Morgunblaðið - 22.02.1986, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ, L'AUGARDAGUR 22. FEBRÚAR1986
Ífclk í
fréttum
\
Sköllótta söng1-
konan í fullu fjöri
’ AI emendur í Fjölbrautaskólan-
■ lB um í Breiðholti, meðlimir í
leiklistarfélagi skólans Aristofanesi
sýna þessa dagana leikritið Sköll-
ótta söngkonan eftir Eugéne Iones-
co. Það hefur verið æft af krafti
og við sögu koma sex persónur,
tvenn hjón, slökkviliðsstjóri og
vinnukona. Leikritið gerðu Eugéne
á árunum 1948—49 þegar hann
settist niður og ætlaði að fara að
læra ensku en er Rúmeni sem mikið
til hefur búið í París. Þegar hann
ætlaði að byija lærdóminn fundust
honum bækumar hinar furðuleg-
ustu eða eins og hann sjálfur segir.
„Mér brá í brún þegar ég las list-
,ann, ég var ekki að læra ensku,
það sem ég hafði fyri framan mig
vom afar sérkennilegar staðreyndir
eins og t.d. að það eru sjö dagar í
vikunni eða að gólfíð er undir okkur
og loftið yfir okkur . . .“
Út frá þessu varð stykkið til og
þetta er gamanleikur og grín gert
að ensku skólabókunum ...
Helga Aðalbjörg Arnadóttír fer Slökkviliðsstjórinn Freyr Arnar-
með hlutverk Mary vinnukonu. son.
Morgunblaðið/Einar Ragnar Sigurðsson
Tvenn hjón koma við sögu herra og frú Smith leildn af Birni Ámasyni og Jóhönnu Ólafsdóttur og svo
herra og frú Martin leikin af Óskari D. Ólafssyni og Ástu Davíðsdóttur.
Sjónvarpað um Bretland
og Bandaríkin
SIGRÍÐUR ELLA
og
PAVAROTTI
Þetta gengur nú bara allt
vonum framar," sagði Sigríð-
ur Ella Magnúsdóttir þegar slegið
var á þráðinn til London og hún
innt eftir því hvemig gengi í söng-
listinni. „Ég kem heim nú um
páskaleytið því meiningin er að
vera með í 11 Trovatore og Grímu-
dansleiknum sem íslenska óf>eran
og íjóðleikhúsið ætla að fara að
setja upp. Þá mun ég að öllum lík-
indum líka sjmgja með Sinfóníunni
í Stabat mater eftir Dvorák.
Það er ýmislegt fleira á döfinni
og kannski einna mest spennandi
það sem ég kem til tneð að taka
þátt í nú í byijun mars, það er
kvöldstund með Pavarotti. Þetta
kallast hér á Bretlandi „Master
Class" og ásamt mér koma þrír
söngvarar fram, sópran og tenór úr
Covént Garden og síðan baritón-
söngvari sem í fyrra vann Pavar-
otti-söngkeppnina. Það er þegar
uppselt á þessa tónleika í Barbican
Center og þeim mun verða sjón-
varpað um allt Bretland og Banda-
ríkin. Þetta er því stórkostlegt
tækifæri fyrir mig og góð auglýsing
fyrir islenska söngvara. Pavarotti
mun spjalla við okkur og segja álit
sitt á söngnum auk þess sem gest-
.’íS-V'I"'" "■msau:
a—"On/ÍSB ““
r®*ck»r*d ‘,„,0 re,„V,K°m
',»Ppro»chint l|f»°
rtS
ifSSSZ -S-^
IS?£a^Er
""■"““".Uxiisir,,
*na of Mon co*ur. hnwrvn
dSSMSs
phrued '*!fganlly. wlth pp
W«„. -—'ÞfOtljr,
| dcbul ,i Sa*m* no,{,b.lc London
' , dcddcdly Frrnch 1? v,olcf
■ I forward' '!mbre-
f*cncr,l|y ,we7^'rlon pro‘«",‘l.
uiiurisianaini
Po*cr-» »iy|«. • ■ - * ■•
*o Pcauli/ully. rtpcclally
lh^Lwff llll‘« “«n of ||„,
SMraa.*sí S
MORGUNBLAÐINU barst í
hendur úrklippa úr Financial
Times þar sem farið er lofsam-
legum orðum um söng Sigríðar
Ellu Magnúsdóttur er hún söng
með Fílharmóníunni í London nú
fyrir nokkru. Þá lilaut hún einnig
góða dóma í fleiri blöðum eins
og The Times og Daily Tele-
graph.
imir fá að spyija og rabba við hann.
Það stendur einnig til að ég haldi
til Toronto í Kanada," heldur Sigríð-
ur áfram, „og fari þar með hlutverk
Vann rúmlega fimm milljónir
dollara í happdrætti
Heppnin virðist elta sumt fólk og það á svo sannar-
lega við um hana Evelyn Marie Adams sem í
október vann 3,9 milljónir dollara í happdrætti í New
Jersey.
Svona til að byija með ákvað frúin að vera ekkert að
eyða um efni fram, en eini munaðurinn sem hún veitti
sér var að auka happdrættismiðana úr 60 í 100. Og það
var ekki að sökum að spyija þetta átti eftir að borga sig.
Fyrir nokkmm vikum vann hún aftur og í þetta skipti
1,5 milljón dollara.
Miðana hefur hún alltaf keypt á sama stað, í „7-Eleven-
“-versluninni við dymar heima hjá henni, sem kærastinn
rekur.
Þau em nú að hugsa um að selja búðina áður en þau
gifta sig í apríl og era jafnvel að hugsa um að kaupa sér
hús. En hvað skyldi hún ætla að gera við afganginn af
fjármununum? „Nú langar mig að læra viðskiptafræði til
að afla mér vitneskju um hvemig ég á að ráðstafa pening-
unum mínum.“
Ætlar frúin að halda áfram að spila í happdrættinu?
„Nei, nú er ég hætt, aðrir verða líka að fá sín tækifæri."