Morgunblaðið - 09.03.1986, Side 4

Morgunblaðið - 09.03.1986, Side 4
38GT SJtAM .eHUOAaUMMUa QI3AJÍTMUOJIOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ1986 .0 Málefni aldraðra í borgarsijórn: 156 milljónir til öldrunarmála HÚSNÆÐISMÁL aldraðra komu tU umræðu í borgarstjórn Reykja víkur á fimmtudag. Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins lögðu fram fyrirspurn og vísuðu til hins langa biðlista ellimáladeildar, en þar eru nú nöfn 500 aldraðra, sem búa í leiguhúsnæði, og 600 sem eiga fæstir það stórar eignir að þeir geti keypt þær íbúðir, sem eru á markaðnum. Páll Gíslason hafði orð fyrir meirihluta sjálfstæðis- manna í umræðunum og sagði að aldrei hefði eins mikið verið gert í þágu aldraðra borgarbúa og á því kjörtímabili sem nú er að líða. í máli Páls Gíslasonar kom fram að 3,7% af tekjum borgarinnar hefði verið varið til öldrunarmáila á síð- asta ári eða 115,6 milljónum króna og nú væri áætlað að veija 156,1 milljónum króna til þessa mála- flokks. Þegar vinstrimenn hefðu verið í meirihluta hefði verið varið um 2,05 til 3,05% af tekjum borgar- innar til öldrunarmála og því væri ljóst að samanburðurinn væri vinstri flokkunum í óhag. Páll sagði ennfremur að þáttaskil hefðu orðið á þessu kjörtímabili hvað snerti framkvæmdir í þágu aldraðra vegna þess að borgin hefði hafið samvinnu við ýmis félagasamtök og því væri hægt að framkvæma miklu meira en áður. Nú væri verið að vinna í Selja- hlíð, húsi Verslunarmannafélags Reykjavíkur og húsi Samtaka aldr- aðra við Bólstaðarhlíð, en í þessum húsum yrðu 216 íbúðir fyrir 300 manns. Páll sagði einnig að hafin væri hönnun húss fyrir aldraða á homi Garðastrætis og Vesturgötu, einnig hefði borgin ákveðið að taka þátt í byggingu Skjóls við hliðina á Hrafnistu og fyrirhuguð væri sam- vinna við ýmis önnur félagasamtök. „Það er öllum ljóst að þörfín á þjónustu fyrir aldraða er mikil og þörfín fer vaxandi, því í Reykjavík býr tæplega helmingur allra ellilíf- eyrisþega og þar af eru rúmega 2700 áttatíu ára eða eldri. Hins vegar hefur aldrei í sögu Reykjavík- ur verið veitt eins margvísleg þjón- usta fyrir aldraða og á þessu kjör- tímabili. Einnig er ljóst af áætlun um framkvæmdir að hvergi á að slaka á í þessum efnum og því er áróður Alþýðubandalagsins um slælega frammistöðu Sjálfstæðis- flokksins út í hött,“ sagði Páll að lokum. Guðrún Ágústsdóttir (Abl.) sagði að hinir löngu biðlistar eftir hús- næði fyrir aldraða sýndu best hve slælega væri staðið að úrlausn mála á þessu sviði. Á biðlista ellimáldeild- ar væru 1100 manns og aðeins þrír af listanum hafí fengið inni í sölufbúðum Verslunannannafélags Reykjavíkur og Samtaka aldraðra við Bólstaðarhlíð. FJðRAR FRÁRÆRAR MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA Terry Lynch er hugrakkaaU slökkvlllósmaöuhnn I New York. Hann kemur aö eldsvoöa frikvöld eltt og hlkar ekkl vlö aö bjarga baml ur eldhaflnu. Terry leggur slg i mlkla hættu og slasast alvarloga vlö björgunarstörfln. Yflrvöldln haröneUa öllum grelötlum, vegna hest aö Terry var ekkl i vakt þegar atburöurlnn ittl sér staö. En ytlrvöldln relknuöu akkl meö Jlmmy, yngrl bróöur Terrys. Hann leggur elnn útl strlö vlö kerllö, gerspllltan borgarstjóra og skotglaöann yflrmann örygglslögreglunnar. Elna vopn Jlmmys er milnlngarbrúslnn. Ógleymanleg og apannandl mynd aem farlö hefur algur- för um halmlnn. Jlm býr meö fööur slnum I afskokktu tjallahéraöl, þar sem óbliö nitturuöflln hata mótaö skapgerö teöganna. Þegar faölr Jlms særlst tll ólltls eftlr baráttu vlö vllltan stóöhest, yflrgefur Jlm fjöllln sin og tser vlnnu i búgaröl riks landelganda. Jlm er elnmana i vlstlnrrt, en þaö er Jesslca dóttlr óöalsbóndans elnnlg og meö þelm takast góö kynnl. Þegar bestl foll bóndans sleppur fri búgarölnum og stekkur tll tjalla, er Jlm kennt um hvernlg fór. Hann reynlr þvi eö handsama folann uppi elgln spýtur og sanna þar meö manndóm slnn fyrlr Jesslcu og fööur hennar. \SSSSSS53SSS5SSSS5Sai Hverskonar niungl er þessl Johnny Dangerously elglnlega? Mamma hans elskar hann. Saksóknarlnn elskar aö eltast vlö hann. Jafnvel sjilfum pifanum flnnst mlklö tll hens koma. Og konurnar slist um hann. Hann er kaldur kart, slelpur klækjarefur og elnstakur smekkmaöur. Sannkallaöur snllllngur sem stjómer haröasta glæpalýö borgarlnnar. Johnny i vlö vanda að striöa. Elnum ef mönnum hans flnnst hann vera allt of velkgeöja. Þaö bsetlr ekkl úr skik aö yngrl bróölr hans hetur komlö mörgum glæpamönnum bak vlö lis og sli. Þess vegna ikvoöur Johnny aö gerast helövlröur borgarl. Þeöættl ekkl eö reynast haröasta jaxllnum I bransanum erfltt, jafnvel þótt gamllr lestlr gleymlst selnt. Sönn saga sem lætur engan ósnortinn. Hefur komlö út I Islenskrl þýölngu „Rúmlö brennur". Burnlng bed lýslr anglstartullu sambandl hjóna i smibæ I Mlchlgan. Franclne Hughes er ung lagleg stulka sem glttlst Mlckey, otsatengnum drykkjurút. Bllndaöur at ásl og ofverndun toreldra slnna, mtlar Mlckey aö halda Franclne og börnum slnum hvaö sem þaö kostar. Eftlr 10 ára likamlegar og andlegar mlsþyrm- Ingar gerlr Franclne sér greln fyrlr eö þau eru komln I bllndgötu. Tll eö vernda llf sltt og barnanna sér hún aöelns elna lelö útúr vandanum. Hun tokur þvi lögln I slnar hendur. Feneyjatvíæringnrinn: Erró fulltrúi Islands Sýningarnefndin fyrir ís- lenska myndlist erlendis hefur valið Erró sem fulltrúa íslands á Feneyjatvíæringinn sumarið 1986. Myndir hans verða sýndar í Alvar Alto-skálanum sem ís- lendingar hafa fengið á leigu næstu árin. í Feneyjum mun Erró sýna yfírlit yfír „scape-myndir" sínar. Sýningamefndin fyrir íslenska myndlist erlendis er skipuð þeim Einari Hákonarsyni, sem er formað- ur, Gylfa Gíslasyni og Jóhannesi Jóhannessyni. Framkvæmdastjóri nefndarinnar er Gunnar B. Kvaran listfræðingur. Yfírskrift meginsýningarinnar á Feneyjatvíæringnum árið 1986 verður „List og vísindi“. Siglufjörður: Prófkjör hjá Framsóknar- flokknum Siglufirði 7. mars. TÍU frambjóðendur taka þátt í kjöri Framsóknarflokksins á Siglufirði, sem fram fer á sunnu- daginn 9. mars. Sverrir Sveins- son rafveitustjóri, mun ekki gefa kost á sér að þessu sinni. Þau sem gefa kost á sér em: Karólína Siguijónsdóttir verka- kona, Sveinn Þorsteinsson húsa- smiður, Freyr Sigurðsson fram- kvæmdastjóri, Sveinbjöm Ottesen framleiðslunemi, Ásdís Magnús- dóttir skrifstofumaður, Skarphéð- inn Guðmundsson kennari, Aðal- björg Þórðardóttir verslunarmaður, Guðrún Hjörleifsdóttir húsmóðir, Ásgrímur Sigurbjömsson umboðs- maður og Steinar Ingi Eiríksson húsasmiður. Fréttaritari Árshátíð Hjúkrunar- nemafélagsins: Öllum hjúkrun- arnemum frá upphafi boðið ÁRSHÁTÍÐ Hjúkrunamemafé- lags íslands verður haldin í Broadway föstudaginn 11. april nk. og hefst með borðhaldi kl. 20. Árshátíðin hefur hlotið nafnið Nemamót HSÍ og verður nokkuð óvenjuleg að þessu sinni þar sem til hennar er boðið öllum þeim sem brautskráðst hafa frá Hjúkrunar- skóla íslands allt frá því að útskrift hófst árið 1933. Er það gert í tilefni þess að næsti útskriftarhópur frá HSÍ er sá síðasti innan Hjúkrunar- nemafélagsins. Aðgöngumiðasala hefst föstu- daginn 14. mars nk. hjá símavakt skólans og er þátttakendum bent á auglýsingar um hátíðina á sjúkra- stofnunum víðs vegar um landið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.