Morgunblaðið - 09.03.1986, Side 5

Morgunblaðið - 09.03.1986, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1986 5 // The Colour Of Spring" K Talk Talk Allir munaeftir hinni stórgóðu plötu It's My Life. Enn þann dag í dag selst hún upp í hverri | sendingu. TalkTalk Á „The Colour Of Spring" eru engir auk- visar, heldur er að f inna þar nöfn eins og Steve Winwood og Robbie Mclntosh. TALK TALK Talk Talk Talk Talk skipa þeir; Mark Hollins, Lee Harris og Paul Webb. Talk Talk Talk Talk er hljómsveit sem sent hefur frá sér 3 LP-plötur og 9 smáskíf- ur. TaikTalk „The Colour Of Spring" er stórkost- sem enginn THK GOLOUH OF SPRlNO Borgarbragur Borgarbragur er án ef a vinsælasta plata ársins 1986. Hér eru lOlög á ferðinni eftir Gunn- ar Þórðarson, sem öll eru samin í tilef ni 200 ára afmælis Reykja- víkurborgar. Hljómdiskar- hljómdiskar Tókum upp á föstudaginn mjög stóra sendingu af hljóm- diskum. Máþart.d. nefna Pink Floyd, Mezzoforte og fleiri ásamt aragrúa af klass- ískum titlum Hér er eina kjarnorku- vopn okkar Islendinga, svo mikill kraftur er í Herbert. Önnur plata á örskömmum tíma, og ekki bara önnur plata, heldur þrumugóð plata frá Herbert. Herbert Guðmundsson Gracejones- ^ Æ - ■’-a- i I Grace Jones þekkjum við öll og þarf því ekki s að blaðra mikið um F0 hana. Hér er safnplata með öllum hennar bestu lögum frá byrjun til dagsins í dag. Richard Ciayderman -TiAmo Ný hugljúf plata með okkar einlæga Clayd- erman er komin á markaðinn. Hér fæst hann við franskar bal- löður, á sinn smekk- lega hátt. landsliðið Til hamingju strákar, þið stóðuð ykkur bet- ur en nokkur þorði að vona. Við minnum ykkur hin á hljómplöt- una sem þessir BER- SERKIR sungu inná til styrktar HSÍ, fyrir Heimsmeistarakeppn- ina. Verð aðeins 350 kr. Pavarotti - Passione NýPavarotti-plata er komin.Áhenni flytur Pavarotti 12 lög hvert öðru betra. Lög eins og La Palumella, Santa Lucia Luntana. FÁLKINN Suðurlandsbraut8, s. 84670. Laugavegi 24, s. 18670. Póstkröfur, s. 685149.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.