja kynningu á starf-
semi sinni fyrir sumarið.
Kynningin hefst í Félagsstofnun
stúdenta sunnudaginn 23. febrúar
1986 kl. 14.00, en eftir það er
ferðinni heitið til eftirtalinna staða
í samvinnu við nemendafélögin á
hveijum stað:
24.2. Fjölbrautaskólann Suður-
nesjum, 25.2. Menntaskólann
ísafírði, 26.2. Menntaskólann Akur-
eyri og 27.2. Menntaskólann á
Egilsstöðum.
Með í förinni verða Simon Le
Fort frá Englandi, Emest og Sylvía
Crossen frá Irlandi og Wemer
Glinka frá Þýskalandi.
Kjmningin miðast við þarfir og
óskir ungs fólks og námsmanna,
en innihald kynningarinnar hafa
námsmenn sjálfir ákveðið með því
að svara spumingum um helstu
áhugaverðu Staðina. (Fréttatilkynning)
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRANING
Nr. 36. — 21. febrúar 1986
Kr. Kr. Toll-
EÚ.KI. 09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 41,730 41,850 42,420
SLpuod 60,112 603 59,494
Kan.dollari 29,975 30,061 29,845
Dönskkr. 4,8660 430 4,8191
Norsk kr. 5,7539 5,7704 5,6837
Sænskkr. 5,6618 5,6780 5,6368
Fi.mark 7,9866 8,00% 7,9149
Fr.frsnki 5,8482 5,8650 5,7718
Belg. franki 0,8772 0,8798 03662
St. franki 21,5381 21,6000 20,9244
Holl. gyllini 15,8941 15,9398 15,7053
V-þ. mark 17,9522 18,0039 17,7415
IL líra 0,02639 0,02646 0,02604
Austurr.sch. 2,5563 2,5636 2,5233
PorL escudo 0,2754 0,2762 0,2728
Sp. peseti 0,2851 0,2859 0,2818
Jap.yen 0,22716 0382 0,21704
Irskt pund 54,291 54,447 52,697
SDR(Sérst 47,2328 47,3697 46,9476
- INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur................... 22,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 25,00%
Búnaðarbankinn.............. 25,00%
Iðnaðarbankinn.............. 23,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóðir................. 25,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn.............. 28,00%
Iðnaðarbankinn.............. 26,50%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Sparisjóðir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn............ 31,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 32,00%
Landsbankinn................ 31,00%
Útvegsbankinn............... 33,00%
Innlánsskfrteini
Alþýðubankinn............... 28,00%
Sparisjóðir................. 28,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,50%
Búnaðarbankinn............... 1,00%
Iðnaðarbankinn............... 1,00%
Landsbankinn................. 1,00%
Samvinnubankinn.............. 1,00%
Sparisjóðir.................. 1,00%
Útvegsbankinn................ 1,00%
Verzlunarbankinn............. 2,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 3,50%
Búnaðarbankinn............... 3,50%
Iðnaðarbankinn............... 3,00%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 3,50%
Sparisjóðir.................. 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn............. 3,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Útvegsbankinn................ 7,00%
Samvinnubankinn.............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar......... 17,00%
- hlaupareikningar.......... 10,00%
Búnaðarbankinn............... 8,00%
Iðnaðarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................ 10,00%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Sparisjóðir................. 10,00%
Útvegsbankinn................ 8,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
Stjörnureikningar: I, II, III
Alþýðubankinn................ 9,00%
Safnlán - heimilislán - IB4án - pkislán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn............. 23,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Sparisjóðir................. 25,00%
Samvinnubankinn............. 23,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn.............. 26,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Sparisjóðir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................ 8,00%
Búnaðarbankinn............... 7,50%
Iðnaðarbankinn............... 7,00%
Landsbankinn................. 7,50%
Samvinnubankinn.............. 7,50%
Sparisjóðir.................. 8,00%
Útvegsbankinn................ 7,50%
Verzlunarbankinn............. 7,50%
Steriingspund
Alþýðubankinn............... 11,50%
Búnaðarbankinn.............. 11,00%
Iðnaðarbankinn..........'.. 11,00%
Landsbankinn................ 11,50%
Samvinnubankinn............. 11,50%
Sparisjóðir................. 11,50%
Útvegsbankinn............... 11,00%
Verzlunarbankinn............ 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn................ 4,50%
Búnaðarbankinn...... 4,25%
Iðnaðarbankinn............... 4,00%
Landsbankinn................. 4,50%
Samvinnubankinn.............. 4,50%
Sparisjóðir.................. 4,50%
Útvegsbankinn................ 4,50%
Verzlunarbankinn............. 5,00%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn................ 9,50%
Búnaðarbankinn............... 8,00%
Iðnaðarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................ 9,00%
Samvinnubankinn...... ....... 9,00%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn........,... 10,00%
ÚTLÁN S VEXTIR:
Almennir víxlar, f orvextir:
Landsbankinn................ 30,00%
Útvegsbankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn.............. 30,00%
Iðnaðarbankinn............. 30,00%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Alþýðubankinn............... 30,00%
Sparisjóðir................. 30,00%
Viðskiptavíxlar
Landsbankinn................ 32,50%
Búnaðarbankinn.............. 34,00%
Sparisjóðir................. 34,00%
Yfirdráttarlán af hlaupareikningum:
Landsbankinn................ 31,50%
Útvegsbankinn............... 31,50%
Búnaðarbankinn.............. 31,50%
Iðnaðarbankinn.............. 31,50%
Verzlunarbankinn............ 31,50%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Alþýðubankinn............... 31,50%
Sparisjóðir................. 31,50%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markað............ 28,50%
láníSDRvegnaútfl.framl............. 10,00%
Bandaríkjadollar.............. 9,75%
Sterlingspund................ 14,25%
Vestur-þýsk mörk.............. 6,25%
Skuldabréf, aimenn:
Landsbankinn................ 32,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Búnaðarbankinn.............. 32,00%
Iðnaðarbankinn.............. 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,0%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýðubankinn................ 32,00%
Sparisjóðir.................. 32,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Landsbankinn................. 33,50%
Búnaðarbankinn............... 35,00%
Sparisjóðimir................ 35,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
í allt að 2 ár......................... 4%
Ienguren2ár............................ 5%
Vanskilavextir........................ 45%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. ’84 .......... 32,00%
Líf eyrissj óðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rikis-
ins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krón-
ur og er lánið vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru
5%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur verið skemmri, óski iántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð
er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn
stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt
um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir
hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár
og tvö mánuði, miðað við fullt starf.
Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir
frá því umsókn berst sjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3
ár bætast við lánið 18.000 krónur,
unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10
ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól
leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón-
ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir
10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 4.500 krónur fyrir
hvern ársfjórðung sem líður. Því er
í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður
með lánskjaravísitölu, en lánsupp-
hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns-
tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak-
anda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum
sérstök lán tií þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000
til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir febrúar
1986 er 1396 stig en var fyrir janúar
1986 1364 stig. Hækkun milli mánað-
anna er 2,35%. Miöað er við vísi-
töluna lOOíjúní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til
mars 1986 er 250 stig og er þá miðaö
við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú18-20%.
Sérboð
Nafnvextir m.v. Höfuðstóls-
óverðtr. verðtr. Verðtrygg. færslurvaxta
kjör kjör tímabil vaxtaáéri
Óbundiðfé
Landsbanki, Kjörbók:1) .................... 7-36,0 1,0 3mán. 2
Útvegsbanki, Abót: ..................... 22-36,1 1,0 1 mán. 1
Búnaöarb., Sparib: 1) .................. 7-36,0 1,0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: ................. 22-31,0 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: ................ 22-39,0 1-3,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: ................... 27-33,0 ... ... 4
Sparisjóðir, Trompreikn: .................... 32,0 3,0 1 mán. 2
Iðnaðarbankinn: 2) ........................ 26,5 3,5 1 mán. 2
Bundiðfó:
Búnaðarb., 18mán. reikn: .................... 39,0 3,5 6mán. 2
1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka.
2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.